Dagur - 30.03.1960, Síða 3
Miðvikudaginn 30. niarz 1960
D A G UR
3
Jarðarför
JÓNS BJÖRNSSONAR,
fyrrverandi skipstjóra,
scm andaðist föstudaginn 25. þ. m., fer fram frá Akureyrar-
kirkju laugardaginn 2. apríl n.k. kl. 2 e. h.
Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna.
Steindór Kr. Jónsson.
J, 'Cr*
^ Innilegt þakklceti sendi ég öllum vinum mínum og Í
¥ vandamönnum mcr og fjwr, scm heiðruðu mig d marg- *
víslegqn hdlt d 70 dra afmceli mínu 21. marz síðasll.
I
&
±
JÓNAS SNÆBJÖRNSSON. %
%
| . . . f
| Mitt hjartans þakklceti fceri ég ölium vinum og vanda- &
í niönnum. sem glöddu mig d scxtiu dira afmceli minu f
J þann 13. marz, með heimsóknum, gjöfiim og heilla- ®
g, skeytum. — Guð blessi ykkur öll. ¥
± ®
? ÓSKAR KRISTJÁNSSON, Samkomugerði. I-
£> J 3 ö y,
.t ®
é |
| KENNARAR OG NÁMSMEYJAR LAUGALANDS- |
¥ SKÓLA. Þökkum glcesilegar móttökur. Árnum skólan- ^
^ um heilla. %
i'
&
’Í'
KONUR UR HllAFNA GILSHREPPI.
S t
%,
Börnum okkar, tengdabörnum, barnabörnum og Öll- f
® um, sem glöddu okkur með gjöfum, blómum, hcillaósk- 'f
j| um og hlýju hqndtaki d fimmtíu dra hjúskaparafmceli x
f okkar, 26. marz sl., féerum við okkar innilegustu þakkir. £
Heill ykkur ölium
2
t
vK
JÓHANNA VALDIMARSDO TTIR,
TRYGGVI KRISTJÁNSSON.
|
<■
............................. <53
Hljómleikar SovéfEislamanna
\erða í Nýja-Bíó n. k. fimmtudag 31. anarz kl. 9 síðd.
ÓP ERU SÖNGKONAN:
NADÉZDA KAZANTSÉVA
UNDIRLEIKARI:
TAISIJA MARKÚLOVA
Aðgöngumiðar fást á gullsmiðavinnustofu Sigtryggs og
Eyjólfs (sírni 1524).
AKIJREYRARDEILD MÍR.
NÝKOMIÐ:
Niðursoðnír ávextir
Delicious epli
Cítronur
NÝLENDUVÖRUDEILD K.E.A.
OG ÚTIBÚIN
NAKAR-GARNIÐ
er komið.
EINNIG:
DÚKAEFNI
PILSEFNI, köfiótt
TAFT köflótt, í fóður
PERLON og
NYLONSOKKAR
með gumfaverðinu.
ANNA & FREYJA
Til fermingargjafa:
Baby Doll náttföt
Náttkjólar
Undirkjólar
Mittispils
Snyrtitöskur
ANNA & FREYJA
Vil kaupa
vel með farinn barnaxagn.
Uppl. i síma 2072.
Háseta vantar
á m.b. Gylfa, senr stundar
þorskanetaveiðar við Suð-
vesturland. — Uppl. gefur
Hreiðar Valtýsson,
Sími 1439 og 2444.
Sumarbústaður til sölu
(amerískur b erman n askáli)
unr 100 fenn. Þægindi: raf-
magn, rennandi vatn, skólp
Jagnir, salerni, arinn. —
4 herb. og eldht'is; einangr
aður að miklu leyti, klædd-
ur galvaniseruðu, máluðu
járni. Enn fremur húsgögn,
ýms áhöld og ónotaður trjá-
viður. — Afgr. visar á.
Minkalumdur
Nú'þegar er til sölu rninka-
veiðihundur D/o árs, sonur
hinnar vel þekktu Skottu
Upplýsingar gefa oddvitar
Saurbæjar- og Hrafnagilshr.
HUS TIL SOLU
Lítið einbýlishús í Glerár-
liverfi er til söl-u. Til sýnis
eftir kl. 7 e. h.
GEÍR ÍVARSSON,
Þverholt 10.
TIL SOLU:
Dráttarvél ásamt sláttuvél
og múgavél. — Allt nýtt. —
Upplýsingar hjá
Jökli Helgasyni,
Húsavík.
TILKYNNING
NR. 6/1960
Innflutningsskrifstofan lrefur, ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu:
........ . kr. 6.70
.......... - 6.70
Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr.........
Nonnalbrauð, 1250 gr.............
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að of-
an greinir, skulu þau vcrðlögð í hlutlalli við ofangreint
verð.
A þcim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sannanlegunr flutningskostnaði við hámarks-
verðið.
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera
kr. 0.20 hærra en að lraman greinir.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 24. marz 1960.
VERÐLAGSSTJ Ó RINN.
Skógrœktarfél. Tjarnargerðis og Bílstjórafél. i bcenum
ÁRSHÁTÍÐIN er í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 3.
aprílkl.8.30 e. h. Spiluð verður félagsvist, úrslitakeppni,
afhent kvöldverðlaun og lieildarverðlaun, síðan verður
dansað til kl. 2, ef lcyfi fæst. — Þetta er síðasta skemmti-
kvöld okkar í vetur, fjölmennið því og skemmtið ykkur
við spil, söng og dans.
NEFNDIN.
FRA BYGGINGAFELAGI AKUREYRAR
Af sérstökum orsökum er óráðstafað cinni íbúð í hús-
um þeim er félagið hefur í byggingu við Grenivelli. —
Þeir félagisnrenn sem óska/ að kaupa íbúðina sæki um
það til formanns félagsins fyrir 10. næsta mánaðar.
TILBOÐ OSKAST
í mjólkurflutning úr Hálshreppi á tímabilinu frá 1.
maí 1960 til 1. maí 1961. Lysthafendur snúi sér til Sig.
Hauks Guðjónssouar, Hálsi, fyrir 15. apríl 1960.
Frá Vinnumiðlimarskrifstofumii:
Framboð:
Stúlkur til heimilis- og barnagæzlu á kvöldin.
6 kaupakonur (ungar) frá maílokum.
Eflirspurn:
6 ráðskonur, á sveitalieknili og með vinnuflokkum.
Tvenn hjón á sveitaheimili (sumar- eða ársráðning,
gjarna með börn).
3 stúlkur á Kristnesshæli (1 -\ön strax, 2 frá maí-
lokum).
1 stúlka (fullorðin) í þvottahús Ejórðungssjúkrahúss-
ins, frá 1. maí.
VINNUMIDLUNARSKRIESTOFA AKUREYRAR
Strandgötu 7. — Símar 1169 og 1214.
BÆJARGJALDKERASTARF
Starf bæjargjaldkera hjá Húsavíkurbæ er laust til um-
sóknar. Laun samkv. VII launaflokki (cirka kr. 6200—
6300 mánaðarlaun).
Umsækjandi þarf að liafa góða þekkingu á bókhaldi
og vera vanur skrifstofustörfum.
Umsókanrfrestur er til 23. apríl n. k.
Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri.
BÆJARSTJÓRINN í HÚSAVÍK.