Dagur - 10.12.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 10. desember 1959
D A G U R
3
JOLASALAN
er í ár í raftækjaverzluninni RAF,
Strandgötu 17.
NÝTÍZKU LAMPAR ÚR PEDIGREYR
BORÐSKREYTINGAR
KRANSAR ÚR MOSA OG GRENI
KROSSAR ÚR MOSA OG GRENI
AÐVENTUKRANSAR
JÓLABJÖLLUR MEÐ LJÓSI
JÓLAKORT - JÓLASKRAUT
JÓLAPAPPÍR - LEIKFÖNG
BRJÓSTSYKUR - KONFEKT
SÚKKULAÐI - GOSDRYKKIR
KÖKUKASSAR OG MARGT FLEIRA.
Sala á greinigreinum byrjar 13. desember.
JENS HOLSE
Sími 1518
RJÚPUR?
Nei. Því jmiður eru þær ekki til.
En vér bjóðum yður
AU-GÆSIR
ALI-ENDUR
Það er herramannsmatur.
Við bjóðum upp á eitt f jölbreyttasta úrval bæjarins af alls konar barnaleikföngum svo Sem: Flugmódel, þotur Bíla, tugi teg. Mótorhjól, stór Báta, margar teg. Barnahljóðfæri Brúður, tugi teg. 0. m. fl.
Til dægradvalar: Manhattan Bingó 5 spil í kassa Andrésar-Lúdó Töfl m. linu borði Matador 3 spil í kassa: Síldarspilið, Kappflugið, Veðhlaupið. BRYNJ COW-BOY BYSSURNAR vekja mikla athygli. VESTUR-ÞÝZKU JÓLATRÉN OKKAR eru ekki eldfim. — 90 til 120 cm. JÓLADAGATÖL, margar tegundir PAPPÍRS-LOFTSKRAUT DÚKKUKERRUR PLASTDÝR UPPBLÁSIN SMÍÐATÓL og ÚTSÖGUNARÁHÖLD fleiri tegundir. ÓLFUR SVEINSSON H.F.
KJÖTBÚÐ
JÖRÐIN KAUPANGSBAKKI
í Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði, er til sölu. Laus til
ábúðar í fardögum í vor. Stærð jarðftrinnar 'er ca. 80
hektarar. Á jörðinni er járnvarið íbúðarhús úr timbri,
fjárhús fyrir 160 fjár og fjós fyrir 14 kýr.
Upplýsingar gefur O. C. Thorarensen, apótekari. —
Sími 1032.
RAFMAGNSRAKVÉL E R
KÆRKOMINJÓLAGJÖF !
Skíðaútbúnaður
er bezta jólagjöfin.
JAKN- OG GLERVÖRUDEILD
Kjördæmaspilið
Matadorspiiið
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
Herbergi til leigu
í Fróoasundi 4. — Upplýs-
ingar kl. 5—8 e. h.
Látið ekki bækur Æskunnar vanta í bókaskáp barnanna
Adda trúlofast (Jenna og Heiðar) ......... kr.25.00
Bjarnarkló (Sig. Gunnarsson þýddi)....... — 32.00
Bókin okkar (Hannes J. Magnússon)........ — 24.00
Dóra sér og sigrar (Ragnhei'ður Jónsdóttir) — 35.00
Didda dýralæknir (Sig. Gunnarsson þýddi)) — 50.00
Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) . . — 40.00
Elsa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi)...... — 48.00
Eiríkur og Malla (Sig. Gunnarsson þýddi) — 23.00
Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) — 35.00
Grænlandsför mín ( Þorv. Sæmundsson) . . — 19.00
Góðir gestir (Margrét Jónsdóttir) ....... — 27.00
Geira glókollur (Margrét Jónsdóttir) .... — 45.00
Geira glókollur í Reykjavík (Margr. Jónsd.) — 45.00
í Glaðheimum (Ragnheiður Jónsdóttir) .. — 32.00
Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) — 55.00
Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) .... — 35.00
Kappar úr íslendinga sögum (Marinó Stef-
ánsson) ......................... — 28.00
Karen (M. Jónsdóttir þýddi) ............. — 36.00
Kisubörnin kátu (Guðjón Guðjónss. þýddi) — 25.00
Litli bróðir (Sig. Gunnarsson þýddi) .... kr. 18.00
Dóra í dag (Ragnheiður Jónsdóttir) ..... — 35.00
Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarss. þýddi) — 16.00
Kalla fer í vist (Guðjón Guðjónss. þýddi) — 18.50
Nilli Hólmgeirsson (Marinó Stefánss. þýddi) — 23.00
Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) .... — 17.00
Skátaför til Alaska (Eirík. Sigurðss. þýddi) — 20.00
Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) — 30.00
Snorri (Jenna og Heiðar) ............... — 32.00
Steini í Ásdal (Jón Björnsson) ......... — 45.00
Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar)....... — 45.00
Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) — 25.00
Uppi á öræfum (Jóh. Friðlaugsson) ...... — 30.00
Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) .... — 38.00
Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) .... — 46.00
Örkin hans Nóa (Guðjón Guðjónss. þýddi) — 32.00
Sumargestir ............................ — 45.OO
Klippið listann úr blaðinu og hafið hann við liendina
er þið veljið jólabækur barnanna.
BÓKAÚTGÁFA ÆSKUNNAR
Krkjuhvoli. — Sími 14235.