Dagur - 30.03.1960, Síða 7

Dagur - 30.03.1960, Síða 7
Miðvikudaginn 30. marz 1960 D A GUR 7 TIL FERMINGARINNAR FYRÍR DRENGI: FYRIR TELPUR: Skyrtur, hv. og misl. Undirföt Stakkar Rykfrakkar, stuttir Biiidi - Slaufur Sokkar Treflar Hanzkar Undirkjólar Skjört Veski Slæður Sokkar Ilanzkar VEFNAÐARVÖRUDEn.D FERMINGARGJAFIR FYRIR TELPUR: FYRIR DRENGI: Undirföt Skinnstakkar Náttkjólar Apaskinnstakkar Náttföt (Baby doll) Skyrtur Sokkar Bindi Sokkaveski Snyrtiveski Snvrtiveski J Hanzkar BAKPGKAR - SVEFNPOKAR TJÖLD - VINDSÆNGUR Allt á gamla verðinu. ÚRVALS SKÓFATNAÐUR! Hagkvæmustu kaupin eru á IÐUNNARSKÓM! M O D E L 19 6 0 Glæsilegt úrval fyrir dömur, herra og börn. r Vorlitirnir. - Obreytt verð. L*iiiiiiiiiaiiiti*in ii •• 1111111 iiii 111111 iii ii iii iiiiiiiiiiiiiiiim'* NÝJA-BÍÓ = Sími 1285. = Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 í Næsta mynd: = Óðalshóndinn í ('„Meineidbauer“.) = = Þýzk stórmynd, er sýnir til- : \ komumikla og örlagaþrungna = i ættarsögu sem gerist á gömlu i = óðalssetri í einum af hinum = i fögru fjalladölum Tyrol. i = Danskur texti. = = Aðalhlutverkin leika þýzki i \ stórleikarinn: = i Carl Wery ásamt: i Heidemarie Katheyer og = i Haus von Borsody. i öllllllllllllMlimilllllllllllllMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIil'; •1111111111111111111111111111111111111 MMMMMMMMMMIKIMIIin BORGARBÍÓ SÍMI 1500 = Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 = 1 Myndir vikunnar: = | DANNY KAYE | og hljómsveit (The five pennies.) j i Hrífandi fögur, ný, amerísk i = söngva- og músikmynd í = \ litum og VISTA-VISION. i [Aðalhlutverk: = j DANNY KAY, I 1 BARBARA BEL GEDDES, | j LOUIS ARMSTRONG. j = í myndinni eru sungin og leik- i j in fjöldi laga, sem eru á hvers j j manns vörum um heim allan. i j Eldri sem yngri njóta þessarar ; j myndar. | PARÍSARFERÐIN (Perfect Furlough.) i Afbi-agðs fjörug og skemmti- j j leg ný, amerísk litmynd 1 tekin í París í jAðalhlutverk: j TONY CURTIS, JANET LEIGH, LINDA CHRISTAL o. fl. j j Mynd, sem kemur öllum í j i gott skap. □ Rún 59603307 — Frl.: Atg.: I. O. O. F. — 141418V2 — Kvikm. Föstumessa í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 8.30. — Séra Ólafur Skúlason prédikar. — K. R. Fermingarmessa í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10 f. h. Sálmar nr.: 590 — 648 — 594 — 591 — 203. — K. R. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Hólum, pálmasunnu- dag, kl. 1.30 e. h. — Grund, föstu- daginn langa, kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, páskadag, kl. 2 e. h. — Munkaþverá, annan páskadag, kl. 1.30 e. h. — Möðruvöllum, sunnudaginn 24. apríl, kl. 1.30. Kristniboðshúsið „Zíon“. — Sunnudaginn 3. apríl: Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur, talar. Allir hjartanlega velkomnir. Bazar og kaffisölu hefur Kristniboðsfélag kvenna i „Zíon“ laugardaginn 2. apríl kl. 3 e. h. Allur ágóði rennur til kristni- boðs. — Styðjið gott málefni og drekkið síðdegiskaffið í „7,íon“. Munið erindi Óla Vals Hans- sonar að Hótel KEA á þriðjudag- inn um skrúðgarðarækt. Sjálfsbjörg heldur skemmti- fund sunnudaginn 3. apríl kl. 3.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. — Félagar, fjölmennið. — Stjórnin. Minningarspjöld. Kvenfélagið Hlíf hefur látið gera smekkleg minningarspjöld. Þau verða til sölu í Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar og hjá frú Lauf- eyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3. Ágóði minningarspjaldanna gengur til barnaheimilisins í Pálmholti. — Stjórnin. Til fermingargjafa: SNYRTI\;ESKI úr leðri ILMVÖTN UNDIRFÖT NÁTTFÖT BABY DOLL SKJÖRT SOKKAR VERZLUNIN LONDON Félag jazzáhugamanna. Nýlega var stofnað hér á Akureyri félag jazzáhugamanna. Að stofnuninni stóðu nokkrir hljóðfæraleikarar og fleiri áhugamenn um þessi mál. Tilgangurinn með stofnun félagsins er, að vinna að auknum skilningi manna á jazzmúsik, og að gefa félagsmönnum kost á fræðslu og kynningu á þessari tegund tónlistar. Fyrsti fundur félagsins verður næstkomandi laugardag kl. 3 e. h. í Alþýðu- húsinu. Efni fundarins verður sem hér segir: Inntaka nýrra fé- laga, lifandi tónlist, plötukynn- ing, erindi, plötugetraun og kvikmyndasýning. Filmía. Á laugardag sýnir Filmía Manninn frá Aran í Borg- arbíó. Hún fjallar um líf fólksins á eynni Aran undan írlands- strönd og er talin góð. Þeir, sem hafa samið .við okkur um að senda skyldfólki og kunningjum erlendis blaðið og hafa eigi gert upp fyrir sl. ár, eru vinsamlegast beðnir að gera það sem fyrst. — Þar sem burðargjöld nema orðið hærri upphæð yfir árið, en sem sam- svarar áskriftargjaldi, sjáum við okkur ekki fært að senda blaðið nema það sé greitt á réttuin tírna. — Blaðið Dagur. Leiðrétting. f síðasta tölublaði misritaðist nafn Kristlaugar Tryggvadóttur, ljósmóður, Hall- dórsstöðum, Bárðardal. Hún var þar nefnd Kristleif, sem er rangt, og leiðréttist hér með. Kvartað er um ofrausn fólks við Andapollinn síðan hlýnaði í veðri og flestir fuglar yfirgáfu þennan ágæta stað. Það er auð- vitað fallegt að gefa fuglunum. En nú er of mikið gefið og veldur matarúrgangurinn hinum mestu óþrifum, auk þess sem hann mun rottum óþarflega mikil freisting til búsetu. I. O. G. T. Brynjufélagar, mun- ið fundinn á fimmtudaginn. — Komið með nýja félaga. Fundir okkar fá orð fyrir að vera skemmtilegir. „Skemmtinefndin". - Litið í hæjarblöðin . Framhald af 8. siðu. á verzlunarstéttina“, að sá verknaður, að selja vörur á hærra verði en lög mæla fyrir um, er ein tegund þjófnaðar. Ekki er ritstjórinn öfundsverður af því að verja verðlagsbrotin, en hann um það. - Grímsey Framhald af 8. siðu. arinn og eg, er þurfum að mæta til vinnu á tilteknum tíma. At- vinnuvegirnir eru ekki bundnir af neinum mínútutakmörkum, heldur af árstíðum, afla og veðri, og það er að vissu leyti bæði einstakt og gott, segir frú Steinunn að lokum og þakkar blaðið henni fyrir viðtalið og óskar henni góðrar heimferðar til hinnar norðlægu og sér- kennilegu eyjabyggðar. Frú Steinunn Sigurbjarnar- dóttir hefur um 7 ára skeið veitt útibúi Kaupfélags Eyfirð- inga í Grímsey forstöðu með myndarbrag og hefur nú tekið að sér að segja blaðinu öðru hvoru' fréttir frá hinni norð- llllllllllllllllllllla all«11111111IIII1111III11111111IIIIIIII TIL SÖLU 5 kw. 220 vatta dieselraf- stöð. Enn fremur 32 volta rafall og Kosangas-eldavél. Daniel Sveinbjarnarson, Saurbæ. Herbergi til leigu á Ytri brekkunni. Upplýs- ingar gefur Arngrimur Bjarnason, sími 2419. Til fermingargjafa: „Orlon“ jakkar „Banlon“ peysu-sett „Mohair" peysur Baby Doll náttföt Undirkjúlar Skjört Hanzkar Slœður o. fl. o. fl. VERZL. DRÍFA SIMI 1521 S AMB ANDSÞING UNGMEN NASAMBANDS EYJAFJARÐAR verður baldið í Laugarborg laugardaginn 9. apríl og sunnudaginn 10. apríl n. k. Hefst kl. 3 e. h. fyrri dag- inn. Áríðandi að félögin sendi tilskylda fulltrúatölu á þingið. STJÓRNIN. lægu byggð. — E. D.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.