Dagur - 13.12.1958, Blaðsíða 5

Dagur - 13.12.1958, Blaðsíða 5
Laugardaginn 13. desember 1958 D A G U R 5 l * Hugheilar jóla- og nýársóskir og ÞAKKIR sendi ég lœknum sjúkrahúss Akureyrar, hjúkrunarkonum, hjálp- arstúlkum og öðru starfsliði. Svo og öllum sjúku vin- unum minum, sem ég kynntist par. GUÐRÚN JÓHANNSDÓTTIR frá Ásláksstöðum. <■ 3 ■V f <3 -5- vt <■ ■3 ¥ ÍK <■ 3 ¥ -.X- BILLIARDBORÐ TIL SÖLU ásamt tilheyrandi- Upplýsingar gefur Gunnar Þórsson. Sími 1045. með jólasálmi Penólskólapenninn er jólagjöf barnsins. Munið að blaðasala okkar er opin á kvöldum og um helgar og þar er kortaúrvalið mesf. Lampaskermar Nýkomið mikið úrval af LAMPASKERMUM stórum og smáum. Gerið gamla lampann að nýjum með nýjum skermi. Véla- og búsáhaldadeild Odýrustu SKRAUTKERTIN Verð: kr. 5,40 og 3,20. Falleg. - Brenna vel. r • • OG ÚTIBÚIN. Heklu-frakkinn með loðfeldi Ytra byrðið er úr ensku kambgarni 100% ull — og er vatnsvarið Laus hetta fylgir. HEKLU FRAKKINN er öndvegisflík, sem sameinar alla beztu kosti úlpu og frakka. Loðfeldurinn er festur með rennilás- Fataverksmiðj an HEKLA AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.