Dagur - 02.09.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 2. september 1959
D AGUR
3
Jarðarför litlu dóttur okkar
GUNNHILDAR GÍGJU,
sem lézt af slysförum 30. ágúst, fer fram frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 4. september kl. 2 e. h.
Hermína Marinósdóttir, Víglundur Arnljótsson.
Eiginmaður minn
ÞÓRHALLUR ANTONSSON
lézt í Fjórðungssjúkrahúsúinu á Akureyri laugardaginn 29.
ágúst síðastl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju
laugardaginn 5. september kl. 2 e. h.
Eiginkona, börn og tengdabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og útför j .
ÞORBJARGAR ÞÓRÐARDÓTTUR
frá Hlíðarenda.
Aðalheiðura Jónsdóttir, Jóhann Jónsson.
&
. . . ' . j-
* Innilegt þakklœti til ykkar allra, sem heiðruðu mig
® með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmœli *
y minu, 27. ágúst sl. Sérstaklega þakka ég börnum mín- ©
? urn, tengdabörnum og barnabörnum rausnarlegar gjafir. *
/ Guð blessi ykkur öll.
t MARZELÍNA HANSDÓTTIR, |
& Efri-Vindheimum. X
í F
f ©
•©-f^'t-f5'fr-í-fs5^ÍÝ©'fStÍ^'fS!i-WS'fStí'f''£!'ÍSií'W5'fSlf'WS'fSi';'(s5'ÍSS'W5'fSfe-W5'fS^-f-
£ . - . ¥
Innilegb-þakklœti fœri ég öllum þeim, sem glöddu
& miguLsjöt-ugs' afmœlinu 13. ágúst sl. með heimsóknum, ^
t skeyhim', gjöfnrn og á annan hátt.
í JÓN PÁLSSON, Stóruvöllum. #
*-
% S
'HTW-©'i-í!W-ísW-SW-<íW-*S-©'!-:!.W-©'i-SW-©'i-ÍW-©'i-í!W-©-í-*W-©'i-ÍW-®S-íiW-©S-*W-©
•©-fSS'W5'fsS^'fs^'isS'fSi'-'í^)'fsii'ís5'f-*--!sS'fsS'(-S'fSl!'H5'fs!s-W5'fSiW^!-fs!'t-is5'fSlf'f-
£.................. ‘ I
% Beztii þakkir til allra, sem glöddu m.ig með heimsókn-
e um,' gjöfúrh og skeytum á sjötugsafmœli mínu þ. 26. ®
ágúst. — Lifið heil. j
| JÓN JÓHANNSSON, Skarði.
£ <?
‘ • • ‘ ' • <- - - ’ /
Freyvangur
DANSLEIKUR laugardaginn 5. september kl. 10 e. h.
JÚPÍTF'R LEIKUR.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
U. M. F. ÁRROÐINN.
STARFSSTÚLKLIR VANTAR
í Heimavist Menntaskólans frá 1. október næstkomandi.
Upplýsingar hjá ráðskonunni eða í símum 2386 og 1436.
Sundmeistaramóf Akureyrar
verður háð í Sundlaug Akureyrar miðvikudaginn 9.
sept. og fimmtudaginn 10. sept kl. 8 síðdegis. — Keppt
verður í eftirtöldum greinum: 100 m og 400 m skrið-
sundi karla, 100 m og 200 m bringusundi karla, 50 m
baksundi karla, 50 m flugsundi karla, 50 m og 100 m
skriðsundi kvenna, 100 m og 200 m bringusundi kvenna,
50 m baksundi kvenna, 50 m skriðsundi drengja, 50 m
skriðsundi og 50 m bringsundi telpna, 4x50 m skrið-
sundi karla og kvenna.
SUNDRÁÐ AKUREYRAR.
Tvö herbergi og eldliús
til leigu. Aðeins fyrir vel
fullorðið og- reglusamt fólk.
Jóhanna Sigurðardóttir,
Brekkugötu 7.
Myndavél,
með innbyggðum ljósmæli
og fjarlægðarmæli, til sölu.
Enn frernur sem ný Vestur-
þýzk rafcldavél. — Til sýnis
í Eyrarlandsvegi 29, kl. 7—8
eftir hádegi.
Skellinaðra til sölu
Upplýsingar í síma 1971 til
kl. 5 e. h.
Viðskiptavinir athugið,
að framvegis verður rakara-
stofa okkar lokuð á finnntu-
dögurn.
Sigtryggur og Jón.
íbúð
Eldri konu vantar 1—2 her-
bergi og eldhús frá 1. okt.
Eyrirframgreiðsla, ef óskað
er. — Upplýsingar í síma
1086 eða 1179.
Ungur páfagaukur
TIL SÖLU.
Kristján Gunnarsson,
sími 1808.
Til sölu þriggja hraða
PLÖTUSPILARI
með skipti. — Sími 2308.
Hús í smíðum
eða hæð til sölu. — Upplýs-
ingar gefur
i jóhahn Valdimarsson,
Strandgötu 35 B,
Akureyri.
Reglusöm stúlka
getur fengið herbergi á góð-
um stað á Oddeyrinni.
Upþl. i sima 1219.
Ford-Junior til sölu
Indriði Sigmundsson,
Stefni.
Tapað
Tvö kvenarmbandsúr í lít-
illi pappaöskju töpuðust sl.
laugardag annað hvort á
Akureyri, eða á leið frá Ár-
skógsströnd til Akureyrar.
Vinsamlegast skilist til lög-
reglunnar á Akureyri.
Fimm manna bíll
í góðu lagi til sölu.
Tryggvi Haralds'son,
Miðstöðvardeild KÉA.
RÖSK OG LAGHENT STULKA
getur fengið atvinnu nú þegar.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
prenTverk
ODDS B JÖRNSSONAR H. F.
.Hafnarstræti 88, Akureyri.
Frá Gagnfræðaskólanum á Ak.
Vegna fjarveru minnar úr bænum fram um miðjan september
nk., væntanlega, mun yfirkennari skólans, hr. Jón Sigurgeirsson,
Klapparstíg 1 (sími 1274), annast skólastjórastörf í minn stað
þennan tíma, og eru menn því beðnir að snúa sér til hans með
öll aðkallandi erindi vegna G. A. nú um sinn.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að öll þau börn, er fullnaðar-
prófi luku frá barnaskólunum á Akureyri sl. vor, skulu skrásett
til framhaldandi skyldunáms, og fer sú skrásetning jram á veg-
mn gagnfrreðaskólans hér, lwort sem börnin hafa i hyggju að
Ijúha skyldunámi simi i jieim skóla eða annars staðar. Að þessu
sinni ler skrásetning nýnema skv. ofansögðu fram í skrifstofu
minni í skólahúsinu (sími ,2398) dagana 2.-4. seþl nk. (þ. e. mið-
vikud., fimmtud. og föstudag) kt. 4—7 siðdegis alla dagana. Nauð-
synlegt er, að allir fyrrgreindir nemendur — eða forráðamenn
þeirra — mæti á Jressum tímum til viðtals, m. a. vegna skiptingar
í bóknáms- og verknámsdeildir. Sama gildir og um skólaskylda
unglinga, sem kunna að hafa flutzt í bæinn á Jressu ári, enda
hafi Jreir með sér skírteini sín um fullnaðarpróf í barnaskóla.
Eldri nemendur, er óska að ráðgast við forráðamenn skólans
um framhaldsnám sitt þar, eru hins vegar beðnir að hafa tal
af yfirkennaranum á sama stað lugardaginn 5. sept. nk. kl.
4—6 síðdegis.
Samkvæmt auglýsingu skólaráðs, er væntanlega mun birt í
bæjarblöðnunum samtímis tilkynningu þessari, munu eyðublöð
undir beiðnir um undanjrágur frá skólaskyldu, Jregar sérstaklega
stendur á, liggja frammi hjá yfirkennaranum á sama stað og tím-
um, er að ofan greinir, til i'itfyllingar og undiskriftar forráða-
manna þeirra unglinga, sem slíkrar undanþágu kunna að óska,
enda mun aðstoð veitt við útfyllingu J>essara skilríkja, ef þess
verður óskað.
Akureyri, 27. ágúst 1959.
JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri.
AÐVÖRUN
UM SKÓLASKYLDU O.FL.
Af gefnu tilefni viljum vér benda forráðamönnum ungmenna
hér í skólahverfinu á ákvæði gildandi laga um skólaskyldu allra
barna og unglinga á aldrinum 7—15 ára,.en þar er m, a, tekið fram,
að heimilisfaðir skóiaskylds barns beri ábyrgð á, að það hljóti lög-
mæta fræðslu og sæki lögskipuð próf, enda varðar [>að dagsektum,
ef barn kennir að ástæðulausu ekki til innritunar í viðkomandi
skóla, Jiegar jjað er skylt.
Liigin gera þó ráð fyrir, að hægt sé að veita undanþágu frá skóla-
skyldu, þegar sérstaklega stendur á, en að sjálfsögðu verður þá að
sækja um slíkar undanþágur til fræðsluráðs í tæka tíð og híita úr-
skurði Jress, hvort umsóknin skuli tekin til greina eða ekki.
Vegna unglinga þeirra, er eiga samkv. framangreindum ákvæð-
um að sækja unglingadeildir framhaldsskólanna hér næsta skólaár,
en telja sig hafa ástæðu til að æskja undanþágu frá þeirri skóla-
skyldu, höfum vér látið gera eyðublöð fyrir slíkar umsóknir, og
munu þau liggja frammi til útfyllingar og undirskriftar hjá skóla-
stjóra gagnfræðaskólans hér á þeim tímum sem tilgreindir eru í
auglýsingu hans um skrásetningu nýnema, og birtast munu í bæjar-
blöðunum samtímis aðvörun þessari. Að skrásetningu lokinni
munum vér, svo fljótt scm við verður komið, taka umsóknir þær, er
Jrá kunna að liggja fyrir, til afgreiðslu og tilkynna lilutaðeigendum
úrslitin tafarlaust.
Þá viljum vér og í þessu sambandi benda atvinnurekendum á
þau ákvæði gildandi barnaverndarlaga, að stranglega er bannað að
ráða skólaskyld börn eða unglínga til vinnu, t. d. í verksmiðjum og
á skipum, og mun J)á einkum átt við Jrá árstíma, þegar skólar
eru starfandi, enda hafi engin undanþága verið veitt frá skóla-
skyldu. Virðist því sjálfsagt, þegar vafi kann að leika á um þetta,
að atvinnurekendur kreljist skriflegra heimilda fyrir undanþág-
unni frá réttum aðiljum, áður cn ráðning fer fram.
Vér teljum oss skylt að hlutast til um það með öllum tiltækum
ráðum, að framangreindum ákvæðum laga um skólaskyldu og
barnavernd verði, nú og framvegis, framfylgt hér í skólahverfinu,
ekki síður en tíðkast annars staðar á landinu.
Akureyri 1. september 1959.
FRÆÐSLURÁÐ AKUREYRAR.