Dagur - 30.03.1960, Page 1
Fylgizt með því sem gerist
hér í kringum okkur.
Kaupið Dag. — Sími 1166.
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 6. apríl.
XLIII. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 30. marz 1960
15. tbl.
Enn ríkir óvissa um árangur á hafréttarráðstefnunni
' Um helgina höfðu verið lagðar form-
lega fram þrjár tillögur um laiidlielgi
og fiskveiðitakmörk. - Álgjör óvissa
ríkir
STRAUMHVÖRF OKKUR í HAG
Sigurður Bjarnason með nær fullfermi og ný trilla í x-eynsluferð.
Islandsklukkan Irumsýnd í næslu viku
Lang stærsta verkefni Leikfélags Akureyrar og
í fyrsta skipti, sem þetta merka leikrit er svið-
sett utan Reykjavíkur - Leikstjóri er ungfrú
Ragnhildur Steingrímsdóttir
um fylgi fiilitriiaiiiia við þær
Leikfélag Akureyrar færir sig
nú upp á skaftið, svo að um
munar. Það hefur undanfarnar
vikur æft íslandsklukku Halldórs
Kiljans Laxness af miklu kappi
og hyggst hafa frumsýninguna í
næstu viku.
íslandsklukkan er talin eitt af
hinum merkustu leikritum okkar
og var eitt af vígsluleikritum
Þjóðleikhússins. En ekki hefur
það verið sýnt annars staðar og
mun ekki þykja heiglum hent.
Þess vegna mun það líka þykja
nokkur viðburður í leiklistarlífi
bæjarins, að í þetta fyrirtæki er
ráðist. Þó mun sumum finnast,
að Leikfélagið muni tæpast
valda þessu verkefni. Reynslan
mun skera úr því. En á það ber
að líta, að þótt hér sé ekkert
þjóðleikhús, er aðstaða til æf-
inga og flutnings sjónleikja orðin
mjög góð hér í bæ, hvað sem
menn vilja segja um sjálfa leik-
listina.
Höfundurinn, sem nú dvelur
SLYSASKOT
Það slys varð á Dalvík síðastl.
miðvikudag, þar sem nokkrir
ungir menn voru við skotæfing-
ar, að Sólberg Jóhannsson, 15
ára piltur, varð fyrir skoti. Riff-
ilkúlan fór í gegnum brjóstkass-
ann rétt við hjartað og nam stað-
ar í skyrtunni.
Sólberg er í Fjórðungssjúkra-
húsinu, en líður sæmilega vel og
er talinn á góðum batavegi, þótt
hurð skylli næn hælum.
erlendis, sýndi Leikfélaginu þá
vinsemd að leyfa flutnings verks-
ins án endurgjalds, leyfði að fellt
væri úr leikritinu eftir því sem
nauðsyn krefði, en óskaði þess
jafnframt að ekki yrði bætt miklu
við, og var það mjög fróm ósk og
frekjulaus.
f næsta mánuði og fram í maí
gefst Akureyringum kostur á að
styrkja lamað fólk og fatlað —
Samband lamaðra og fatlaðra —
um leið og þeir greiða símanum
gjöld sín, með því að kaupa
happdrættismiða sambandsins
með sama númeri og eigin tími.
Kostar 100 kr.
Happdrættismiðinn kostar 100
krónur og ágóðanum verður var-
ið til styrktar æfingarstöðum, þar
sem lamaðir og fatlaðir leita sér
heilsubótar, ennfremru til starf-
rækslu sumardvalarheimilis
barna að Varmalandi. Þá er
áformað að koma “'upp dvalar-
heimili í Reykjavík fyrir það
fólk, sem þar þarf að dvelja í
lækniserindum sökum lömunar
eða fötlunar, en ekki hefur efni
á því að öðrum kosti.
f fyrsta sinn á Akureyri.
Símahappdrætti SLF fer nú af
stað í fyrsta sinn hér á Akureyri,
en hefur áður verið í Reykjavík
og Hafnarfirði.
Þessu lýsti Sveinbjöi-n Finns-
Ungfrú Ragnhildur Stein-
grímsdóttir annast leikstjórn og
kemur kunnátta hennar og æf-
ing að góðum notum við þetta
erfiða og vandasama verk.
Alls eru hlutverkin 27, en leik-
endur eru rúmlega 20 talsins. —
Með nokkur veigamestu hlut-
verkin fara: Brynhildur Stein-
grímsdóttir, Júlíus Oddsson,
Guðmundur Magnússon, Jóhann
Ogmundsson og Jón Kristinsson,
allt þekktir leikarar hér. Geta
má þess, að um helmingur leik-
endanna eru nýliðar.
son, framkvæmdastjóri SLF, á
fundi með blaðamönnum síðastl.
mánudag.
Smár er þeirra hlutur.
Þótt mönnum verði skapþungt
er þeir greiða hækkuð gjöld til
Landssímans, er einnig vert að
minnast þess hve hlutur hinna
vanheilu er smár.
Á síðasta ári keyptu Loftleiðir
tvær stórar flugvélar af Cloud-
mastergerð af bandaríska flugfé-
laginu Pan Americon Airways.
íslenzkar áhafnir voru sendar
vestur um haf til þjálfunar í
meðferð vélanna og nú eru hin
nýju farartæki komin til lands-
ins. Fyrri vélin var afhent 7.
desember sl. og hlaut nafnið Leif-
ur Eiríksson. Hin síðari var af-
hent 9. marz og hlaut nafnið
Snorri Sturluson.
Hinar nýju vélar eru flugþoln-
Fjörutíu ár eru liðin síðan
fyrsta varð- og gæzluskipið, elzti
Þór, kom til Vestmannaeyja, og
hefur þessa afmælis verið minnzt
þar og víðar. En afmæli sjálfrar
Landhelgisgæzlunnar hverfur í
skuggann fyrir þeim deilum um
rétt og skyldur á hafinu, sem nú
fara fram í Genf, og þangað bein-
ist athygli allra íslendinga þess-
ar vikur.
Göngur þorsksins, hrygningar-
stöðtrar hans og fiskveiðarnar
hafa verið rannsóknarefni um
fjölda ára. Það hefur komið í
ljós og fyrir því liggja óyggjandi
rök, að um ofveiði hefur verið að
ræða hér við land. Þess vegna
var landhelgin færð í 4 mílur, en
það var ekki nóg, enn fór fiskur
þverrandi vegna rányrkju, og þá
voru fiskveiðitakmörkin færð út
í 12 sjómílur. Síðan hefur styr
staðið um rétt íslendinga til út-
færslunnar.
Réttur íslendinga til útfærslu
fiskveiðitakmarkanna er ná-
kvæmlega sá s.ami og annarra
þjóða, sem farið hafa að á sama
hátt og fært út sína landhelgi
með einhliða ákvörðun. Þessi
réttur hefur verið virtur, enda
hefur nauðsyn hvers lands helg-
að hann, þar til Bretar hrutu
þessa „hefð“ á bak aftur þegar
fámennasta þjóðin vildi vernda
hluta af landgrunninu fyrir of-
veiði.
Þær tillögur, sem fram hafa
komið á hafréttarráðstefnunni í
Genf eru þessar:
Sovétríkin urðu fyrst til að
leggja sína tillögu fram. Hún fel-
ur í sér rétt ríkja til að ákveða
landhelgi fyrir sínu landi allt að
ari og komast hraðar en Sky-
mastervélarnar. Flugtíminn frá
New York styttist um 3 klst. og
verður 10 klst. Hver hinna nýju
flugvéla rúmar um 80 manns í
sæti.
Bærídaklúbbsfundiir
verður haldinn mánudagskvöldið
4. apríl að Ilótel KEA. — Aðal-
unxræðuefni: Matjurtarækt í
sveitum. — Sérstaklega er óskað
eftir húsmæðrunx úr héraðinu.
12 sjómílum frá grunnlínu, og að
þau ríki, sem ekki ’ioti sér þenn-
an rétt til fulls, megi hafa fisk-
veiðitakmörkin allt að 12 sjó-
mílur.
Bandaríkin lögðu fram sína
tillögu, og er hún næstum hin
sama og frá Genfarráðstefnunni
1958. Aðalatriðin eru þau, að
landhelgin megi vera allt að 6
sjómílum frá grunnlínu og fisk-
veiðitakmörkin allt að 12 sjómíl-
um frá grunnlínu. En á ytri 6
mílunum hafi erlend ríki rétt til
að veiða sama fiskmagn og þau
öfluðu á síðustu 5 árum fyrir
1958.
Þriðja tillagan er kanadiska
tillagan. Aðalefni hennar er það,
að landhelgin megi ná 6 ruílur
frá grunnlínu og óskert fiskveiði-
landhelgi allt að 12 sjómílum.
Vöttur seldur á
4,3 milljónir
Á laugardaginn fór fram upp-
boð á togaranum Vetti. Hæsta
boð átti Bæjax-útgerð Hafnar-
fjarðar, 4,3 milljónir kr.
I VANTAR
UMBOÐ
« Stefnuskrá Sjálfstæðisffl.
« í haustkosixingunum var í
$ stuttu máli á þessa leið:
» Stöðvun verðbólgunnar, jafn-
vægi þjóðarbúskaparins, stétt-
« arfriður, uppbygging atvinnu-
« veganna, hlutdeild í frjálsum
» viðskiptaheimi, aukin franx-
>z leiðsla og bætt lífskjör.
« ÖII þessi fyrirheit eru svik-
« in xneð efnalxagslöggjöfhxni.
» AHt önnur stefna var upp
h tekiix og gjörólík þeirri, sem
?< boðuð var. Þess vegna hafði
<4 stjórnin ekki, eða hefur, neitt
44 umboð frá þjóðinni til að fara
4? þá leið, sem nú er farin.
?? Hvað haidið þið, lesendur
« góðir, að stjórnarflokkarnir
« hefðu fengið nxörg atkvæði út
44 á „óðaverðbólgima“, okxxr-
44 vextina og nýju skattana alla,
?4 ef þeir hefðu, að hætti sið-
« aðra manna, sagt þjóðiimi satt
44 og rétt frá því, sem þeir ætl-
44 uðu að gera og nú er franx
4? komið?
SÍMAHAPPDRÆTII S.LF.
ívær nýjar Cloudmasfer flu
Þær stórauka farþegarými flugvéla Loftleiða