Dagur - 06.12.1958, Blaðsíða 2

Dagur - 06.12.1958, Blaðsíða 2
D AGU R Laugardaginn 6. desember 1958 Utlcnt væntanlegt um miðjan mánuðinn. Tökum á móti pöntunum nú þegar. Saltað hrossakjöí beinlaust. ¦Cóður og ódýr matur KJÖTBÚÐ KEA Útlendar r 0°' koma um hclgina. í 100 og 250 gr. pökkum nýkomið. KJÖTBÚÐ K.E.A. Folaldakjöt Dilka-saltkjöt Nautakjöt KJÖTBÚÐ KEA •Drengja-jakkaföt t i L s ö l u. Afgr. vísar á. Hafið þér reynt nýju HiS'Siidi í smádósunum? Afbragðs álegg. KJÖTBÚD K.E.A. -J KULDASKOR •kven- og unglingastí SPENNUBOMSUR SNJÓBOMSUR, m. rennilás j SPENNUBOMSUR f barna DOMUSKOFATNAÐUR í glæsilegu úrvali. SKOVERZLUN LYNGDALS. Leikföng Eins og áður verður eitt glæsilegasta úrval bæjarins af LEIKFÖNGUM hjá okkur, nú fyrir jólin. — Lítið í gluggana. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. La e 8 e iiöiieigisspiiio fæst aðeins hjá okkur. Kostar aðeins kr. 58.00. BRYNJÓLFUR SVEJNSSON H.F.|L Lesið þcssa hugljiifu bók í snilldarþýðingu Gísla Jónssonar, menntaskólakennara. Bókin er 164 bls. Verð kr. 98.00. Fyrir þessa bók hlaut hofundur bókmennta- verðlaun 1957. Hinar frægu, tilreyktu, reyKj eru komnar. lei iaS&asi Vcrkamannafélag Ákurcyrarkaupstaðar og íðja, félag verksmiðjufólks halda sameiginlegan FUND í Samkomuhúsi bæjarins kl. 2 e. h. á morgun, sunnudag. — Fréttir af Alþýðu- sambandsþingi. Frummælandi: Jón Ingimarsson. — Dýrtíðin og efnahagsmálin: Björn Jónsson. Meðlimum annarra verkalýðsfélaga heimilt að sitja fundinn. SEPTEMBER- MÁNUÐUR Mis! píastlítTiböndín eru komin. txaiaei QJL^#-L 3t» (komnar. n} Véla- og búsálialdadeild l Eftir Frédérique Hébrard Hún er listmálari, gift glæsilegum skáld- sagnahöfundi. Þau eru ung, ástfangin og hamingjusöm. En skyndilega dregur ský fyrir sólu. Mann tekur að sér að þýða sögur frægrar og stórglæsilegrar, ítalskrar kvik- myndastjörnu, og þegar kvikmyndastjarnan birtist sjálf á sviðinu, þykist kona hans sjá grunsamleg teikn á lofti. En voru þau sek eða ekki? Franska skáldkonan Frédérique Hébrard, fjallar í þessari bók um framangreint efni á nýstárlegan hátt, og verður óvænt niður- staða. Öll frásögnin er sjaldgæflega þokka- full. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR gBB

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.