Dagur - 07.01.1960, Side 7

Dagur - 07.01.1960, Side 7
Fimmíudagirm 7. janúar 1960 D A-G U R Námsvtsur og reglur Þegar en jrýðir heldur en, skal ekki liafa kommu á undan. Skal á kaf í keldu fen O komman, þessi eina; hægt að setja heldur en. Ég hef þá ekki neina. Gaman er að brjóta boð, sem berast mér í hendur. Ég ætla samt að setja j í sækjendur og f jendur. Ekki má skrifa staf með einni kommu yfir (broddstaf) næst á undan ng. Næst á undan n osr « o o ei með broddi stafur fer, en kónginn þó ég koma sé með kommu stóra yfir sér. ts * ■ð. % f Elliheimilið Skjaldawík þakkar alla vinsemd og-jóla- f ö glaðningar nú vkni hátíðárnar. ‘Sérstakiega þökknm við f •|5 kvenskátum á Akureyri jólagjafirnar og HjáIprœðis- 4 ^ hernum jólatrcsfagnaðinn. — Með bcztu nýjársóskum % 1 y nern * iil ykkar allra og innileguslu þökk fyrir það liðna. STEFÁN JONSSON. é F. h. Elliheimilisins. I á . ----- + i ® Iiefst á Akureyri sunnudaginn 24. janúar n. k. — Þátt- taka tilkynnist fyrir 20. janúar ]óni Ingimarssyni, sími 1544 eða 1503. SKÁKFÉI.AG AKUREYRAR. NÝJAR VÖRUR MOHAIR KJÓLAEFNI HANDKLÆÐADREGILL FLÓNEL KÖFLÓTT VEGGTEPPI, verí frá kr. 46.00. SEGULBANÐSSPÓLUR fet, kr. 126. -1800 fet kr. 198. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIII [ . BORGARBÍÓ í S f M I 1 5 0 0 Næsta mynd: SALTSTÚLKAN MARÍNA (Madchen und Manner.) .*:ísís5» -íáiii j Sérstaklega spennandi og við- i burðarík, ný, þýzk kvikmynd I í litum. — Danskur texti. — ÍAðalhlut.verk : Marcello Mastroianni I Isabelle Corey i Peter Carsten. AUKAMYND: i CIOHÆ&ISSÖNS i KAMPomVERDEIiS- I -MESTERSKÁBET i (MESTRENES KAMP) i Heimsmeistarakeppnin íhnefa i I leik sl. sumar, þegar Svíinn i I Ingemar Johansson sigraði i i Floyd Patterson. i Bönnuð börnum innan 12 ára. \ - t öllMIIIMIIMIIIMIIMMIIMIIIIMIMMIMIIIIIMIIIMMMMIIIIMl" •MIMIIMMMMMM IHHHHHHHMHHHII NÝJA-BÍÓ Sínii 1285. Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 mynd vikunar: HARÐJAXLAR Hörkuspennandi, amerísk kvikmynd í litum. iAðalhlutverk: Richard Widmark Karl Malden. i Föstudagskvöld: | FLOTINN í HÖFN | : Hin bráðskemmtilega mynd i ; endursýnd. — Síðasta sinn. — : : Laugardag kl. 5. Barnasýning: | Chaplin og Cinema- í scope teiknimyndir I Laugardag kl. 9 og I sunnudag kl. 5 og 9: Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 99 — 131 — 105 — 500 — 102. — P. S. Sunudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árdegis. 5—6 ára börn í kapell- unni og 7—13 ára börn í kirkj- unni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10.15. Fundur í Aðal- deild kl. 5 e. h. á sunnudag. —Félagar beðnir að greiða ár- gjaldið kr. 25 á fundinum til gjaldk. Hans N. Hansen. Fermingarbörn! Börn, sent eiga að ferntast í Akureyrar- kirkju á komandi vori, eru beðin að koma til viðtals sem Itér segir: Til séra Kristjáns Róberíssonar ntánudaginti 11. janúar kl. 5 c. h. í kapelluntti, til séra Péíurs Sigurgeirssoitar þriðjudagimt 12. janúar ld. 5 e. h. í kapeilumii. Zíon. Sunnudaginn 10. janúar kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli. ÖIl börn velkomin. Ahnenn sam- koma kl. 8.30 e. h. Allir vel- komnir. I. O. G. T. Fur.dur í stúkunni Brynju nr. 99 fimmtudaginn 7. janúar kl. 8.30 e. h. í Landsbanka salnurn. Inntaka nýliða, kosning- ar embættismanna, önnur ntál. Skýrt frá sameiginlegu afmælis- skemmtuninni í Alþýðuhúsinu laugardaginn 9. janúar kl. 9 e. h. Viðtalstími Ólafs Ólafssonar læknis er kl. 2—3 og kl. 1—2 á laugardögum. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hjart- ans þakkir til allra hinna mörgu, sem aðstoðuðu okkur með rausn- arlegum fjárfrantlögum og fata- gjöfum fyrir jólin. Ennfremur alveg sérstakar þakkir til skát- anna og skátaforingjans, Tryggva Þorsteinssonar, sem veittu okkur alveg ómetanlega hjálp. — Mæðrastyrksnefndin. Ljósastofa Rauðakrossinn, Hafn arstræti 100, er opin alla virka daga frá kl. 4—6 e. h. Sími 1402. Skákkeppnr milli • Iðju -og Ýerkamannafélags Akur.eyrar- kaupstaðar fer fram að Hótel KEA (Gildaskála) n.k. föstudag kl. 8:30 e. h. Teflt verður á 12 borðum. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Inga Hauksdóttir, Garðshorni, Köldu- kinn, og Þórhallur Hermannsson, Kambsstöðum, Ljósavatnsskarði. — Á gamlaárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönn Jó- hannsdóttir frá Akureyri og Ingibergur Egilsson, flugvirki, Reykjavík. — Sama dag ungfrú Hildur Júlíusdóttir, hárgreiðslu- mær, Akureyri, og Eiríkur Ale- xandersson, kaupmaður, Grinda- vík. Rarnavagn til sölu Uppl. í síma 240Í). Hjónabandið lifi j KAPUR i Sprenghlægileg, ný, þýzk É gamanmynd. § Mynd þessi gekk á 4. viku í ; Hafnarfirði. j Sunnudag kl. 3. Bamasýning: | ÖSKIRDSKA ^UlllMIIIIIIIIMIMMIIIMIIMIIMIIMIIIIIIIIIMMIIMMMMIMII* teknar upp á föstudag. Margar stærðir. MARKAÐURINN SÍMI 1261. Hjónaefni. Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Hafdís Ingólfsdóttir, tannsmíðanemi, Ak ureyri, og Andrés Ingólfsson, hljóðfæraleikari, Reykjavík. — Ungfrú Arnheiður Kristinsdóttir, tannsmiður, og Örn Ragnarsson, bifvélavirki. Bæði frá Akureyri. — Á gamlaársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Matthildur Egilsdóttir og Arngrímur B. Jó- hansson, loftskeytamaður. Bæði frá Akureyri. Hjúskapur. 16. des. voru gefin sanian í hjónaband Hansína Jónsdóttir og Aðalsteinn Ólafs- son frá Melgerði. Heimili þeirra er í Norðurgötu 47, Ákureyri. Fljúskapur. Þann 25. des. voru gefin saman í hjónaband brúð- hjónin ungfrú María Einarsdóttir og Birkir Skarphéðinsson, starfsmaður hjá Amaró. Heimili þeirra er að Helgamagrastræti 2, Akureyri. — Ennfremur sama dag brúðhjónin ungfrú Heiða Hrönn Jóhannsdóttir og Birgir Stefánsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Oddeyrargötu 26, Akureyri. — Þann 26. des. brúð- hjónin ungfrú María Jó- hansdóttir og Einar Örn Gunn- arsson verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Rauðumýri 18, Ak- ureyri. — Brúðhjónin ungfrú Hulda Aðalsteinsdóttir og Stefán Baldvinsson sjómaður. Heimili þeirra er að Ránargötu 16, Ak- ureyri. — Brúðhjónin ungfrú Freyja Jóhannesdóttir og Grétar Ingvarsson iðnnemi. Heimili þeirra er að Rauðumýri 4, Akur- eyri. — Þann 31. des. ungfrú Jó- hanna Sigrún Jóhannsdóttir og Ævar Karl Ólafsson afgreiðslu- maður. Heimili þeirra er að Að- alstræti .5, Akureyri. — Brúð- hjónin ungfrú María Magdalena Helgadóttir og Dúi Eðvaldsson iðnverkamaður. Heimili þeirra er að Þingvallastr. 4, Akureyri. — Brúðhjónin ungfrú Agnes Svav- arsdóttir og Ottó Tulinius vél- virkjanemi. Heimili þerra er að Hafnarstræti 18, Akureyri. — Þann 1. jan. brúðhjónin ungfrú Laufey Matthildur Bjarnadóttir og Eysteinn Sigfússon húsasmið- ur. Heimili þeirra er að Álfheim- um 52, Reykjávík. — Þann 3.' jan. brúðhjónin úngffú Ebba Guðrún; Eggertsdóttir og Benjamín Ár- mannsson rafvirki. Heimili þeirra verður að Byggðaveg 143, Akureyri. Hjúskapur. Um hátíðirnar voru eftirfarandi brúðhjón gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju: Á aðfangardag: Ungfrú Herborg Káradóttir og Geir Örn Ingimarsson. Heimili þeirra er að Austurbyggð 5, Akureyri. — Á jóladag: Ungfrú Soffía Ottesen og Benedikt Bragi Pálmason. Heimili þeirra er að Sólvangi, Akureyri. — 30. des.: Ungfrú Kristjana Jónsdóttir og Skarp- héðinn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Norðurgötu 15, Ak- ureyri. — 31. des.: Ungfrú Lilja Frímannsdóttir og Eggert Ólafur Jónsson. Heimili þeirra er að Þingvallastræti 14, Akureyri. — Ungfrú Guðrún Sigríður Þor- steinsdóttir og Jónas Jóhannsson. Heimili þeirra er að Ásabyggð 3, Akureyri. — Ungfrú Ásta Þórð- ardóttir og Arnald Reykdal. Heimili þeirra er að Munkaþver- árstræti 1, Akureyri. — Á nýárs-" dsg: Ungírú Aðalheiður Alfreðs- dóttilr og Gísli Bragi Hjartarson. Heimili þeirra er að Fjólugötu 10, Akureyri. Árshátíð Iðju, félags verk- smiðjufólks, verður 16. jan. n.k. í Alþýðuhúsinu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.