Dagur - 21.10.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 21.10.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R ’ > Miðvikudaginn 21. október 1959 HRÖKKBRAUÐ úr nýmöluðu korni. JURTAKRAFTUR LINSUBAUNIR SOYJABAUNIR MATBAUNIR í pk. VÖRUHÚSIÐ H.F. Hvítur liandklæðadregill r{rotté“. Verð kr. 18.00 mtr. VÖRUHÚSIÐ H.F. KARLM. SOKKAR styrktir með perlonþræði. Verð kr. 9.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. SÍÐAR NÆRBUXUR KARLM. kr. 25.00. UNGL. kr. 22.50. VÖRUHÚSIÐ H.F. BARNANÁTTFÖT á 10—12—14 ára. Verð kr. 40.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. KOSNING til Alþingis í Akureyrarkjördeildum fer fram í Gagnfræða skólahúsinu við Laugargötu sunnudaginn 25. október næstkomandi og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Kjörstað verður lokað klukkan 23:00 (11:00) eftir hádegi. Kosið verður í 6 kjördeildum: 1. kjördeild: * Býlin, Glerárhverfi, Aðalstræti, Ásabyggð, Ásvegur, Austurbyggð, Bjarkarstígur, Bjarmastígur. 2. kjördeild: Brekkugata, Byggðavegur, Bæjarstræti, Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrarlandsvegur, Eyrarvegur, Fagrahlíð, Fagrastræti, Fjólugatá, Fróðasund, Geislagata, Gils- bakkavegur, Gleráreyrar. 3. kjördeild: Glerárgata, Goðabvggð, Gránufélagsgata, Grenivell- ir, Grundargata, Grænagata, Grænamýri, Hafnar- stræti, Hamarstígur. 4. kjördeild: Helga-magra-stræti, Hjalteyrargata, Hlíðargata, Hóla braut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapp- arstígur, Klettaborg, Krabbastígur, Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Laugargata, Laxagata, Lund- argata, Lyngholt, Lækjargata. 5. kjördeild: Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthíasargata, Munka þverárstræti, Mýrarvegur, Möðruvallastræti, Naust, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Páls-Briems- gata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata. 6. kjördeild:... ’ 1 ' ' ;'■ ’ Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata, Skólastígur, Snið gata, Sólvellir, Spítalavegur, Steinholt, Stórholt, Strandgata, Túngata, Víðimýri, Víðivellir, Vökuvell- ir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Ægisgata. Á kjörstað eru festar upp leiðbeiningar um kosning- arnar, og í anddyri hússins er fólk, er veitir leiðbein- ingar þeim, er þess óskar. Undirkjörstjórnarmenn og aðrir starfsmenn við kosn- ingarnar mæti kl. 9 fyrir hádegi. Akureyri, 19. okt. 1959. / kjörstjórn Akureyrarkaupstaðar: Sigurður Ringsted. Jóhannes Jósepsson. Hallur Sigurbjömsson. Bíll til sölu Ford ’4G, vel með farinn. — Bílar fil sölu: Uppl. í síma 1407 og 1514. Þar á meðal Willy’s Fólksbifreið, Chevrolet ’49, til sölu. — skipti á jeppa korna til greina. jeppi ný yfirbyggður í fyrsta flokks standi. Vinnustofa Gríms Valdimarss. h.f. c: Uppl. í sima 1941. Geislagötu 12. — Sími 1461. Daglega nýjar vörur Ódýr GLUGGATJALDAEFNI Efni í VETRARKJÓLA Rauðköflótt PILSEFNI KORSELETT SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHÖLD ódýr MITTISPILS o. m. fl. ANNA & FREYJA Amarneshreppur Hrossasmölun fer fram í Arnarneshreppi, miðvikudag- inn 28. október 1959. Ber þá öllum landeigendum að smala heimalönd sín og reka ókunnug hross til Reistar- árréttar. Menn eru áminntir um að sækja hross sín á réttina. ODDVITI ARNARNESHREPPS. ■ BLUSSUR verð frá kr. 65.00. PÍLS (fellt) KÁPUEFNI í telpukápur, rautt og grænt. Crepenylonsokkar svartir og draplitir. MARKAÐURINN - SÍMI 1261. Véla- og raftækjasalan h.f. Strandgötu 6. , Sími 1253 LAMPASKERMAR °s LJÓSAKRÓNUR i úruali. r Avallt eitthvað nýtt! MUNIÐ fluorecent liringljósin ÓDÝRU. # ---o---- DRAGLAMPAR NÝKOMNIR. Véla- og raffækjasalan h.f. Strandgötu 6. Sími 1253 NÝ KJÓLAEFNI DÖKKLEIT Crepnylonsokkabuxur VEBZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 CÍTRÓNUR NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN Molasykur Strásykur Florsykur Kandís ur NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Hin eftirspurða Colman's línsterkja er komin. - Kr. 5.30 pakkinn. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Ekta amerísk Kirsuber j asaft f 41/2 LÍTERS FLÖSKUM Gamalt verð. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.