Dagur - 13.12.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 13.12.1958, Blaðsíða 3
Laugardaginn 13. deseniber 1958 D A G U R 3 ULLARTEPPI margir litir STOPPTEPPI FATAEFNI margar gerðir og litir DRENGJAFATAEFNI margar gerðir og litir ÚLPUEFNI margir litir L O Ð B A N D margar gerðir og litir KAMBGARN margar gcrðir og litir MERINOGRILONGARN 50 litir GRILON GARN margir litir 100% ERLENT-U LLARGARN margir litir L O P I margar gerðir og litir HÚSGAGNAÁKLÆÐI margar gerðir.og. Jitir Allar þessar framleiðsluvörur verksmiðjunnar þekkið þér og eru árlega vaxandi viðskipti bezta sönnun þess. — Verksmiðjan eykur starfsemi sína með liverju ári sem líður, og í mörgum greinuní er hún farin að leiða fatatízkuna í landinu. — Vélakostur verksmiðjunnar er nú Órðinn það fullkominn að leitun mun vera á fullkomnari verksmiðju á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað. — Kaupfélögin, kaupmenn og iðnrekendur, um land allt, beina viðskiptum sínum í vaxandi mæli til verksmiðjunriar. — Verksmiðjan er á sínu sviði stærsta iðnfyrirtæki landsins. — ULLARVERKSM!Ð|AN GEFfUN AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.