Dagur - 15.04.1959, Síða 3

Dagur - 15.04.1959, Síða 3
Miðvikudaginn 15. apríl 1959 D A G U R 3 Maðurinn minn AXEL SCHIÖTH, fyrrum bakarameistari, andaðist í sjúkrahúsinu á Akureyri h. 13. apríl. — Jarðarförin ákveðin síðar. Margrethe Schiöth. Konan mín ELÍSABET GEIRMUNDSDÓTTIR, sem andaðist 9. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. þ. m. kl. 2 e. h. Ágúst Ásgrímsson. Litli drengurinn okkar MAGNÚS, sem andaðist miðvikudaginn 8. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 2 e. h. Ingibjörg Magnúsdóttir, Rögnvaldur Bergsson. Útför STEFÁNS ÁRNASONAR, Stóra-Dunhaga, verður gcrð að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 18. apríl, og hefst kl. 2 e. li. — Blóm afþökkuð. Vandamenn. Innilega þökkum við öllum fjær og nær, þá miklu samúð og hluttckningu, sem okkur var sýnd við útför FRIÐRIKS J. RAFNARS vígslubiskups. Vandamenn. Þökkum innilega samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar VIGFÚSAR JÓNSSONAR frá Fjarðarseli í Seyðisfirði. Sigríður Einarsdóttir, Tómasína Hansen, Ólafur Vigfússon. ©'f'-*--('©'í'-;lC-'('©-í'*-('©'ísrt.<'ð'M,(.<'©'H£-Vfi'K(-<'©'!'*-('©'<'íl('<'©'í'í!(-('©'!'4(-('©'<■-*-<' t Okkar beztu þakkir.fyfir auðsýnda 'vinntijiá JO ára % hjúskaparafmæli okkaf, 9. apríl sl. f é ALBINA PÉTURSDÓTTIR, JÓN ST. MELSTAÐ. 1 ‘"i' ‘j,-4*© ''Vi- V-:, ? ... * Hjartans pakklæti færi ég frændfólki mínu ogvinum, 'ij S fjær og nær, sem minntust min með heinlsóknum, gjöf- % $ urn og hlýjum kveðjum á nirœðisafmœli minu, 1. marz ® síðasti, og gerðu mér daginn gleðirikan. t- Guð blessi ykkur öll. ? | " HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Höfða. f ± <3 f . . * é Innilegustu þakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu * e- mig á áttrœðisafmæli minu, þann 9. april, með heirn- ^ t sólinum, góðum gjöfum og skeytum. % % I % ± <3 ©'f'^-4'©'fS!t-<SS-f-ílf'(^!'f-«-W3'íSí-(f©'<-*'!'©'f-*'<sS)-fSS-('©'f-«-«t!'f-*-«ö'fS^-W&-<-*-(' I' , . . *- j| Minar innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim, sem |j 1; glöddu mig á 60 ára afmæli minu S. apríl sl. með heim- ,t sóknum, gjöfum, blómum og skeytum, Guð blessi ykkur öll. % | GUÐLAUG Þ. FRIÐRIKSDÓTTIR, Völlum. I -£ -* -f- Guðs blessun fylgi ykkur. SIGURLÍNA SIGURGEIRSDÓTTIR, Hrafnagilsstræti 32, Akureyri. r Eg undirrituð tek að mér sauma á íslenzk- um búningi. Sigriður Einarsdóttir, Hrafnagilsstræti 22. Sími 2354. Góð skellinaðra til sölu með gleri o. fl. SKÚLI ÁGÚSTSSON, Ránargötu 10. Lítil Hoover þvottavél til sölu, vel með farin, á kr. 2.500. — Uppl. í síma 1642. Saumavél Til sölu er fótstjgin sauma- vél, Necclii, og taurúlla. Munkapvcrárstræti 8, syðri dyr, sími 2250. Tvær stúlkur óska eftir tveim herbergj- um og eldluisi frá 14. maí. Uppl. i sima 1872, frá 7—9 á kvöldin. SNYRTIBORÐ, vandað, fallegt, með þrem- nr speglum, til sölu ódýrt. SVERRIR PÁLSSON, Möðruvallastræti 10. Sími 1957. Bændur athugið! Til sölu eru nú þegar nokkrar góðar mjólkurkýr. Magni Friðjónsson, Naustum I. Sími 02. frábærlega gott. KJÖTBÚÐ Lúðu-rikklingur KJÖTBÚÐ Kálfabjúgu Berlínarpylsur Medisferpylsa KJÖTBÚÐ Arsfundur MJÓLKURSAMLAGS K.E.A. verður haldinn í Nýja-Bíó á Akureyri miðvikudaginn 29. apríl n. k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt reglugerð Samlagsins. Akureyri, 14. apríl 1959. STJÓRNIN. AKUREYRINGAR! NÆRSVEITAMENN! Tökum alls konar fatnað til hreinsunar og pressunar. Reynið viðskiptin. NÝJA EFNALAUGIN, Lundargötu 1, Akureyri. K J Ó L 4 R NÝ SENDING. PILS NÝJASTA TÍZKA. MARKAÐURINN SIMI 1261 TILKYNNING NR. 24/1959. Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið, að frá og með 7. þ. m. skidi hámarksverð á benzíni vera kr. 3.02 hver lítri hvar sem er á landinu. Sé benzínið afgreitt á tunn- um má verðið þó vera kr. 3.05. Reykjavík, 6. apríl 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. Yélstjórar - Raffræðingar Staða yfirvélstjóra við Laxárvirkjun er laus til umsókn- ar. Umsóknum ásamt prófskírteinum og meðmælum sé skilað til stjórnar Laxárvirkjunarinnar, Akureyri, fyrir 20. apríl n. k. Staðan verður veitt frá 1. maí n. k. Nánari upplýsingar gefa Eiríkur Briem, verkfræðing- ur, Reykjavík, og rafveitustjórinn á Akureyri. LAXÁRVIRKJUNIN. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstu- daginn 8. maí kl. 14. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík, dagana 6. og 7. maí. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.