Dagur - 02.09.1959, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 2. september 1959
D A G U R
7
Tapað
Svartur lindarpenni merkt-
ur fullu nafni, tapaðist sl.
föstudag. Finnandi geri vin-
samlegast viðvart á lögreglu-
stöðina.
Herbergi til leigu
nú þegar. — Upplýsingar í
síma 1303 frá kl. 7—8 á
kvöldin.
NÝKOMIÐ;
FÓÐURSILKI
SPORTSOKKAR
frá nr. 3—11.
VERZLUNIN SKEMMAN
Sími 1504
BÆNDUR
30 lítra stál-mjólkurflutninga-
dunkarnir fást nú aftur
hjá okkur.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
ÞAKPAPPI
þykkur og góður,
fæst riú hjá'okkur.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
DEMANTSBORAR
Margar stærðir.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
TIL SÖLU:
5 HERB. ÍBÚÐIR við
Hólabraut, Hamarsstíg og
Lækjargötu.
3JA HERB. ÍBÚÐIR við
Fjólugötu, Helgamagrastr.,
Hólabraut og Norðurgötu.
2JA HERB. ÍBÚÐIR við
Krabbastíg og Hafnarstræti.
EINBÝLISHÚS í Glerár-
hverfi og býli rétt við bæ-
inn.
GEDM. SKAFTASON hdl.
Hafnarstr. 101. — Sími 1052.
Herbergi tíl leigu
í Austurbýggð 5. Sími 2342.
Bíll til sölu
4 manna Ford í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl í Bygg-
ingarvörudeild KEA eða í
síma 1689, næstu daga.
ATVINNA!
Stúlku og unglingspilt vant-
ar til liaustverka á gott
heimili í nágrenni bæjarins.
Vetrarstarf kæmi til greina.
Afgr. vísar á.
Bifreið til sölu
Ford, 6 manna, smíðaár
1946, í ágætu lagi.
Uppl. i síma 1779.
Barnavagn til sölu
SÍMI 1263.
ATVINNA!
N Ý K O M I Ð :
MAX TACTOR
SNYRTIVÖRUR
allar tegundir.
yöriualan
HAFNARSTRÆTI 101
akureyri
Vantar ungan mann til af-
greiðslustarfa í vetur. Enn
fremur sendisvein.
•N.ÝJA. KJÖTBÚÐIN.
Sími 1113. , .
SKÓLAPEYSUR
fyrir drengi og telpur.
Mikið úrval.
Hreinlætistæki
Stálvaskar
Hi ta vatnsdunkar,
3 ge.rðir
Blöndunartæki f. bað
Rlöndunartæki f. vaska
Hitamælar á miðstöðvar
Miðstöðvaofnar,
ýmsar tegundir
VERZL. DRÍFA
SÍMI 1521
NÝIR LITIR í
SÁNSÉGAL
VARALIT
No: 13 og hvítur.
Verzlunin Ásbyrgi
Pípur, svartar og galv.
Skólprör og fittings
og anuað efni Lil hvers konar
innanhússlagna.-
TANSAD
BARNAVAGNARNIR
eru kornnir.
MIÐSTÖÐVADEILD
Sími 1700
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
..........
! NÝJA - BÍÓ !
Sími 1285.
1 Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 i
| 1 kvöld:
I UNGAR ÁSTIR |
1 Hrífandi ný dönsk kvikmynd. I
i Næsta mýnd: \
! Blóðugar hendur |
= (The killeris loose).
\ Ný, amerísk sakamálamynd, i
i sem óhætt er að fullyrða að sé i
I einhver sú mest spennandi, er \
hér hefur sést lengi.
jASalhlutverk:
JOSEPH COTTEN.
i RHONDA FLEMING. i
w r
I Bönnuð innan 16 ára.
Um helginga:
I ROSE MARIE \
i Ný, amerísk söngvamynd, i
| gerð eftir hinum heims- §
i fræga söngleik eftir Hav- i
| bach og Hammerstein. i
ÍAðalhlutverk: i
ANN BLYTH,
1 HOWARD KEEL. i
i Sunnudag kl. 3 e. h.:
| GÖG og GOGGE |
{ í Villta-Vestrinu |
.............................
-11111111111111111,11111111111111111111111111111,11111111111111111,0*
BORGARBfÓ
í S f M I 1500 i
| Aðgönguniiðasala opin frá 7—9 i
| Aðalmynd vikunnar:
| Barátta læknisins I
(Ich suche Dich).
i Mjög áhrifamikil og snilldar-,i
| vel leikin ný, þýk úrvalsmynd, i
| byggð á hinu þekkta leikriti i
: „Júpíter hlær‘.‘ eftir A. J. i
i Cronin, en það hefur verið i
j leikið í Ríkisútverpinu og sýnt i
i hér af - .Leikfélagi Akureyrar j
i undir nafninu: „Ást og ofur- j
i efli“. Sagan hefur komið sem |
: framhaldssaga í danska viku- i
i ritinu „Hjemmet“ undir nafn- i
inu „En læges kamp.
i Danskur texti.
íAðalhlutverk:
i O. W. FISCHER, i
ANOUK AIMÉE. |
i Þetta er tvímælalaust ein allra i
: bezta kvikmynd, sem hér hef- i
i ur verið sýnd um árabil. — \
i Ógleyinanleg mynd sem allir i
É ættu að sjá.
vllVIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlll*
Barnavagn til sölu
Uppl. í sima 2351.
Herbergi óskast
Er beðinn um að útvega 2
lítil lierbergi, lielzt á brekk-
unum, fyrir 2 skólapilta í
vetur. Er við næstu daga frá
kl. 3—6, sími 1964.
Hdkon Loftsson.
Herbergi óskast,
sem næst miðbænum.
Afgr. vísar á.
I. O. O. F. — 140948'k —
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnud. kl. 10.30 f. h.
Sálmar nr.: 43 — 263 — 56 — 66
—54. — K. R. — Messað í Lög-
mannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. n.k.
sunnudag. Sálmar nr.: 23 — 572
— 318 — 207 — 675. Syngið sálm
ána. — P. S.
Möðruvallakl.prcstakall. Mess-
að að Bægisá sunnudaginn 6.
sept. kl. 2 e. h.
Fíladclfía, Lundargötu 12. Al-
menn samkoma n.k. sunnudag kl.
8.30 e .h. Aðkomufólk tekur þátt
í samkomunni með söng og vitn-
isburði. —AJIir hjartanlega vel-
komnir.
I. O. G. T. Sameiginlegur fund-
ur hjá stúkunum á Akureyri
fimmtudaginn 3. þ. m. kl. 8.30 e.
h. i kirkjukapellunni. Fundar-
efni: Vígsla nýliða. — Mætið
stundvíslega. — Æðstutemplarar.
Berjaferð í Nes í Aðaldal
fimmtudaginn 3. september kl. 9
f. h. — Ferðaskrifstofan.
Trésmiðir Akureyri. Athugið
með aðalfundinn á föstudaginn
kl. 8 e. h. (Sjá auglýsingu.)
Ferðafélag Akureyrar fer í
berjaferð sunnudaginn 6. sept. —
Upplýsingar í Skóverzlun M. H.
Lyngdal, sími 2399, og á skrif-
stófu félagsins, sími 1402, kl.
8—10 e. h.
Híuíaveltu hefur Kvenfélagið
Hlíf í Alþýðuhúsinu sunnudaginn
6. september kl. 4 e. h. -— Margir
eigulegir munir, ef heppnin er
með. Engin núll. — Allur ágóði
rennur til viðbótarbyggingar að
Pálmholti. — Hlutaveltunefnd.
Nýtt á markaðnum!
SVAMPSKJÖRTIN
komin.
sfctaiaian
HAFNARSTRÆTI 106
AKUREYRI
Hjónaefni. Nýlega opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingunn
Guðbrandsdóttir, Broddanesi í
Strandasýslu, og Þorsteinn
Gunnarsson, kennari að Núpi í
Dýrafirði.
Hjúskapur. Laugardaginn 29.
ágúst voru gefin saman í hjóna-
band á Akureyri ungfrú Jónína
Björg Halldórsdóttir frá Litla-
Hvammi, Svalbarðsströnd, og
Snjólaugur Þorkell Þorkelsson,
húsasmiður, Akranesi. — Heimili
þeirra er að Vesturgötu 73, Akra
nesi. — Sama dag voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Birna Björnsdóttir,
handavinnukennari, Oddagötu 5,
Akureyri, og Heimir Hannesson,
stud. jur., Páls-Briemsgötu 20,
Akureyri. Heimili þeirra verður
í Reykjavík.
Iðjufclagar! Munið skemmtiferð
félagsins næstk. sunnudag kl. 8.30
f. h. — Farmiðar seldir á Ferða-
skrifstofunni.
Samkvæmt auglýsingu frá rak-
arastofu Sigtryggs og Jóns í
blaðinu í dag, er stofan lokuð á
fimmtudögum.
TIL SÖLU:
Notaður SILVER CROSS
barnavagn, kr. 1800.00.
Geir S. Bförnsson,
Goðabyggð 4.
Sími 1576.
Ættir Austfirðinga
4. bindi
NÝKOMI Ð.
BÓKAVERZLUN
JÓH. VALDEMARSSONAR
TIL SOLU
sófi og tveir alstoppaðir
stólar, einnig rúmfataskáp-
ur og standlampi í Byggða-
veg 154. Svarað í síma 1544
eftir kl. 5 e. b.
FRÁ LANDSSÍMANUM
Þrjár stúlkur geta fengið atvinnu við landssímastöðina
á Akureyri frá' 15. september, eða 1. október n. k.
Eiginhandar umsóknir þar sem getið er aldurs og
menntunar, sendist mér fyrir 10. september n. k.
SÍMASTJÓRINN.
Aspargus-toppar
dósum.
NYLENDUVÖRUDEILD OG UTIBUIN
Héraðsfuncíur Eyjafjarðarprófastsdæmis
verður settur og lialdinn á Möðruvöllum í Hörgárdal
sunnudaginn 13. september og hefst með guðsþjónustu
kl. 2 eftir hádegi. — Kirkjuhaldarar, sem hafa eigi enn
sent kirkjureikninga, eru vinsamlega beðnir að gera
jiað sem fyrst svo að endurskoðun verði lokið á rétt-
um tíma.
HÉRAÐSPRÓFASTUR.