Dagur - 12.11.1958, Síða 3
Miðvikudaginn 12. nóv. 1938
D A G U R
3
Útíör mannsins míns,
BALDVINS BENEDIKTSSONAR
fra Eyrarlandi,
sem andaðist í Fjórðungssjúltrahúsinu á Akureyri 6. nóv., fcr
fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 2 e. li.
Athöfninni lýkur í kirkjunni. — Blóni vinsamlcgast afþökkuð.
Kristín Guðmundsdóttir.
Alúðarþakkir flyt.eg öllum, er sýndu samúð og vináttu við
andlát og jarðarför
SIGUELAUGAR BENEDIKTSDÓTTUR.
Alveg sérstaklega er Iæknum og hjúkrunarkonum á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri þökkuð umhyggja og nærgætni,
er hún naut þar í langri legu.
Veg'na fjarstaddrar dóttur og annarra vandamanna.
Jón Kr. Jónsson.
v’W' '-í-'' 'í1'1' 'i-'Y:,:-: 'í-'-? vLV'>
£
4 Hugheilar þakkir til ykkar allra, er minntust min |
5 með lieimsóknum, gjöfum og skeytum d fimmtugsaf-
% mœii minu 4. nóvember síðastliðinn. %
S . f
4 Guð blessi ykkur öll. .3
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii
1 ■ 1 ■ 111 ■ 11111■■1■■1111111 ii. 1
HELGI JÓNSSON, Ósi, Glerárþorpi. í.
<•
•*
k> v'n't' íy'í' v;S> Í2>4'f' ÍN'-y v;c^> £$>*?• -'{''v' Q'f' v’nS' íji'r' 0'T'v'iW'-<2>'r' v;c'?' O'í'0
i- I
a Innilegar þakkir fœrum við ykkur freendfólki og vin- f
-•£ 7n?z, sem glödduð okkur á 85 ára afrtieelinu 51- okt. og f’
S 25. ágúst siðastliðinn með gjöfum, blómum og skeyt- f
f- um. Sömuleiðis þakka ég vinkonum minum í Saurbeej- $
f arlircppi 'allt gott mér auðsýnt á umliðnum árutn. *
'S' I
Guð og geefan sé tneð ykkur. f
.t
| ÓLÍNA SIGURÐARDÓTTIR,
4 IIANNES JÓNSSON frá Árgerði.
£
<3
-V
t
t
Guðrún Tómasdóttir
lieldur SÖNGSKEMMTUN í Samkomuhúsinu á Ak-
ureyri, laugardaginn 15. nóvember 1958, kl. 8.30 e. h.
Aðgöngu.miðar á kjr. 30.00 .verða seldir hjá Bókabúð
Rikku og yið innganginn.
lipi
iphlcypi.
• Mála einnig HÚSGÖGN bæði ný og notuð.
GUÐVARÐUR JÓNSSON, Aðalstræti 10,
simi 2463.
NÝJA-BÍÓ í
Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. j
Miðvikudag kl. 9 og finnntu- \
dag kl. 9: \
HEFND í DÖGUN |
Afar spennandi amerísk mynd i
í litum úr villta vestrinu. j
Aðalhlutverk:
Itandolp Scott—Mala Powers. j
Bönnuð innan 14 ára.
Næsía mynd:
SVIK OG PRETTIR |
; Ilörku-spennandi ný, frönsk- i
; ítölsk leynilögreglumynd með j
j Eddie „Lemmy“ Constantine. ;
lAðalhlutverk:
j Eddie Constantine
I Maria Frau.
j Bönnuð innan 16 ára.
Um helgina:
| IIEIÐA OG PÉTUR
j Hugnæm litmynd cftir sam-
nefndri sögu.
•t'tlllllllllillllllllilliiliilliilliiiiiliiiiliiillllllilllllillllii
-1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II,,
I BORGARBÍÓ
Sími 1500
Mynd vikunnar: j
MADDALENA |
Heimsfræg, ný, ítölsk stór- i
mynd í litum. i
Aðalhlutverk:
Marta Toren
Gino Cervi. j
Enskur skýringartexti. i
j ' Bönnuð yngri en 14 ára. j
i (Þessi mynd var sýnd í 4 vik- i
ur samfleytt í Laugarássbíó.) j
"lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli
læsinoa
Höldur - Húnar
Járn- og glervörudeild
Peningakassar
Járn- og glervörudeild.
Forstofuhengi
Margar stærðir.
Járn- og glervörudeild
í úrvali.
Saumastofa Gefjunar
Ráðhústorgi 7.
AKUREYRARKIRKJU verður haldinn í kirkjukapell-
unni að aflokinni guðsþjónustu þann 16. nóv. n. k.
FUNDAREFNI:
1. Lagðir fram reikningar kirkju og kirkjugarðs.
2. Rædd verða tvö mikilsverð málefni:
a. Kirkjuvika — Málshefjandi séra Pétur Sig-
urgeirsson.
b. Námskeið — Málshefjandi séra Kristjáú
Róbertsson.
3. Önnur mál.
SÓKNARN EFN D.
TILKYNNING
frá SLÁTURHÚSI K.E.A.
Framvegis verður stórgripum eingöngu slátrað á nrið-
vikudögum. Bændur eru góðfúslcga beðnir að tilkynna
slátrun stórgripa með dags fyrirvara.
SLÁTURIIÚS K.E.A.
Simi 1108.
neðri hæð, 122 □ metrar, er til sölu. Teikning til sýnis
hjá undirrituðum, senr gcfur allar nánari upplýsingar.
RAGNAR STEINBERGSSON, IIDL.,
simar: 1872 og 1459.
HrossasmöSun
fer fram í Glæsibæjarhreppi mánudaginn 17. þ. m. Ber
þá öllunr jarðeigendum að smala heimalönd sín og reka
ókunnug hross til réttar. Af Þelamörkinni skulu liross-
in rekin að Á'aglarétt, en úr innri hluta lireppsins að
Sólborgarhólsrétt.
HREPPSNEFNDIN.
ATVINNA
Nokkrar góðar saumakonur eða stúlkur, sem
vildu vinna við saumaskap vantar okkur nú
þegar, eða um n. k. áramót.
SAUMASTOFA GEFJUNAR
Ráðliástorgi 7. — Akureyri.
Freyvangur
DANSLEIKUR laugardaginn 15. nóvember kl. 10 e. li.
„JÚPÍTER“ kvartettinn leikur. — Veitingar.
Sætaferðir frá Fcrðaskrifstofunni.
Aðgangur bannaður innan 16 ára. — Húsinu lok-
að kl. 11.30 e. h.
U. M. F. ÁRROÐINN.