Dagur - 21.05.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 21.05.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 21. maí 1959 D A G U R 3 Móðir mín GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR fyrrum ljósmóðir andaðist í Fjórðungssjúkraluisinu á Akureyri aðfaranótt finnntudags 14. þ. m. — Útförin fer fram frá Kaupangskirkju, föstudaginn 22. maí n. k. kl. 1.30 e. h. — Jarðsett verður að Munkaþverá. — Blóm og kransar vinsamlegast 'afbeðið. Fyrir hönd vandamanna Árni Ásbjarnarson Utför BRYNJÓLFS EIRÍKSSONAR frá Skatastöðum verður gerð frá Akureyrarkirkju laugard. 23. maí kl. 2 e. h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á heilsuhæli Náttúrulækninga- félagsins í Hveragerði. Fyrir hönd vandamanna Guðrún Guðnadóttir SJÓNAUKAR margar gerðir. Allir með nætur- glerjum. Sendum i póstkröfu. JÁRN- OG GLERVORUDEILD RÝMINGARSALA GEFUM15-20% AFSLÁTT af öllum ULLARPEYSUM fyrir börn og fullorðna fimmtud., föstud. og laugard. 21. - 22. og 23. maí Komið og gerið góð kaup. VERZLUNIN DRÍFA SIMI 1521 Starf útibússtjóra við útibú vort við Fosshól er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Svalbarðseyrar Lögreglu þ jónssta rf Lögregluþjónsstarf á Akureyri á vegum ríkisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Starfið verður veitt frá 1. júní n. k. Umsóknir skulu sendar undirrituðum eigi síðar en föstudaginn 29. þ. m. Skrifstofu Akureyrar og Evjafjarðarsýslu, 20. maí 1959. SIGURÐUR M. HELGASON — settur — 4 LAXAMYRI vantar kaupamarin í sumar (14—17 ára). Upplýsingar gefur Vin n umiðlu narskrifstofan sími 1169 eða Þórður V. Sveinsson, sími 1955. Bifreiðar til sölu: Ghevrolet Belair, ’54 rnódel Willy’s jeppi, með útvarpi og miðstöð Chevrolet vörubíll Ford vörubíll Fólksbifreiðar, m. gerðir. Bifreiðasala Baldurs Svanlaugssonar Bjarkarstíg 3, til viðtals á B.S.A. os' heima í síma 1685 TIL SOLU lítið notuð jeppakerra í Hafnarstrœti 17. Nokkrar kýr til sölu á Möðruvöllur í Híirgárdal Sigurður Stefánsson. Jeppi til sölu Uppl. í Brekkugötu 29, eft- ir kl. 5 á daginn. Þór Sigþórsson. UNGLINGSSTULKA óskast til að gæta barna. Anita S. Bförnsson, Goðabyggð 4. Sími 1576. TIL SOLU JEPPI í sæmile^u standi. Afgr. vísaf á. Dráttarvél, Allis Chalmers B, er til sölu ásarnt sláttuvél og plóg. — Vélin nýupptekin og í bezta lagi. BJÖRN, Laugalandi. Páfagaukur tapaður, blágrænn, með gulan haus. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í Þórunnarstræti 122 sími 1824. TIL SOLU skellinaðra í góðu lagi. Adolf Ásgrimsson, Munkaþverárstræti 37, sími 1265. TILSOLU Hef til sölu jeppa og drátt- arvélakerru. RAFN GÍSIÁSON, B.S.A. verkstæði. Samkomuhús Akureyrarbæjar Hafnarstræti 57, Akureyri Leigir lit samkomusal með eða án leiksviðs til fundar- halda, leiksýninga, kvikmyndasýninga og annars slíks samkomuhalds. í salnum eru 275 upphækkuð, Jxegileg sæti. Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður hússins, Jón Kjartansson, sími 1073. kJ til Alþingiskosninga í Hrafnagilshreppi, sem fram eiga að fara 28. júní n. k., liggur frannni til sýnis á Grund og Litla-Hvanuni, frá og með 17. maí til 6 júní n. k. Kærum út.af skránni skal skilað til undirritaðs fyrir 6. júní 1959. Litla-Hvanuni, 15. maí 1959. HALLDÓR GUÐLAUGSSON. Kappreiðar! Góðhestasýning! Hestamannafélagið „Léttir“ heldur kaþpreiðar á skeið- velli sínum við Eyjafjarðará á sunnud. 24. maí kl. 14.30. Keppt verður á 250, 300 og 350 metra vegalengdum. Veðbanki starfar. NEFNDIN. Til sölu með fækifærisverði: 2 múgavélar (næstum nýjar), 3 sláttuvélar (fyrir hesta), 2 rakstrarvélar (fyrir hesta), aktvgi, klifsöðull, kerrur, sleðar, pallvigt, reizla, mjólkurdunkar. — Auk þess ýms- ir fleiri búshlutir. ÁRNI ÁSBJARNARSON, Kaupangi. Auglýsendur atliugið! - Auglýsingum þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir liádegi daginn áður en blaðið kemur út. D A G U R sími 1166 Ferðatöskur °g Innkaupatöskur Athugið úrvalið hjá okkur áður en þér farið í ferðalagið. Laugarbor (J ö DANSLEIKUR laugardaginn 23. maí, hefst kl. 10 e. h. JUPITER KVARTETTINN LEIKUR. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Kvenfélagið Iðunn og U. M. F. Framtiðin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.