Dagur - 15.04.1959, Page 7

Dagur - 15.04.1959, Page 7
Miðvikudaginn 15. apríl 1959 D A G U R 7 « uhhhhhiíhhhihihhhhhhhhihhhhhhimhhhihi' BORGARBÍÓ É S f M I 1 5 0 0 Myndir vikunnar: É Baráttan um [ auðliiidirnar f (Campbells Kingdom.) É 1 ViSburðarík mynd í litum. í íAðalhlutverk: § Dirk Bogarde, = Stanley Baker, É Michael Craig, Barbara Murray. É INTERLUDE I é Fögur og hrífandi, ný, amerísk \ l litmynd í É [ tekin í Þýzkalandi. Heillandi e i ástarsaga í fögru umhverfi. É jAðalhlutverk: i June Allyson, É Rossano Brassi, 1 I Marianne Cook. j Tónlist eftir: Mozart, Beet- é É hoven, Brahms, Schuman, É i Wagner og Lizt. É E Frestið ekki að sjá Jpessa fögru É É stórmynd. i ~Himm mi iiiii m m mmmmmmmmimmmmmim' ............III....... | NÝ J A - BÍÓ É Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 \ i Mynd vikunnar: j | Bambns-fangelsið f É Amerisk mynd, byggð á sönn- É É um athburðum úr Kóreu- é É stríðinu, sem lýsir lífi og með- É É ferð bandarískra fanga í É é Norður-Kóreu. É | Aðalhlutverk : É Robert Fraeis, é É Dianne Foster. É I í ÁLÖGUM | É Afarskemmtileg gamanmynd É É með hinum fræga leikara É PETER USTNIOV I; í aðalhlutverkinu. É É Mynd þessi hlaut 'fádæma að-, É É sókn í Haf!-}arfjarðarbíó í vet- é É ur, enda hlaut hún einróma É E lof allra þeirra er sáu hana. é jAðalhlutverk : É Peter Ustniov, j Pabliio Calvo = og blóðhundurinn É É Caligula. É □ Rún 59594157 — FrL: Atg.: I. O. O. F. — 1404178V-> — O Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudag'inn kemur kl. 2 e. h. — Sálmar nr.: 220 — 26 ■— 222 — 221 — 25. — P. S. Messað í Lögmannshlíðarkirkju næstkomandi sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar 223 — 219 — 230 — 131 — 511. •—■ Strætisvagn fer frá gatnamótunum við Grund í Glerárþorpi kl. 1.30 e. h. — K. R. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur fund að Stefni fimmtud. 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. Skemmti- atriði. Takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. Sjálfsbjörg, Akureyri! Félagar í Sjálfsbjörg, Akureyri! Athugið að föndurvinnan verður á laug- ardag kl. 8 e. h., en ekki á föstu- dag. Razar og kaffisölu hefur kristniboðsfélag kvenna í Zíon laugardaginn 18. apríl kl. 3 e. h. Allur ágóði rennur til kristni- boðs. Styðjið gott málefni og drekkið síðdegiskaffið í Zíon. Spilakvöld í Svarfaðardal. — Ungmenanfél. Þorsteinn Svörf- uður hafði spilakvöld að Grund sl. sunnudagskv. Aðsókn var hin bezta. Hyggst félagið hafa tvö önnur spilakvöld á þessum vetri. D A M A S K frá kr. 2G.90. Léreft, tvíbreitt kr. 19.50. Léreft, eiiibreitt frá kr. 10.00. Kaki, svart kr. 16.25. Verzlunin London ÍSABELLA KVENSOKKAR Martha, Maria, Mína, með saum. Anita, saumlausir Góðir og ódýrir. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. NÝKOMIÐ GÓLFTEPPAFILT Ræktunarsainbönd, búnaðarfélög, garðeigendur og bændur Tek að mér jarðvinnslu með Ferguson-tætara á kom- andi vori. HALLDÓR KRISTJÁNSSON, Steihsstöðum. Frk. Jóninna Sigurðardóttir, Oddagötu 13, Akureyri, varð átt- ræð 11. þ. m. — Þessarar merku konu verður getið síðar hér í blaðinu. Stúkan Ísafold-Fjallkónan nr. 1 heldur fund fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbanka- salnum. — Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning og innsetning embættismanna. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. Lesnir reikningar Varðborgar og Borg- arbíós. Kosið í framkvæmdaráð. Hagnefnd skemmtir. Sjónhverf- ingar o. fl. Mætið vel og stund- víslega. — Æðstitemplar. Læknavakt: Miðvikudag 15. apríl: Stefán Guðnason. Fimmtudag 16. apríl: Olafur Olafsson. Föstudag 17. apríl: Erlendur Konráðsson. Gæsadúnninn er kominn aftur. 7. flokks yfirscengurdúnn kr. 350.00 pi. kg. HÁLFDÚNN kr. 250.00 pr. kg. kr. 212.00 pr. kg. kr. 110.00 pr. kg. Agœtur í sœngur og púða. Sendum í póstkröfu. JÁRN- OG GLERVÖRUBEILD Nýkomin búsáhöld: Tertuföt — Hnífaparakassar Mæliglös — Kökusprautur Kaffikvarnir — Eggjaskerar Kökukefli — Kökumót Kökuformar — Vírsvampar Stáluíl, með og án sápu Sigíi — Sigtisbotnar Rjómaþeytarar Búrhnífar — Ostalmífar Pönnukökuhnífar — Vasahnífar Kleinuhjól — Trésleifar Klemmur — Hakkavélahnífar Hakkavélamót Plastfötur, 8 og 10 lítra Plastföt, stór Email. föt — Blikkfötur Vaskaföí — Kaffikönnur Sorpskúffur — Email. pönnur Geyspur — Búrvigtir Mjólkurdunkar, 3 og 5 ltr. Spegilhillur — raksneglar Hitakönnur — Moppur Hitakönnutappar Nylonkústar Rafsuðupottar, margar stærðCr og margt fleira. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Telpugolftreyjur nýjar gerðir í mjög fallegu litaúrvali. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 Crepe-sportsokkar rauðir og svartir. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.