Dagur - 06.02.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 06.02.1960, Blaðsíða 3
Laugardaginn 6. febrúar 1960 D AGUR 3 $ Öllum peim, sem glöddu mig með heimsóknum, * i gjöfum og skeylum á 70 ára afmccli mínu, fœri ég min- % <| ar innileguslu pakkir. I Guð blessi ykkur öll. FRÍMANNÍA M. JÓHANNESDÓTTIR. * f * Véla-og raííækjasalan h.í. Strandgötu 6. — Sími 1253 RAFLAGNAEFNI ávallt fyrirliggjan'di. ----o--- UTSALAN ER í FULLUM GANGI. Kaupið fatnaðinn á lága verðinu. Tækifæriskaup Vönduð SVIGSKÍÐI m. plastköntum, plastsóla, plasthlíf og stálköntum. Skíðin hafa skemmst lítið eitt í flutningum (aðallega plastkantar) og seljast mjög ódýrt. Verð á hverju pari eftir SAMKOMULAGI. Einstakt tœkifœri til Jiag- kvœmra kaupa. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Simi 1580. — Pósthólf 225. ÚTSALA Mánudaginn 8. febrúar hefst útsala á vefnað- arvöru, barnafatnaði, undirfatnaði o. fl. Vörurnar eru seldar fyrir um hálfvirði. Komið og gerið góð kaup. Vörurnar með gamla lága verðinu lækka um helming. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Hvergi meira úrval af LJÓSAPERUM GÓÐAR VÖRUR. GOTT VERÐ. Gott herbergi, C 7 nálægt miðbænum, helzt með innbyggðum skápum, óskast til leigu. Uppl. í síma 1064. BOLLAPÖR kr. 14.00 VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD við Ráðhústorg. DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt, hamborgarhryggur, hamborgarlær ÚRVALSGOTT HAKKAÐ SALTKJÖT. ■ SVÍNAKJÖT: Steik, kótelettur og karbonaði. NAUTAKJÖT: Buff, barið og óbarið, snitzel, gullash; hakkað. - HROSSAKJÖT: Nýtt og saltað. ÚRVALS HA?jGIKJÖT af lömbum, lær og frampartar. ' SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorg 7. — Akureyri.. NOTIÐ DRÖMA til sótthreinsunar og sóttvarna DRÓMI er sótthreinsunarlögur, litlaus, lyktarlaus, óeitraður í nytblöndun, heldur styrkleika sínum óbreytt- um við geymslu, er mjög virkur, þótt í miklum þynn- ingum sé, gegn flestum tegundum gerla, sveppa og ann- ars smáverugróðurs. DRÓMI er notaður í heimahúsum, matstofum, ís- og ölstofum, mjólkurbúum, við skepnuhirðingu, mjaltir og dýralækningar, í sundlaugar, og hvarvetna, þar sem verjast þarf sýklagróðri til að fyrirbyggja smit eða spillingu drykkjarvara og matvæla. DRÓMA má nota í stað joðs, lýsóls, klórs og annarra sótthreinsunarefna, sem lita, lykta og eru eitruð. DRÓMI er framúrskarandi handhægur og ódýr í notkun. Búin er til nytblanda af l/2 teskeið af DRÓMA í 1 líter af vatni, eða 2 barnaskeiðar í fötu af vatni. ÍÞað er allt og sumt, því sú blanda er nægilega sterk til hvers konar sótthreinsunar. DRÓMI er þrautreyndur á rannsóknarstofnunum ýmsra þjóða, þ. á. m. hér á landi. DRÓMI er öruggur og ábyggilegur sótthreinsunarlög- ur og nýtur sívaxandi vinsælda. DRÓMI er lang ódýrasti sótthreinsunarlögur sinnar tegundar. DREPIÐ SÝKLANA í D R Ó M A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.