Dagur - 02.09.1959, Síða 8
8
Dagujr
Miðvikudaginn 2. september 1959
Ný sjúkraflugvél vænfanleg til Akureyrar
Tryggvi Helgason verður flugmaður og
annast rekstur flugvélarinnar
Allir þekkja sorgarsögu hinnar
íyrstu, norðlenzku sjúkraflug-
vélar. En allir skilja jafnframt
hina brýnu nauðsyn Norðurlands
íyrir sjúkraflugvél, staðsetta á
hentugum stað á Norðurlandi.
Blaðið sneri sér til frk. Sesselju
Eldjárn, til þess að fá fregnir af
kaupum hinnar nýju flugvélar.
Er það rétt, að ákveðið sé að
kaupa nýja sjúkraflugvél fyrir
Norðurland?
Já, Tryggvi Helgason, flug-
maður, Slysavarnadeild kvenna á
Akureyri og Rauðakrossdeildin
hér ákváðu að kaupa nýja vél frá
Bandaríkjunum.
Og hafið þið fengið leyfi?
Við sóttum um leyfi pm mán-
aðamótin júní—júlí og það er
reyndar komið, segir fröken
Sesselja.
En féð til flugvélakaupanna?
Og hver verður svo flugmaður?
Það er nú það bezta af því öllu
saman, segir Sesselja, að það var
Sesselja Eldjárn.
Nýtt félag til að
Tryggvi Helgason, sem átti frum-
kvæðið að kaupum þessarar flug-
vélar, og einmitt á meðan allir
voru miður sín af sorg yfir flug-
slysinu. Hann ætlar að taka við
því starfi, sem bróðir hans hóf,
og með það eru allir svo hjartan-
lega ánægðir. Oll framkvæmda-
atriði hvíla í raun og veru á hon-
um og svo hjálpum við öll til eft-
ir beztu getu.
Verður vélin staðsett hér á
Akureyri?
Já, hún verður það og nýtur
þeirrar aðstöðu, sem hinni var
En eg vil sérstaklega
benda á, segir Sesselja að lokum,
að Norðurland þarf að verða eitt
Búa þarf til ffug-
brautir á fleiri stöðum, svo að
nýja vélin komi að sem mestum
notum.
Blaðið þakkar hin góðu svör
fröken Sesselju Eldjárn.
flýta gatnagerð
Hyggst kaupa fullkomna og auðfæranlega
malbikunarstöð - Stórt átak í gatnagerð
Eg leitaði til slysavarnadeild-
anna á Norðurlandi, reyndar með
hálfum huga fyrst í stað. Og
aldrei hef eg fengið betri eða
innilegri viðtökur, og hvergi fór
eg erindisleysu. Fólkið vill ekk-
ert málefni fremur styðja en
einmitt þetta. Frá 9 félagsdeild-
um komu til dæmis 119 þús. kr.
Þú hefðir átt að sjá þá glampandi
gleði félagsformannanna, þegar
þeir voru að afhenda mér pen-
ingana, og fleiri deildir koma á
eftir, það er eg viss um.
Jeppi valt á Þelamörk
Nýlega valt jeppi út af vegin-
um á Þelamörk. Ékki urðu telj-
andi meiðsli á ökumanni eða
þrem farþegum, en húsið brotn-
aði í spón. Málið er í rannsókn.
Að Stóruvöllum er skólahús
fyrir börn sveitarinnar í smíðum
og þar verður einnig félags-
heimili.
Fyrir nokkrum dögum hafði
ungmennafélagið Eining þar í
sveitinni kveldverðarboð fyrir
alla hreppsbúa, sem eldri voru en
14 ára. Var setið í góðum fagnaði
við ræðuhöld og söng.
í ýtarlegri ræðu, sem formaður
ungmennafélagsins, Jón Her-
mannsson, hélt við það tækifæri,
sagði hann frá þeirri samþykkt
ungmennafélagsins frá síðasta
aðalfundi, að hver félagi eldri en
16 ára gæfi félagsheimilinu
gimbur, fóðraði hana svo eftir-
leiðis og léti afurðirnar renna til
byggingarinnar.
Ungmennafélagið Eining og
kreppsfélagið standa sameigin-
Á fyrirfarandi sveitarstjórnar-
þingum hefur mikið verið rætt
um nauðsyn þess að flýta gatna-
gerð í bæjum. í þeim tilgangi var
undirbúin félagsstofnun á síðasta
ári og þá ákveðið að kalla saman
sérstakan fund um mál þetta og
var hann haldinn í Reykjavík í
marz sl. Þá var ákveðið að
hrinda málinu í framkvæmd. Og
dagana 17. og 18. ágúst í sumar
var félag þetta stofnað og heitir
Malbik.
Að félaginu standa 9 bæjarfé-
lög: Hafnarfjörður, Kópavogur,
Akranes, ísafjörður, Sauðár-
krókur, Olafsfjörður, Akureyri,
Húsavik og Neskaupstaður. —
lega fyrir byggingu félagsheimil-
isins. Ákvörðun ungmennafélag-
anna í Bárðardal er nokkuð sér-
stæð og rhjög athyglisverð. Henni
var tekið með fögnuði á kvöld-
fundinum, að því er Jón Pálsson
bóndi að Stóruvöllum sagði blað-
inu nú fyrir síðustu helgi. Hann
let þess og getið um leið, að
Bárðdælingar vonuðust eftir því
að ýmsir vildu styrkja þessa fram
kvæmd, sem um leið verður mið-
stöð félagsmáfenna þar í sveit-
inni.
í sambandi við hina ágætu að-
stoð ungmennafélaganna má geta
þess, að hún minnir á hin
óskráðu lög bænda í einni sýslu á
Suðurlandi, þar sem hver bóndi
hreppsins gefur frumbýling eina
kind til að létta honum bústofns-
kaup og bjóða hann velkominn.
Hvert þessara bæjarfélaga legg-
ur fram 100 þúsund krónur. Ráð-
gert er einnig að hin ýmsu þorp
getið notið aðstoðar við malbikun
með því að gerast aðilar að félag-
inu.
Tilgangur hins nýja félags er
að sjálfsögðu það, að festa kaup
á fullkominni og hentugri mal-
bikunarstöð og reka hana eða sjá
um rekstur hennar á einhvern
hátt, sem hagkvæmast þykir.
Með því móti ætti að vera hægt
að gera stórt átak í gatnagerð-
irini.
Stofnkostnaður malbikunar-
stöðvar verður eflaust 1—2 mill-
jónir króna. Tilboða er nú leitað,
en að öðru leyti liggur ekkert
fyrir um kaupin ennþá. En geng-
ið er út frá því, að tæki þessi
megi flytja á landi á milli kaup-
staðanna .
Fullkomin malbikunarstöð er
ofviða hverju einstöku bæjarfé-
lagi, en fullkomnari vinnubrögð
á sviði gatnagerðar er höfuð-
nauðsyn.
Malbikið hentugast í bæjunum.
Malbik er talið hentugra til
gatnagerðar í bæjum en stein-
steypa, einkum vegna hinna
miklu lagna af ýmsu tagi í götum
þéttbýlisins. Hins vegar er öðru
máli að gegna um vegagerð í
sveitum, en ekki mun saman-
burður á þessu tvennu liggja fyr-
ir hér á landi.
Mörg bæjarfélög leggja nú
kapp á malbikun og eygja von til
þess með hinum væntanlegu,
hraðvirku tækjum.
Framhaldsaðalfundur hins nýja
félags verður haldinn í haust. En
í stjórn til bráðabirgða eru þessir
menn: Ásgeir Valdemarsson, bæj
arverkfræðingur á Akureyri,
formaður, og með honum bæjar-
stjórarnir Daníel Ágústinusson,
Akranesi, og Stefán Gunnlaugs-
son í Hafnarfirði.
| Skóli og íélagsheimiii rís að
Sfóruvöllum í Bárðardal
| Ungmennafélagar styrkja félagsheímilið á
| sérstæðan og mjög athyglisverðan hátt
Ilin væntanlcga sjúkraflugvél, sem hingað kcmur, mun kosta I
C—700 þús. kr. Hún cr af Piper Apache gerð með tveim 160 i
hestafla hreyflum. f henni eru sæti fyrir 5 manns og hún cr i
húin fullkomnum öryggistækjum. Þessi flugvélategund hefur i
verið-kölluð Roll Royce loftsins. i
Iðnsfefna sðmvinnumanna
verður opnuð á Akureyri á morgun
Iðnstefna samvinnumanna verð-
ur opnuð á morgun, fimmtudag.
Hún er opin almenningi á laug-
ardag og sunnudag. — Fimmtán
iðnfyrirtæki sýna þar framleiðslu
sína og meðal annars ýmsar nýj-
ungar.
Sýningarstjóri er Jón Arnþórs-
son, en sýningin er i hinum stóra
og myndarlega Gefjunarsal. — Á
fyrri iðnstefnum hefur verið
kvartað yfir því, að þær væru
ekki nægilega auglýstar.
Nú vill blaðið eindregið
hvetja sem flesta úr sveit og bæ
til að sækja þessa sýningu. Ekki
er ofsagt hve margir hafa undr-
ast hinn fjölbreytta og vandaða
iðnvarning á þeim iðristefnum,
sem áður hafa verið haldnar hér,
og víst ættu sem allra flestir að
kynnast því, hvar þessum málum
er komið. Það er auðvelt á iðn-
stefnu, þar sem verksmiðjurnar
sýna allar í sama salnum, en þar
hefur hver verksmiðja sína eigin
deild.
Allir eiga erindi á iðnstefnu
samvirinumanna.
Banaslys á Akureyri
Það sorglega slys varð að
Grafarholti við Akureyri á
sunnudagskvöldið, að 5 ára telpa,
dóttir Víglundar Arnljótssonar
og Hermínu Marinósdóttur, lenti
í driföxli milli sláttuvélar og
dráttárvélar. Hún aridaðist litlu
síðar í Sjúkrahúsi Akureyrar.
BÁRU KJARVAL Á HÖNDUM SÉR
Á föstudaginn var fór Jóhann-
es Kjarval til Austurlands, á
æskustöðvar sínar í Borgarfirði
eystra.
Hann fór landleiðina og hafði
léttibát sinn, sem er gjöf skip-
stjórans á Gullfossi, meðferðis.
Segir ekki af ferðum lista-
mannsins fyrr en hann kom að
Missti ökuleyfið æ\i-
langt - Fékk sér nýtt
á Akureyri
I sumar bar það við, að Reyk-
vikingur, sem hér vinnur nú í
sumar, tók að læra á bíl og gekk
það vel. Tók hann síðan próf og
fékk ökuskírteini.
Síðar kom í ljós, að ökuleyfi
hafði verið dæmt af manni þess-
um ævilangt.
Ekki er blaðinu kunnugt um
málalokin.
Tvö innbrot í fyrrinótt
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglunnar voru tvö innbrot
framin hér seint í fyrrinótt. —
Annað í Bókaverzlun Jóhanns
Valdimarssonar hér í bæ. Rúða í
útihurð var brotin og þar farið
inn, en engu var þar stolið.
Ennfremur var rúða brotin i
Litlabarnum og farið þar inn, en
einskis er saknað þar heldur.
Selfljóti. Þá þótti honum tími til
þess kominn að reyna skip sitt.
Lét hann frá landi á Selfljóti, þar
sem 4 km. voru til sjávar. Gekk
•ferðin sæmilega niður ána, þótt
sums staðar steytti á steini. Þeg-
ar út kom á opið haf setti Kjar-
val upp segl og sigldi suður fyrir
Brimnes. Skiptist á sigling og
róður og gerðist ferðamaður
þyi’stur. Reri hann til lands, en
þar tók Andrés bóndi í Snotru-
nesi á móti honum og færði hon-
um kaffi.
Síðán fór Kjarval til Bakka-
gerðis, en þar var mannfjöldi
fyrir, sem bar mann og bát á
höndum sér langt á land upp. —
Bátur Kjarvals heitir Gullmáfur-
inn.
Snorri Sigfússon 75 ára
Síðastliðinn mánudag, 31. ágúst,
varð hinn landskunni skólainað-
ur, Snorri Sigfússon 75 ára. —
Blaðið sendir honuin sínar bcztu
árnaðaróskir og þakkar honum
jafnframt hin ágætu störf hans
við fræðslu- og uppeldismál
þjóðarinnar.
DAGUR
kemur næst út föstudag-
inn 4. september. Aug-
lýsingar þurfa að berast
fyrir hádegi á fimmtu-
dag.