Dagur - 30.03.1960, Qupperneq 6
6
D A G U R
Miðvikudagiim 30. marz 1960
FERMI3VGARGJAFIR!
Það er hagkvæmast að kaupa þær hjá oss.
Aldrei betra úrval.
Gjörið svo vel og líta í gluggana.
Járn- og glervörudeild
MALNINGAVORUR:
Polytex
Spred
. Spartl, lagað
Alabastine
Málningapenslar
allar stærðir
Kalkkústar
Vélalökk, allir litir
Gólflakk, gi'átt, brúnt
Japanlakk
Sígljái
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
SPENNUBOMSUR
KARLMANNA
Allar stærðir.
Gamla verðið.
Hvannbergsbræður
Stofa til leigu
í Oddeyrargötu 1.
Tapazt hafa
þrír smekkláslyklar, sam-
bundnir. Vinsamlegast skil-
ist á Lögreglustöðina.
Skoljörp hryssa,
6 vetra, mark: heilrifað
vinstra, tapaðist úr baga í
Saurbæjarhreppi. Sá, sem
kynni að verða hennar var,
\ insamlega láti vita í síma
2064, Akureyri.
Ellert M. Jónasson.
Hreingerningastúlku
vantar okkur nú þegar frá
kl. hálftvö til sex.
Akureyrt'r Apótek.
Skellinaðra til sölu
(Marz Monza) mjög nýleg.
Uppl. i síma 1265.
SELJUM ÓDÝRT:
DRG. NÆRBUXUR
síðar kr. 22.50
DRG. NÆRSKYRTUR
kr. 18.00
DRG. HLÝRABOLIR
kr. 10.00
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Skýliskerra til sölu,
mjög lítið notuð. Uppl. í
Hafnarstr. 105, að sunnan.
Gnýblásari,
sem nýr, er til sölu lijá
JÓNI BJARNASYNI,
Garðsvík.
TIL SOLU:
Sófasett, 2 armstólar og
barnavagn. — Afgr. vísar á.
Barnavagn til sölu
Skipti á skýliskerru koma
til greina. Uppl. í Byggða-
vegi 130.
Bifreið
Fjögurra manna bifreið í
góðu lagi til sölu. Nýspraut-
uð. — Uppl. í síma 2469.
TIL SÖLU:
Tvær dragtir og einn kjöll.
Uppl. i sima 2148.
Bifreið til sölu
Til sölu er fjögurra manna
iólksbifreið með útvarpi og
miðstöð og alla vega í ágætu
lagi. Æskileg væru skipti á
fjögurra manna jeppa.
KARL ÁGÚSTSSON,
símar 1102 og 1144.
TIL SÖLU:
Næturhitunargeymir með
túbum. — Einnig nokkrar
lmrðir og mótatimbur. —
Uppt i síma 1421 og 2112.
Spilakvöld hjá IÐJU
Iðjuklúbburinn verður n. k.
föstudagskvöld 1. apríl kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu. Spiluð
félagsvist,. góð kvöldverðlaun.
Dans d eftir.
Hljómsveit hússins leikur.
Helena syngur með hljóm-
sveitinni. — Fjölmennið.
Skennntið ykkur.
HVERGI MEIRA FJÖR.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
Hestamannafclagsins Léttis
verður Jialdinn í Ásgarði
fHafnarstræti 88) miðvikudagf
inn 6. apríl 1960 kl. 8.30 e. h.
FUNDAREFNI:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Afgr. reikninga félagsins
4. Skýrslur nefnda.
5. Lagabreytingar.
6. Kosningar.
7. Framtíðarstarfsemi.
8. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Miele skellinaðra
í mjög góðu lagi til sölu.
Hagstætt verð.
Uppl. i sima 2031.
Múgavél til sölu,
nýleg, í góðu lagi og hey-
kvísl fyrir ámoksturstæki á
Ferguson.
Kristinn Björnsson, Kotá,
sími 2270.
Miele skellinaðra
TIL SÖLU. Uppl. í síma
1626 og 1301.
SELJUM ODÝRT:
Karlm.sokkar
Veað kr. 8.50, 9.00, 10.00
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Alltaf eitthvað nýtt
að koma
til fermingargjafa:
STEINHRINGAR úr gulli
SILFURHRINGIR
með gullplötu
ARMBÖND
MEN
KROSSAR
ILMVÖTN í úrvali
STEINKVÖTN
SNYRTIÁHÖLD
í leðurumbúðum
fyrir’ drengi og stúlkur
EFTIRPRENTANIR MÁL-
VERKA eftir okkar þekktustu
listamenn.
BLÓMABÚÐ
SELJUM ODYRT:
KVEN-H AN ZKAR
Verð frá kr. 15.00
KARLM.-HANZKAB
mjög ódýrir
VÖRUHÚSIÐ H.F.
á börn, allar stærðir, gamla verðið.
GRÁNA H.F.
ERINDI UM SKRUÐGARÐARÆKT
Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur, flytur erindi
að Hótel KEA þriðjudaginn 5. apríl kl. 8.30 e. h. uin
skrúðgarðarækt. Þar er einstakt tækifæri fyrir unnend-
ur ræktunar og fegrunar. — Frjálsar umræður og fyrir-
spurnum svarað. — Skuggamyndasýning.
FEGRUNARFÉLAGIÐ.
Laugarborg
DANSLEIKUR laugardagskvöldið 2. apríl kl. 9.30.
JÚNÓ-kvartettinn leikur. — Sætaferðir.
U. M. F. Framtið — Kvenfélagið lðunn.
FJÖLBREYTT URVAL
af BORÐ- og SKRAUTLÖMPUM nýkomið.
Hentugar fermingargjafir.
RAFORKA H.F.
Grdnufélagsgö’tu 4.
BYLI TIL SOLU
Býlið Lundgarður í Glerárhverfi, Akureyri, er til sölu
og ábúðar á næstk. fardögum. — Nánari upplýsingar
■gefa eigendur býlisins í síma 2258 á venjulegum sölu-
búðartíma.
Asmundur Pálsson. Jón G. Pálsson.
Freyjulundur
DANSLEIKUR sunnudagskvöldið 3. apríl kl. 9.
Hljómsveit leikur. — Veitingar.
U. M. F. Möðruvallasóknar og Kvenfélagið Freyja.
IBUÐ TIL SOLU
Hefi til sölu 4ra liérb. íbúð við Aðalstræti. Selst ódýrt
og greiðsluskilmálar hagkvæmir.
GUÐMÚNDUR SKAFTASON, IIDL.,
Hafnarstrœti 101, 3. hceð. — Simi 1052
JONATHAN
EPLI
Verð kr. 16.75 kg.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
STORFELLÐ
VERÐLÆKKUN A
RÚSÍNUM
Amerískur ri'isínur, sérstak-
lega góðar. Verð kr. 24.00 ltg.
VÖRUHÚSIÐ H.F.