Dagur - 21.04.1960, Síða 2
2
VIKURSTFJNN
I>eif húshyggjendur, sem vovu búnir að panta vikur-
holstein ai þeim byrgðum, sem til cru hér á staðnum
núna, þurfa að endurnýja pantanir sínar og taka stein-
inn sem allra fyrst vegna eftirspurnar.
RÓSBERG G. SNÆDAL, sími 2196.
JARÐNÆÐI
íbúð fyrir litla fjölskyldu og jarðarafnot cftir sam-
komulagi á prestssetrinu Möðruvöllum í Hörgárdal.
Upplýsingar á staðnum. (Símastöð).
AÐALFUNDUR
BÆNDAFÉLAG EYFIRÐING A heldttr aðalfund
miðvikudaginn 27. þ. m. að l lótel KEA. — Fnhdurinn
hefst nreð k\ ikmyndasýningu.
FUNDAREFNI:
1. Venjuie'g aðalfundarstörf.
2. Erindi um störf Búnaðarjrings.
Framsiigumaður Ketiil Guðjónsson.
3. Önnttr máí.
STJÓRNIN.
’r~
.5
'S
'3
%
8
ÍC
«
S
o
«5
<U
>
K
Railagnir - Viðgerðir
Framkvæmum verkefnin með fyrsta flokks
efni og vinnu.
Hvers konar lagnir í:
ÍBÚÐARHÚS,
VERKSAíIÐJUR,
VINNUSTAÐI, úti og inni,
SAMKOMUHÚS.
Allar lagnir í sveitabæi, úti og inni,
Einkarafstöðvar, með línum og
öðru tilheyrandi.
Sérstök rafmagnskerfi:
KÆLIVÉLAKERFI,
HITALAGNA STÝRIKERFÍ,
OLÍUKYNDINGAR,
VARALJÓSAKERFI,
HÁSPENNULJÓSASKILTI (NF.ON)
LEIKSVIDSLJÓSAKERFI,
DYRASÍMAR,
KALLKERFI,
NÆTURHITAKERFI,
O. FL.
Leitið upplýsinga. — Tækniieg þjónusta.
8
n
£
8
"S
■0 8
ÍH • JH
3 A
3
O
Bb |
« .5
JS
^ c
53 tO
> ÍH
ÖJ5
<u
>
RAFLAGNADEiLD
VtRKSTÆBIÐ - SÍMI 1723
Lijggiltur ralv.meistari
Ingvi Árni Hjörleifsson, sími 1212.
SPILAKVÖLD
HJÁ IÐJU
Iðjuklúbburinn verður
sunnudagskvöldið 24.
þ. m. kl. 8.30 í Alþýðu-
húsinu. Spiluð félagsvist,
góð kvöldverðlaun.
Dans á eftir.
Hljómsveit hússins leíkur
Helena syngur með hljóm
sveitinni. — Fjölmennið.
Skemmtið ykkttr.
Hvergi meira fjör.
Stjórnin.
ELDRI DANSA
KLÚBBURINN
Dansleikur fimmtudaginn
21. þ. m. kl. 9 e. h. í Al-
þýðnhúsimt.
Stjórnin
mmmmm
FORD JUNIOR
til söltt. — Odýr.
Uppl. í sírna 2196.
TIL SOLU
fimm manna bifreið. -
Skipti á minni bifreið
konta til greina.
SÍAII 2141.
BÍLL TIL SÖLU
Chevrolet ’53 (sendibíll
lengri gerð). Uppl. hjá
Aðalsteini Guðmundssyni
Bifreiðastöð Þingéyinga
Húsavík.
BILL,
nýupptekinn, til sölu.
Afgr. vísar á.
JEPPI TIL SÖLU
Skipli á Fordson eða Ford
Junior hugsanleg.
Hákon Aðalsteinsson
sími 2489
eftir kl. 7 á kvöldin.
VAUXHALL
SMÍÐAÁR 1950
Bifreiðin A—225, sem er
fimm manna, sérstaklega
vel með farin, vel útlít-
andi og í fyrsta flokks
lagi, er til sölu og sýnis
við bílskúrana í Oddeyr-
argötu 20, laugardáginn
23. þ. m. kl. 4—6 e. h.
Höfuin úrval af
SUMARGJÖFUM
Opið frá kl. 10—12 í dag
(sumardaginn fyrsta)
B L 0 M A B Ú Ð
Samsöngur
KARLAKÓR AKUREYRAR
heldur samsöng í Nýja-Bíó í tilefni af 30
ára afmæli sínu.
Föstudaginn 22. þ. m. kl. 9 e. h.
og sunnudaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h.
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F.
auglýsir að marggefnu tilefni, að eini
útsölustaður á Akureyri á
Hanza-liillum
og skápum
er hjá okkur.
Varizt allar eftirlíkingar, ef þér ætlið að
kaupa HANZA VÖRUR.
BÓLSTRUB HÚSGÖGN H.F.
Hafnarstræti 106. —* Sími 1491.
Jr'
4PPELSÍNUR
EPLI
ClTRÓNUR
NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚtlBÚIN
TILKYNNING
NR. 15/1960.
Innflutningsskrifstofan hefitr ákveðið nýtt hámarks-
verð á blautsápu sem hér segir:
Heildsöluverð pr. kg. ... kr. 13.05
Smásöluverð með söluskatti pr. kg . . . — 16.40
Reykjavík, 4. apríl 1960.
VFRÐLAGSSTJÓlklNN.
TILKYJ N] NL NG
NR. 16, 1960.
Innllutningsskrifstofan Itefir ákveðið hámarksverð á
eftirtöldufn unnum kjötvörum svo sem hér segir:
i-lrildsðlmrerfi Smásöhwcrð
VMáffcylsur, pr. kg. . . . kr. 23.65 kr. 29.00
Kindabj úgu, pr. kg. . . — 21.70 - 27.00
Kjötfars, pr. kg — 14.65 - 18.00
Kindakæfa, jtr. kg 29.15 - 39.00
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 13 . apríl 1960.
VERÐLAGSSTJÓRINN.