Dagur - 13.01.1960, Blaðsíða 1

Dagur - 13.01.1960, Blaðsíða 1
Fylgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagu DAGUR kemur næst út miðviku- dagiim 20. janúar. >.'iS XLin. árg. Akureyri, miðvikudaginn 13. janúar 1960 2. tbh FJÁRHAGSAÆTLUN Akureyrarkaupslaðar 1960 Fyrsta umræða í bæjarstjórn fór fram í gær r Utsvarsupphæðin hækkar um 10% í gær fór fram í bæjarstjórn Akureyrar fyrsta umræða um fjárhagsáætlun kaupstaðarins fyrir árið 1960. Þótt áætlun þessi taki einhverjum breytingum í meðferð bæjarstjórnar, þykir rétt að birta nokkrar helztu tölur, og er þá talið í þúsundum og til samanburðar samsvarandi tölur frá síðasta ári. Helztu tekjuliðir Skattar af fasteignum........................ kr. 1.970 ( 1.865) Tekjur af fasteignum .......................... — 805 ( 725) Útsvar Áfengisverzlunar ríkisins............... — 600 ( 550) Ágóðahluti Brunabótafélags íslands............. — 180 ( 160) Niðurjöfnuð útsvör............................. — 20.510 (18.850) Hclztu gjaldaliðir: Stjórn og skrifstofukostnaður ................kr. 957 ( 938) Löggæzla — 963 ( 890) Eldvarnir _ 642 ( 615) Almannatryggingar ............................. — 2.000 ( 2.000) Sjúkratryggingar .............................. — 1.000 ( 940) Atvinnuleysistryggingar ....................... — 850 ( 750) Framfærsla — 1.432 ( 1.392) Barnaskólar — 1.065 ( 1.016) Gagnfræðaskólinn .............................. — 567 ( 400) Iðnskólinn — 120 ( 95) Húsmæðraskólinn ............................... — 30 ( 15) Tónlistarskólinn ............................ — 60 ( 60) Bókasafnið — 245 ( 245) Náttúrugripasafnið ............................ — 30 ( 30) íþróttamál — 302 ( 292) Fegrun og skrúðgarðar ......................... — 397 ( 392) Heilbrigðismál ................................ — 413 (' 415) Hreinlætismál ................................. — 1.395 ( 1.360) Gatnagerð og skipulagning...................... — 3.360 ( 2.640) Fasteignir — 700 ( 670) Styrkir til félaga og fleira................... — 502 ( 388) Byggingalánasjóður ............................ — 400 ( 200) Til verkamannabústaða ......................... — 200 ( 250) Eftirlaunasjóður ............................. — 265 ( 265 Vextir og afborganir af lánum.................. — 1.239 ( 1.089) Slökkvistöðin, nýbygging ...................... — 300 ( 150) Barnaskólinn, nýbygging ....................... — 500 ( 500) Gagnfræðaskólinn, nýbygging ................... — 100 ( 100) Elliheimili, nýbygging ........................ — 500 ( 500) Nýbygging við íþróttavöllinn................... — 300 ( 100) Iðnskóli, nýbygging ........................... _ 50 ( 0) Söfn, nýbygging ............................... _ 50 ( 50) Til reksturs strætisvagna ..................... — 160 ( 160) Framkvæmdasjóður .............................. — 3.000 ( 2.500) Nýtt skip komið Ólafsfirði 12. janúar. Um tvö hundruð manns eru farin héðan í atvinnuleit til Suðurlands, og er þá ungu fólki farið að fækka hér í kaupstaðnum. Vandað skip. Um hádegi á laugardag bættist nýtt og vandað skip í flotann. — Hið nýja skip, Guðbjörg OF 3, er eign Magnúsar Gamalíelssonar og konu hans, Guðfinnu Páls- dóttur, er 100 tonna stálskip og smíðað í elztu skipasmíðastöð Noregs, Grafdalsskipsbyggeri í Sunde í Noregi. Það var aðeins 3 sólarhringa og 8 klst. á heimsigl- ingunni, en fór 11 mílur í reynsluför. Aðalvélin er 400 hestafla Mannheim. Skipið er búið hinum beztu fáanlegu ör- fil Ólafsfjarðar yggis- og siglingatækjum. Vist- arverur eru hitaðar með raf- magni. Á skipinu er kraftblökk og lítill vélbátur til síldveiða. Hjartanlegar móttökur. Við komu skipsins söng Karla- kór Olafsfjarðar undir stjórn Guðmundar Kr. Jóhannssonar, bæjarstjórinn, Ásgrímur Hart- manr.sson, bauð skipið velkomið með ræðu, og sóknarpresturinn, Kristján Búason, flutti einnig ræðu, og bað fyrir skipi og áhöfn. Magnús Gamalíelsson þakkaði móttökurnar af skipsfjöl. Á sunnudaginn söng Karlakór Ólafsfjarðar á Dalvík við frá- bærar undirtektir. Einsöngvarar voru Gísli Magnússon og Gunn- laugur Magnússon. 'i ■ Þeir, sem fórust með Rafnkeli, voru: Garðar Guðmundsson, Björn Antoníusson, Vilhjálmur Ás- mundsson, Magnús Berentsson, Jón Björgvin Sveinsson og Ólafur Guðmundsson. — Allir menn á bezta aldri. — Myndina af bátnum tók Sn. í sumar á Siglufirði. Svalbakur aflahæsti logari Ú. L 1959 Heildarafli togaranna varð 15.214.460 kg AFLI TOGARANNA. Kadbakur: Veiðidagar 26IV2. — Afli alls 3.559.059 kg. — Lýsi alls 84.429 kg. — Pr. veiðidag: Afli: 13.610. — Lýsi: 323. — Veiðif. alls 18. — Söluf. á erl. markað 1. Svalbakur: Veiðidagar 264. — Afli alls 4.201.084 kg. — Lýsi alls 116.786 kg. — Pr. veiðidag: Afli: 15.913. — Lýsi: 442. — Veiðif. alls 22. — Söluf. á erl. mark. 1. Síðustu daga hefur hið nýja varðskip, Óðinn, verið í reynslu- ferðum við strendur Danmerkur og Svíþjóðar, og er búizt við að hann sigli heim á leið um helg- ina. Skipstjóri verður Eiríkur Kristófersson, en Pétur Sigurðs- son, forstjóri Landhelgisgæzl- unnar, fór einnig utan til að veita skipinu móttöku. Ilraðskreytt skip. Óðinn er á stærð við Þór, en traustast og hraðskreiðast varð- skipanna og fullkomnast og mun ganga um 20 mílur, að því er út- lenzkir gizka á. Þyrilvængju er ætlaður staður um borð í hinu nýja skipi og er það nýlunda. Óðinn hinn nýi hefur tvíþættu hlutverki að gegna eins og önnur Tvær kindur austan við Nýjahraun Reynihlíð 12. janúar. í gær og fyrradag leituðu Mývetningar að fé austur á fjöllum, austan við Nýjahraun, og fundu tvær kind- ur á hvorum stað, hrútlamb og á. Lítil veiði er í Mývatni. Ekki hefur orðið vart við mink nú um nokkuð langan tíma. Heilsufar er gott í mannfólki og búpeningi. Harðbakur: Veiðidagar 276V2- — Afli alls 3.933.388 kg. — Lýsi alls 93.960 kg. — Pr. veiðidag: Afli: 14.226. — Lýsi: 340. — Veiðif. alls 20. — Söluf. á erl. mark. 2. Sléttbakur: Veiðidagar 280. — Afli alls 3.520.929 kg. — Lýsi: alls 79.535 kg. — Pr. veiðidag: Afli: 12.575. — Lýsi: 284. — Veiðif. alls 21. — Söluf. á erl. mark. 1. Ath. Þyngd afla er miðið við skip Landhelgisgæzlunnar. Hann verður jöfnum höndum við land- helgisgæzlu og björgunarstörf. Vísitalan enn sú sama Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í Reykjavík 1. desember 1959 og reyndist hún vera 100 stig eða óbreytt frá grunntölu vísitölunn- ar 1. marz 1959. Fyrir jólin fór sendinefnd frá Sambandi íslenzkra samvinnufé- laga til Rússlands til viðræðna við samband sovézkra samvinnu- manna, með viðskipti í huga. — Viðræðurnar fóru fram í Moskvu. — Formaður íslenzku nefndarinnar var Jakob Frí- mannsson, framkvæmdastjóri, Akureyri, en með honum Henry Frederiksen og Valgarð Ólafsson. slægðan fisk með haus, annan en karfa, sem er óslægður. RÁÐSTÖFUN AFLA. Selt erlendis (5 söluferðir) 807.617 kg. Selt innanlands (utan Akur- eyrar) 75.515 kg. Losað á Akureyri: Selt nýtt frá skipunum 20.455 kg. — Til vinnslu í Krossanesi 371.550 kg. — Til vinnslu hjá Ú. A. 13.939.323 kg. Alls 15.214.460 kg. I FRAMLEIÐSLA OG í ÚTFLUTNINGUR. Freðfiskur: Útfl. 103.560 ks. 2.667.602 kg. — Birgðir ca. 32.325 ks. 824.809 kg. — Alls ca. 135.885 ks. 3.492.411 kg. Skreið (fullverkuð): Útfl. 116.640 kg. — Birgðir ca. 200.270 kg. — Alls ca. 316.910 kg. Saltfiskur: Útfl. óverkað 8.950 kg. — Útfl. Jamaica-verkað 15.920 kg. — Alls ca. 24.870 kg. Lýsi: Selt erlendis 22.414 kg. — Selt fóðurlýsi 1.553 kg. — Birgðir á geymi í Krossanesi 350.743 kg. — Alls ca. 374.710 kg. Sentrosopus hið sovézka býður álnavöru, úr, ljósmyndavélar, rús ínur og fleira, en SfS ull og ull- arvörur, fiskafurðir o. fl. Ákveðið mun vera að ljúka samningum þessum innan skamms og falla þeir væntanlega undir almennan vöruskipta- samning landanna, ef verð og vörugæði reynast báðum aðilum nægilega hagstæð. Nýi Óðinn siglir heim eífir fáa daga Fullkomnasta skip íslenzku landhelgisgæzlunnar Samvinnumenn á Islandi og í Rússlandi ræða um viðskipti Jakob Frímannsson var form. íslcnzku sendi- nefndarinnar - Samningum lýkur innan skamms

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.