Dagur - 21.03.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 21.03.1959, Blaðsíða 3
D A G U R 3 Laugardaginn 21. marz 1959 Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okkur samuö við and- lát og jarðarför bróður okkar, BENEDIKTS BJÖRNSSONAR. Sérstaklega viljum við þakka þeim frú Sigríði Davíðsson og hjónunum frú Þóru Steingrímsdóttur og Páli Einarssyni og fjölskyldum þeirra fyrir alla vináttu fyrr og síðar í garð liins látna. Aðalbjörg Björnsdóttir, Kristján Björnsson. Innilegar, hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar, SIGURÐAR JÓHANNSSONAR frá Lækjamóti, sem andaðist í Akureyrarspítala 20. febrúar. Þóra Kristinsdóttir og börnin. © , f -t Hjartanlega pakka ég öllum þeim, sem minntust min «- ©, á sextugsafmælinu 16. marz sl. með heimsóknum, skeyl- ® $ um og góðum gjöfum. — Lifið heil. f % TRYGGVI SIGMUNDSSON. ± f i- & ... , , ? ADALFUNDUR RÓÐRARKLÚBBS Æ. F. A. K. verður ihaldinn miðvikudaginn 1. apríl kl. 9 e. h. í Íþróttahúsinu. STJÓRNIN. Hekluðu barnak j ólarnir komnir aftur. VERZLUNIN ÁSBYRGI Dömur, athugið! Skórnir frá Feldinurn koma nú með hverri ferð. VOR- og SUMARTÍZKAN Póstsendum. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. PASKAEGG Stór og smá. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Höfum fengið mikið úrval af hinum vinsæla, sænska Amsterdam borðbúnaði BLÓMABÚÐ Til fermingargjafa SNYRTIÁHÖLD úr ekta skinni. Mjög vönduð. BURSTASETT margar gerðir. BLÓMABÚÐ Nýtt! Nýtt! Tókum fram í gcer SNÍTTUBOLLAPÖR sex munstur. Snittubollapörin eru og verða draumur hverrar húsmóður. BLÓMABÚÐ Nýtt! Nýtt! BLÓMAGRIND, SÍMABORD og BLAÐAGRIND, sambyggt. Verð kr. 255.00. BLAÐA- og BLÓMAGRIND sambyggt. Verð kr. 125.00. BLÓMABÚÐ Tökum upp í dag MOKKABOLLA MOKKASETT 8 munstur. BLÓMABÚÐ Svefnpoki fundinn Vitjist í Flóru, gosdrykkja- gerð. Starsstúlkur vantar að Fjórðungssjúkrahúsinu, Akureyri. — Upplýs. hjá y f irh j úkr unarkonunn i. Nokkrar ær til sölu fyrir sauðburð. Valdimar Bjarnason, Öngulsstöðum. Barnavagn til sölu. Sími 2236. ©> húseigendur Höfum fyrirliggjandi úrval af beztu fáan- legum olíukynditækjum svo sem: GILBARCO-OLÍUBRENNARA í 7 stærðum og ýmsar gerðir af MIÐSTÖÐVARKÖTLUM fyrir sjálfvirka brennara. Einnig liina þekktu TÆKNIKATLA í 3 stærð- r um, svo og OLIUGEYMA í ýmsum stærðum. Einungis fagmenn annast uppsetningu tækj- ♦ anna. - Munið, að það borgar sig bezt að kaupa það bezta. Olíusöludeild K.E.A. Sími 1860 og 1700. IÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Þóroddsstaðir í Olafsfirði er til sölu og laus til ábúðar nú í vor. Á jörðinni eru góðar byggingar. íbúð- arhús með aðstöðu fyrir tvær fjölskyldur, fjós fyrir 24 gripi, ásamt þurrheys- og votheysgeymslu, mjólkurhúsi, haughúsi og safnþró. Súgþurrkun í hlöðu. Fjárhús íyrir 100 fjár ásamt hlöðu. 5 k\v. vatnsrafstöð. Verkfæra- geymslur. Tún- og flæðiengjar véltækar. Akvegur í hlað. Eyðibýlið Hnithóll, samliggjandi, getur fylgt í kaup- unurn. — Áhöfn getur fylgt í kaupunum. Sernja ber við undirritaða, sem gefa allar nánari upp- lýsingar. Sigurjón Steinsson, Lundi, Akureyri. Ármarin Þórðarson, Þóroddsstöðum, Ólafsf. NÝKOMNAR Pakkningar í Tempó 6, 8 og 12 lítra hraðsuðupotta VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝJAR VÖRUR ÞURRKUÐ EPLI V ALHNETUR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.