Dagur - 09.04.1960, Page 2

Dagur - 09.04.1960, Page 2
2 D A G U R Laiigardaginn 9. apríl 1960 Enn er allt í óvissu í Gení Eyjafjoro Margir vantrúaðir á, að nokkur niðurstaða fáist Mikil tíðindi gerðust í fyrradag í Genf á hafréttarráðstefn- unni, en í heild benda þau til þess, að ekkert samkomulag náist, þ. e. að engin tillaga fái tilskilda 2A liluta á sjálfri ráð- stefnunni. Sextán ríki Asíu og Afríku bártt í gær fram tillögu urh að hvert ríki megi ákveða sér landhelgi allt að 12 milum, en hafi eitthvert ríki minni landhelgi en 12 mílur, rnegi það hafa óskert 12 mílna fiskveiðilandhelgi. V'ið þetta bælist svo réttur tii sögulegra hafsvæða, en með því er einkum átt við réttindi ríkis sem nær til margra eyja, eiits og Filippseyja og Iiidónesíxi, — skuli ráða yfir þeim hafstæðum, sem eru á milli eyjanna. Þau sextán ríki, sem hér um ræðir, eru þessi: írán, Indó- nesía, Filippseyjar, Sudi-Arahía, Irak, Jórdanía. Líbanon, Egyptaland, Líbýa, Túnis, Marokkó, Chana, Guinea. Súdan, Eþiópía, Yemen. Sum þessara ríkja greiddu bandarísku til- lögunni atkvæði á sjóréttarráðstefnurini 1958; KANADA BILAR F.ftir að kunnugt var unt þessa sanistöðu umræddra Asíu- og Afríkuríkja, mun Kanada iiafa gert sér Ijóst, að tillaga þess, sem felur ni. a. í sér 6 mílna landhelgi, myridi ekki ná fram að ganga. Kanada hefur því tekið þann kost að semja við Bandaríkin um málámiðiún Jtess efnis, að hinn svökail- aði „sögulegi réttur“ gildi á ytri sex mílumnn í 10 ár, en faili þá niður. F.kki er kunnugt unt, að Ranada háfi fengið til liðs \ ið sig ncitt af Jreirn ríkjum, er Voru andvíg Baridá- ríkjátillögunni á ráðstefnunni 1958. Þ'essi endalok á Jreirri forystu, er Kariada herur liaft, eru því mesta máta ósköriilég. ENGIN LAUSN? ,F.f áðurncínd l(i Asíu- og Afríkuríki standa fast með Jreirri tiilögu, sem Jtau hafa nú iagt fram, eru engar Líkur til Jress, að málamiðlunárdilaga Bandaríkjanna ög Kanada nái fram að ganga, því að auk þesisára sextán ríkja munii 10 komin- únistaríki greiða átkvæði gegrf herini, anörg ríki Suður- Ameríku og ísiand, en Guðmundur í. Guðmundsson lýsti yfir því í fréttaauka í Ríkisútvarpinu í fyrradag, að Island myndi að sjálfsögðu greiða atkvæði gegn málamiðlunartillögu Bandaríkjanna og Kanada. 29 GETA HINDRAÐ SAMÞYKKT Til J>ess að fella tillögu á ráðstefnunni, þarf ekki nema 29 afkv., eða l/3 greiddra atkvæða. Útilokað virðist einnig, að til- laga Asíu- og Afríkuríkjanna nái tilskildum meirihluta. Eins og málin horfa í dag, eru J>ví helzt líkur til J>ess, að ekkert samkomulag náist á ráðstefnunni og væru J>að málalok, sem væru bezt fyrir Island, eins og komið er. Guðmundúr í. Guðmundsson taldi líklegt í áðuvnefndum fréttaauka, að ísiand myndi bera fram ]>á ljréytingartiilögu við tiliögu Bandaríkjanna og Kanada, að hinn „sögulegi rétt- rir“ næði ekki til íslánds og ísland fengi því óskerta tó'lf mílna fiskveiðilandhelgi. ATKVÆÐAGREIÐSLUR í NEFND í NÆSTU VIKU Atkvæðagreiðsla um tillögurnar hefst í nefnd á miðviku- daginn og nægir J>ar einfaldur meirihluti atkvæða. Vel getur ]>ví farið svo, að málámiðlunartillaga Bandaríkjanna og Kan- ada nái samj>ykki þár. Hún gengur }>á til sjálfrar ráðstefn- unriar eða allsherjarfrittdár hennar, en þar þarf 2A greiddra atkvæðn, ef tillaga á að teljast samj>ykkt. Allsherjarfundir ráðstefriunnar munu hefjast um helgina, en ráðstefnunni mun sennilega verða lokið fyrir 25. apríl. — (Tíminn.) GRANA H.F. - Sími 2393 ASGEÍR ASGEIRSSON VERÐUR í KJÖRI Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís- lands, mun gefa kost á sér til for- setakjörs á nýjan leik. — Ýmsir hafa að undanförnu verið niieð getgátur um það, að forsétinn myndi eícki gefa kost á sér til forsetakjörs að nýju og orðræð- ur manna verið tíðar um þáð, hver líklegastur væri sem eftir- maður Ásgeirs Ásgeirssonar í forsetaembættið. — Borizt hefur eftirfarandi tilkynning frá foi'- setaritara, og tekur hún af öll tvimæli um það, að forsetinn muni gefa kost á sér: Áskriftarlistar fyrir meðmæl- endur með framboði Ásgeirs Ás- geirssonar, núverandi forseta ís- lands, við forsetakosningarnar, sem auglýstar eru 26. júní næst- komandi, liggja frammi hjá bæj- arfógetum og sýslumönnum utan Reykjavíkur til aprílloka. Á vegum félags áfegnisvarna- nefndá við Eyjafjörð hafa þrjú skólamót verið haldin með stuttu rhillibili. Hið fyrsta þeirra var haldið að Þinghúsi Glæsibæjarhrepps 4. apríl. Var það fyrir skóla- hverfi Öxnadals og Glæsibæjar- hrepps. Mótið sóttu flest skóla- börnin ásamt kennurum sínum. Éinnig mætti nokkuð af aðstand endum barnanna ásamt ýmsu fleira fólki. Davíð Árnason, stöðvarstjóri Endurvarpsstöðvar- innar, setti mótið og flutti ræðu, Pétur Björnsson, ermdreki, flutti erindi og Gunnar Krist- jánsson, skólastjóri, sýndi kvik- myndir. Skólastjórinn og kona hans sáu um veitingar. Miðvikudaginn 6. apríl var svo annað mótið haldið að Freyju- lundi. Var það fyrir skólahverfi Skriðu- og Arnarneshrepps. — Mættir voru þar skólastjórar og kennarar ásamt skólabörnum sínum. Einnig mætti þarna margt fólk úr sveitinni og fleiri gestir. Ræðumenn á þessu móti voru þeir séra Sigurður Stefánsson pi'ófastur á Möðruvöllum, en hann setti éinnig mótið, Jóhann Þorkelsson héraðslæknir og Pét- uf Björnssón erindreki. 'Gumiár Kristjánsson skólastjóri sýndi kvikmyndir. Veitingar önnuðust ffú Eva Magnúsdóttir og Þóranna Rögnvaldsdóttir. Fimmtudagirin 7. apríl var svo þriðja mótið haldið að Laugar- borg í Hrafnagilshreppi. Var það fyrir Hrafnagils-, Saurbæjar- og Öngulsstaðahrepp. — Þar voru mættir allir skólastjórar og kenn arar með öllum skólabörnum sínum og nokkuð af unglingum. Einnig sóknarpresturinn, séra Benjamín Kristjánsson. — Alls mættu þar 140 börn og unglingar ásamt um 30 manns fulloi'ðnum. Ræðumenn þar voru Guð- mundur Karl Pétursson, yfir- læknir, Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, en hann setti einnig mótið, og Pétur Björnssón, er- indreki. Angantýr H. Hjálmars- sön, skólastjóri, stjórnaði mótinu. Þarna voru sýndir leikþættir frá öllum skólunum, auk þess kór- söngur og hljóðfæraleikur úr Hrafnagilshréppi undir stjórn frú Sigríðar Schiöt. — Kvikmyndir sýndi Hreiðar Eiríksson. Handa- vinna stúlkna úr Hrafnagilshr. var þar til sýnis. Kvenfélagið Iðunn, Hrafnagils- hreppi, og Kvenfélagið Hjálpin í Saurbæjarhreþpi, gáfu öllum mótsgestum rausnarlegar veit- ingar. — (Framh. á 7. síðu.) Nokkur atriði um skrúðgarða Fegrunarfélag Aknreyrar gekkst fyrir fræðslufundi að FIó- tel KEA þriðjudaginn 5. J>. m. Þar fluttu ráðunautarnir Óli Valur Hansson og Agnar Guðnason erindi um skrúðgarða og sýndu stuttar en fróðlegar kvikmyndir. — Jón Kristjánsson stjórnaði fundinum, sem var vel sóttur. Töluverðar umræður fóru fram að framsöguerindunum loknum. Nokkur atriði úr erindi Ola Vals Hanssonar. Fólk J>arf að gefa sér góðan tíma til að widirbúa byggingu skrúff- garffa. Ráfflegt er aff hafa samráð viff ráffunauta í því efni. Þaff þarf aff gcra teikningu af garffinum áffur cn halizt er handa, og eigendurntr Jíttrfa aff gera sig ánægffa meff alla tilhögun. Þá fýrst er fíægt áð líéfjá framkvæmdir og geta þær orffiff á- rekstralausar. Því niiffur virðist æ'ffi- nuirgum hugleiknara aff byrja þeg- ar á áff plánta einhverju í lóffina af handáhófi og gera þá fjöltnárgar skyssur. Hlutvérk skrúðgarða. Hlutvérk skrúffgarffs getur veriff margs konar. I fyrsta lagi getnr hann veriff byggffnr sem leikvöllur fvrst og fremst, effa hann á aff vcra þreyttu fölki til hvíldar og hugar- hægffar. og stundum er honúm æth aff þaff lilutverk aff vera fogur urn- gjöiff heintilisins, meff fjiilskrúffirg- um og fögritm hlómagróffri auk trjáa og ntrina. En stundum er hægt aff sameina skrúffgarffinn aff verulegu leyti til alls þessa. lúi allir verffa aff gera sér ljóst; aff ræktun fjölhreyttra blómateg- uritía krefst mikillár vinnu. Garffiri- utn verfftir aff fórna miklutn tírria. Girðingarnar. Þegar girffing er fengin um garff- inn hefjast svo frámkvæmdir á lóff- inni sjálfri. En girffingarnar eru víffa nauffsynlégar, einkum þar sént húpenirignr er á næstu griisum. Efni mnnna og fleiri ástæfftir ráffa gerff giriffnganna. TregirSíngar eru sjaldan ljótar og fallá ylirleitt vel aff gróffrinum, og þær cru, ásamt vírnetinu, einlaldasta og sennilega lí.ka' ódýrasta efniff. En þær eru ckki varanlegar, og viffhaklskostn- affur er hár. Steinveggir'eru dýrir en traustir. Skjóliff; setn þeir veita. er oft verulegt, en þó stundum minna en ætláð er. Og skuggsælt er við steinveggina, og kaldir eru }>eir jafnan og í ósamræmi viff fagfán gróffur. Steingirffingarnar eru aff hvcrfa í Reykjavík. Lágir steinkantar meff léttara efni ofan á geta vcriff smekk cg girffing. En limgirðingar eru langsamlega fallegastar. Jarðvegurinn. Jarffvegur lóffanna cr mjiig mis- munandi. Oft er betra aff stinga tnjög djúpt effa tvær skóllustungur. I súran jarffveg þarf aff bæta kalki, 2—5 kgá hverja tíu fermetra. Sé lóffin mjiig leirbo'rin effa of sand- borin. þarf að bæta haria meff leir- borinnj^ mold. Gamlir skurffruffit- ingar eru oft hentugir til aff bæta jarffvegsástandiff. Aff sjálfsögffu þarf að ræsa lóffina fullkomlega, éf húri er raklénd. Þar sem J>ví verffur viff komiff, cr sjálfsagt aff hæta jarðveginrt mcff húsdýraáburffi, helzt gömlum, 50— '100 kg á hverja 10 fenrt. Brenni- ssteinsúrt kalk á aff notar og fosfór- sýru, t. d. hálft kg af hvoru á 10 nr. Vonaridi fer eriginn aff stinga og bera áhurff á lóffina áffur en hánn hléffur stalla og kanta, ef urii þaff er aff ræffa. Vel getur fariff á því aff hlaffa kanta úr stéinum nokkuð hallandi, ert varida þarf undirstöffurnar. Þar gefst ]>á líka tækifæri til margs konar l>lórnaskreytinga. En áð sjálfsögffu ertt steinveggir dýrari en graskantar. Limgirðingar. Meðlram girffingunni getur veriff mjög srriékklegt aff hafa limgirff- irigu, ef ekki er hægt aff sámeina þetta livort tveggja í lifandi girff- ingu. Plönturnar ertt þá gróffursett- ar um 40 rm frá gtrffingurini, 3—5 á lengdarmetrann. Betra er aff líáfa eírifalda röff én þétta. Um margar tegundir er aff ræffa. scm vel þrífast hér á landi. Má |>ar m. a. nefna víffitegundir, baunarrinn, álm, geit- hlöffung, sillurreyni og birki, svo að eittlivaff sé nefnt. Innan viff limgirffinguna getur veriff mjög siriekklegt aff háfa ó- réglulég bcff éffa reglulega löguff l>eff og plöritur óreglulegar, til dærríis skrautrunná, svo sent garffa- rós, þyrnirós, runnaniuru, reyni- blöffku, spíreutegundir, sírenur og; ýmislegt fleira. Runna’ má einnig staffsetja viff íbúðarhúsin og mefffrant gangstíg- um, en ekki vitt og breitt út um; alla grasflötina. Tré og sumarblóm. Venjulegar lóffir þola ekki mjög; mörg tré. Nú er ltorliff frá því aff gróffursetja trjáraffir á lóffatak- mörkúrri í röffum. Sufnárb'löriiabefftinuiri vérffur aff vclja sólríkan staff, helzt austarlega á lóffinni. En meff }>eim má ekki íeyffileggja grasfletina, sem eiga aff vera stólt itvers skrúðgarffs. Ifeil og ósUridufskorin grasfíöt getnr veriff mjög lailcg, sé hún vel hirt. Betra er aff sá grasfræi en aff lyrfa, J>egar lóffir eru gerffar. Þarf '3—5 kg af' grasfræi á hverja 100 nr'. Sjálfsngt cr aff nota skrúffgarffagras- ffæ, sem verffur iágvaxnara, þéttara og Jjolnara en þaff grásfræ, sem notaff er í nýræktir. Hirðing. Hirffing garffa er mikiff starf, allt frá }>ví aff rusliff er hreinsað á vor- in og |>ar til garffurinn er búinn undir snjó á haustin. Grasiff ]>arf aff slá á viku til títt dágá flésti á meffan vöxturitfn er rriikill, hera á- bufff á og vökva eltir þi'irfmn. Bezt er aff nota alhliffa garöaábufð þurr- an effa uppleystan. lllgresi má livergi þrífast. Tttn- fífill er eínna skæðastur illgresis- tegunda í skriíögörffum, ennfremur njóli. Þó er sums staffar mosi vegoa raka og vanhirfftt. Blafflýs og skógarmaffkar herja á Skrttffgarða og er hepþilégást aff leita affstoffar garðyrkjmnanna mn útrýmingtt. Reyniáltt þarf aff hafa gát á og komast l'yrir rætur hennar strax og hennar vcrður vart. Klipping þart' aff fara fram aff vctrinmn áð méstu l'cyti. Þetta voru nokkur atriffi úr er- indi Óia Vals Hanssonar ráffunauts, og ertt ]>au vel fallin til umhugsuu- ar fyrir voriff.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.