Dagur - 30.04.1960, Side 6

Dagur - 30.04.1960, Side 6
6 I BEÐIÐ I I EFT OT I Eftir Samuel Beckett. Þýðandi: Indriði Þorsteinsson. Leikstjóri: Baidvin Halldórsson. Leiktjöld og búningar: Magnús Pálsson. Líf mannanna er margþætt og margbreytilegt. Sumir njóta vorvinda og sumarsólar dýpstu lífshamingju, aðrir renna ævi- skeiðið í skuggum hungurs og hugarangurs. írski leikritahöfundurinn Samuel Beckett, sem búsettur er í París og skrifar vex'k sín á frönsku, hefur tekið okkur með sér inn í vafningsviði vonleysis- ins og sleppir okkur ekki það- an. Tver menn, Vladimir (Bi-ynjólfur Jóhannesson) og Astragon (Árni Tryggvason), bíða eftir Godot þegar leikui'inn hefst, og þeir eru enn að bíða þegar honum lýkur. Þessir tötr- umklæddu, soltnu menn eru persónugerfingar allra þeirra, sem eyða ævi sinni í biðsal til- gangsleysisins. Hitt skiptir svo ekki máli, hvort þeir eru stað- settir við þjóðveginn, í flótta- mannabúðum eða annars stað- ai*, þar sem aðeins tálvonin bindui' þá við framvindu lífsins. Hinn velklæddi Pozzo (Flosi Olafsson) hefur, þrátt fyrir góð- an efnahag, ekki fest hendur á hamingjunni, hvort sem því veldur ómannúðleg meðferð hans á Lucky (Guðmundur Pálsson) eða eitthvað annað, er ekki alveg ljóst. í pei'sónu Luckys er mannleg þjáning og kvöl sýnd í flóðlýs- ingarbirtingu. Eins og Guð- mundui' Pálsson túlkar þennan hrjáða vesaling finnst manni hann bera alla eymd og grimmd heimsins á hei’ðum sér, en sál- arangistin talar til hvei’s ein- asta leikhússgests í augnaráði þessara leifa af mannlegri veru. Guðmundur Pálsson hefur ekki aðeins unnið sigui', heldur stórsigur, með meðferð sinni á Lucky og óska eg honum inni- lega til hamingju með mikið og glæsilegt leikafi'ek. Öll eru hlutverkin í þessum leik mjög vel leikin, en það sem vekur mesta athygli, auk leik Guðmundar, er að allir hljóta að ganga úr skugga um að Árni Ti-yggvason er engu síður mik- ill skapgerðarleikari en gaman- leikari. Ekki þarf að efa, að leikstjórn Baldvins Halldórssonar hefur verið góð. Hann hefur jafnan unnið sína mestu leiksigra í harmhlutverkum, og því ekki að undi'a þótt honum henti bezt að stjórna harmleik. Leiktjöldin gera sitt til að auka áhrifamagn leiksins, sem er þó ærið fyrir. Vafalaust á Beðið eftir Godot ekki mjög langa lífdaga fram- undan á sviði í Reykjavík. Leik- urinn rúmar of mikið mannvit Framhald á 7. siðu. EMELÍA SIGURÐARDÓTTIR Fædtl 8. október 1893. Dáin 30. marz 1930. Sólin flæddi yfir unn árdegis og kyssti hnjúka; breiddi geisla um grund og runn, golan milda reyndi sti'júka hægt og þýtí um vanga og vör, vorið kom með líf og fjör. Fögur sveit með yndi og auð, ætíð sárt er þig að kveðja. Þú gafst mörgu barni brauð, búin líka marga að gleðja. Friður sé með fegui'ð þinni Flateyjai'dalui', öllu sinni. Nú er horfin lífs af leið liljan dals, sem mörg ár þreyði út við hafsins óraskeið, andvarann frá gi'ænni heiði: Liðin burt úr heimi hröðum húsfreyjan að Brettingsstöðum. Kvaddi ástkær börn og bú, bónda sinn og skyldmenn alla; hjá þeim lifði í tryggð og trú, tæpast mátti skugga á falla. Nú er einnig harpan hljóð, hennar strengja mýktin góð. Meðal vor þín minning skýr mun um langa tíma vai'a. Hvar gamansemi og gleði býr, gremja og þykkja burtu fara; þar er jaínan gisting góð. Gei’i eg hér minn þakkaróð. Já, margur ætti að þakka þér, og þina kosti Emilía; þetta hver einn segir sér. En sæmdai' þér má enginnfrýja. Friður guðs þér falli í skaut og fylgi um eilífa drottinsbraut. J. G. P. LÖGREGLUÞJÓNS- STARF. Staða eins lögregluþjóns á Akureyri er laus til um- sóknar, laun samkvæmt launasamþykkt bæjarins. Starfið verður veitt frá 1. júní n.k. Umsóknum skal skílað til undirritaðs eigi síðar en 12. maí. Bæjarfógetinn á Akureyri. BÍLL TIL SÖLU Nýr Skoda-senclill til sölu af sérstökum ástæðum. — Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 1771. ÓKEYPIS FLUGFAR Stúlku vantar til Reykja- víkur um tveggja mán- aða skeið (má \era ung- linguij. Okeypis flug suð- ur og iiingað aftur. Uppl. í síma 1994. BIFREIÐAKENNSLA Kenni bifreiðaakstur. Georg Jónsson, B.S.O. Heimasími 1233. STÚLKA, lielzt \'ön buxna- eða jakkasaum, óskast sem fyrst. Valtýr Aðalsteinsson, klæðskeri. VANTAR MANN til afgreiðslustarfa. O N ý j a-K j ötbúðin. ATVINNA! Smurstöðvarmaður óskast nú þegar, helzt vanur smurstöðvarvinnu eða bílaviðgerðum. O B.S.A. verkstæðið h.f. IIEFI ÍBÚÐIR til leigu. Einnig BARNA- VAGN til sölu á sarna stað. Uppl. í síma 1496 kl. 7-8.30 e. h. HÚS TIL SÖLU Tilboð óskast í húseign mína Aðalstræti 18, ásamt tilheyrandi eignarlóð. Húsið er til sýnis milli kl. 6—8 e. h. daglega. Réttur áskilinn að taka hvaða til- boði sem er, eða hafna öllum. Pétur Þorvaldsson. IÐN AÐ ARPLÁSS eða geymslupláss, er til leigu á Oddeyri. Einnig er bifreiðin A—1 til sölu. Kr. Kristjánsson. Sími 1089. NÝTT! NÝTT! Ódýrar POLLABUXUR saumlausar (rafscðið) Verð 83.25, 88.50, 91.75 REGNJAKKAR barna kr. 136.00,141.75, 147.00 TVÆR TIL SÖLU, önnur nýborin og hin komin að burði. Ingvar Ólafsson, Grænuldíð. Sími 1466. SKÝLISKERRA TIL SÖLU. Sími 2106. SILVER CROSS tviburabarnavagn til sölu. Uppl. í síma 1115. ÚTSÆÐI Get selt nokkra sekki af Gullauga útsæði. Jón Samúelsson, Engimýri 8. TIL SÖLU: Vandaður barnavagn, keiaupoki og leikgrind. SÍMI 2038. FUNDIZT HEFUR dýrmætt kvenmannsúr í miðbænum. Eigandi get- ur vitjað þess á herb. 26, heimavist M. A. PÍANÓ ÓSKAST Vil kaupa gott píanó, notað eða nýtt. Helzt Grothian Steintvay. Afgr. vísar á. SUMARBÚSTAÐUR á fallegum stað í Öngulsstaðahreppi, er til sölu. — Upplýsingar hjá Herluf Ryel, sími 23,93. FRÁ LANDSSÍMANUM Stúlka getur fengið starf \ ið Landssímastpðina á Ak- ureyri 'frá 1. júní n. k. Eiginhandarumsóknir, þar scm' getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 15. maí. .... SÍMASTJÓKINN. y EPLAMAUK FRÁ FLÓRU Kr. 11.35 pakkinn. Ágætt í súpur og grauta. Reynið 1 pakka. NÝLENDUVÖRUÐEILÐ OG ÚTÍBÚIN

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.