Dagur - 21.10.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 21.10.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. október 1959 D A G U R 3 Hér mcð tilkynnist vinum og vandamönnum að systir okkar, SIGURLÍNA MARGKÉT FRIÐRIKSDÓTTIR, andaðist að heimili okkar 17. október. Jarðaríörin fer fram laugardaginn 24. þ. m. og hefst með bœn á lieimili hinnar látnu kl. 12 á hádegi, en athöfnin í Akureyrarkirkju hefst kl. 2 e. h. Brynjólur Friðriksson, Hermundur Friðriksson, Arný Sigurðardóttir. Syðra-Gili. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför JÓHANNESAR SIGURÐSSONAR frá Engimýri. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. M A L T 0 Nú er rétti tíminn til að laga jólaölið. KJÖRBÚÐ K.E.A. VIÐ RÁÐHÚSTORG Frá Æskulýðsheimilinu að Varðborg Les- og leikstofurnar verða í vetur opnar sem hér segir: Á þriðjudaga og föstudaga kl. 5—7 fyrir börn í 5. og 6. bekkjupt ^barnajkólanna. Sömu daga kl. 8—10 fyrir unglinga. — JVámskeið í flugmódelsmíði og' pappírs- föndri hefjast strax og næg þátttaka fæst. — Upplýsing- ar um námskeiðin verða gefnar í Varðborg á þriðjudög- um og föstudögum kl. 5—7 og kl. 8—10. — Sírni 1481. TRYGGVI ÞORSTEINSSON. ÞAKJÁRN Þeir, sem pantað hafa hjá okkur þakjárn, eru yinsamlegast beðnir aðj epdurnýja pantanir sínar Og tilgreiha heþpilegustu lengdir. Járnið er væntanlegt um mánaðamótin. Kaupfélag Svalbarðseyrar Akureyringar! - Ferðafólk! VETRARKÁPUR í úrvali POPLINKÁPUR með loðkrögum og loðfóðraðar KJÓLAEFNI, f jölbreytt úrval TÖSKUR nýkomnar NYLONSOKKAR og CREPNYLONSOKKAR alltaf fyrirliggjandi SOKKABl YUR, crepnylon, margir litir VERZLUN B. LAXDAL Þýzkir skiðaskór Vandaðir. - Fallegir. Ódýrir. Stærðir 35-46. Verð kr. 294.00 og 359.00. Fyrir sfóra menn! Höfum mjög gott úrval af alls konar fyrir stóra karlmenn. Stærðir 44—47. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Auglýsingasími Dags er 1166. Mafarstell frá kr. 535.00. Kaffistell HLJÓMLEIKAR í NÝJA BÍÓ fimmtudaginn 22. október kl. 3, 6 og 9 e. h. NORRÆNIR TÓNAR Sjónvarps- og útvarpsstjörnur Danmörk, Noregur, Færeyjar, Svíþjóð, ísland Færeyingarnir SIMME OG FÉLAGAR NILLER ROKKARI LIV METTE, 10 ára SIGRÍÐUR GEIRS fegurðardrottning íslands STÚLKAN MEÐ GULLTROMPETINN BAÐFATATÍZKAN 1959 sýnd af fegurðardrottningu ROKK - JASS - DÆGURLÖG CALYPSO Aðgöngumiðasala í Bókabúð Rikku. DANSLEIKUR að Hótel KEA um kvöldið. Skemmtikraftarnir koma fram á dansleiknum. LIONSKLÚBBARNIR frá kr. 220.00. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD HUGIN SAUMAVÉLAR í tösku, rafknúnar, fást með afborgunum. Hús og íbúðir til sölu: Einbýlishús í Glerárhverfi, B herb. og eldhús. EinbýUshús við Munka-- þverárstræti; '3 herb. og eldhús. Einbýlishús við Kringlu- mýri í smíðum. 4—5 herb. ibúð í smíðum við Vanabyggð. Býli skammt frá bænum. Enn fremur nokkrar 2—5 herb. íbúðir. Guðm. Skaftason, hdl., Hafnarstr. 101, 3. hæð. Sírni 1052. Bílar til sölu JePPÍ og sex manna fólks- bifreið eru til sölu. Uppl. í síma 1292 í kvöld (mið- vikudagskvöld) og annað kvöld kl. 8-9. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Laugarborg DÁNSLEIKUR laugardagskvöldið 24. þ. m. kl. 9.30. JÚNÓ-kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 9 Sætaferðir U. M. F. Framlið — Kvenfélagið Iðunn. Laghentar stúlkur helzt vanar saumaskap geta fengið vinnu nú þegar. JÓN M. JÓNSSON, klæðskeri Sími 1599. Tækifæriskaup! Stofuskápur til sölu. Úp.pl. i síma 1672. Hraðfrystihús Útgerðarfél. Akureyringa h.f. vantar nokkrar stúlkur til vinnu nú þegar. Triilubátur óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 2159 eftir kl. 6 e. h. Upplýsingar hjá verkstjóra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.