Dagur - 05.05.1960, Blaðsíða 6
6
KVÖLDVINNA
Stúlka óskast til að vinna
við afgreiðslustörf annað
hvert kvöld.
DIDDA-BAR
Sími 2273.
BIFREIÐAKENNSLA
Löggiltur bifreiðakennari
Aðalsteinn Jósepsson,
Norðurbyggð 1,
sími 1750.
B A S A R
M. F. í. K. og EÍNING
Akureyri lialda basar í Ás-
garði kl. 2 e. h. n. k.
sunnudag. Verða þar á
boðstólum fjöldi ágætra
muna. Samtímis verður
þar kaffisala.
M. F. í. K. og EINING
ATVINNUREKEND-
UR, ATHUGIÐ!
Reglusaman, ungan rnann
vantar góða atvinnu strax.
Er vanur vörubílaakstri
og allri algengri vinnu.
Sölumennska kernur til
• greina. Tilboð óskast
send á afgreiðslu lrlaðsins
fyrir 7. þ. m. merkt':
Örugg atvinna.
GÆZLUKONU
vantar í sumar á leikvöll-
inn við Helgamagrastræti.
Væntanlegar umsóknir
sendist undirrituðum fyr-
ir 7. maí. — Fyrir hönd
barnaverndarnefndar.
Páll Gunnarsson.
SMOKINGFÖT
á meðalmann, mjög vönd-
uð, til sölu í Brekkug. 7
(gengið að norðan).
Jóhanna Sigurðardóttir.
TÓLF ÁRA TELPA
óskar eftir að komast á
gott sveitaheimili í Eyja-
firði. Uppl. í síma 2383,
eftir kl. 5 síðdegis.
VANTAR TELPU
til að gæta tveggja barna
í sumar.
Afgreiðslan vísar á.
NÝKOMNAR
Drengjapeysur
Ný tegund.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
FLÓRSYKUR
fæst hjá
VERZLUNIN
EYJÁFJöRDUR FÍ.F.
afPRtieii*;
S:::BSÍ:Sé::c;5*í'SS:í5í-S
Bílasöiumiðstöðin
Ráðhústorgi 5 — Sími 2396
Heimasími 1741.
Höfum flestar gerðir bíla.
Marga með hagkvæmum
skilmálum. — Enn frern-
ur mjög góða D.T. 6 jarð-
ýtu.
BIFREIÐIN A-1014,
sem er Ford Zepliyr Six,
model ’55, er til sölu.
Bifreiðin er lítið keyrð og
hefur verið vel við haldið.
Upplýsingar gefur
Hallur Sigurbjörnsson,
sími 1744.
BÍLL TIL SÖLU
Ford vörubifreið, árgerð
1941, nýupptekin og vel
útlítandi. — Uppl. gefur
Ingvar Kristinsson,
Norðurgötu 5,
eftir kl. 7 e. h.
BÍLL TIL SÖLU
Plymouth sex nranna
fólksbíll, módel 1942, í
góðu lagi. Tækifærisverð,
ef samið er strax.
Ingimundur Björnsson,
Raufarhöfn.
TVEIR BÍLAR
TIL SÖLU,
fimm og sex manna fólks-
bílar. Kostakjör, ef samið
er strax.
Afgieiðslan vísar á.
BÍLL TIL SÖLU
Chevrolet fólksbifreið,
’46, í góðu lagi.
Afgreiðslan vísar á.
TIL SÖLU:
Tveir bílar, Chevrolet
vörubíll og sex manna
fólksbíll. — Uppl. gefur
Bjami Kristinsson,
Bílasölunni.
TILBOÐ ÓSKAST
í YVilly’s jeppa, árgerð
1947. Bíllinn er nýupp-
tekinn, gott hús, miðstöð.
Þorsteinn Jónsson,
Moldhaugum.
FORD VÖRUBÍLL
til sölu og sýnis í Lyng-
ltolti 11, Glerárhverfi.
FÓÐURVÖRUR
KÚAFÓÐUR
HÆNSNAFÓÐUR
MAISMJÖL
RÚGMJÖL
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
1 g WÉ
Mc. Cormick, driftengd, múgavél. Steingrímur Guðjónsson, Kroppi.
KÝR TIL SÖLU Á enn þá óseldar nokkrar sumarbærar kýr. Frímann Karlesson, Dvergstöðum.
TIL SÖLU: Sóló-bátavél, 4 hestöfl, lítið notuð. Sími 1997 eða 1230.
TIL SÖLU trillubátur, lengd 21 fet, með 10 ha sólóvél. Bátur og vél sem nýtt. Halldór Valdimarsson, Litla-Hvammi. Sírni nm Svalbarðseyri.
MIÉLE SKELLINAÐRA til sölu. — Upplýsingar í síma 1626 og 1301.
ÚTSÆÐI Til sölu nokkrir pokar a£ útsæði Gullauga. Ketill S. Guðjónsson, Finnastöðum.
TAKIÐ EFTIR! Pottablóm, margar teg., verða seldar laugardaginn 7. maí síðdegis í Hríseyj- argötu 8, Akure.yri.
MÓTORHJÓL TIL SÖLU. Gestur Hjaltason, Byggðaveg 137.
ALIANÐAREGG Ljúffeng til átu, afbragðs- góð í bakstur. — 38.00 kr. kílóið. LITLI BARINN
Vel með farinn BARNA- VAGN til sölu strax. Uppl. í síma 1312 í dag.
SKELLINAÐRAN A—143 er til sölu. Níels Hansson, Norðurgötu 38 eða Glerárgötu 5.
TRAKTOR TIL SÖLU (Marsey Harris) með tveggja ára görnlum mótor, nýjum vatnskassa og í góðu lagi. Magnús Stefánsson, Fagraskógi.
PÍANOHARMONÍKA til sölu og sýnis í Bjark- arstíg 4, niðri, milli kl. 7 og 9 e. h.
BOSCH KÆLISKÁPUR til sölu. Stærð 7.5 tenings- metrar. Uppl. í síma 1799.
TILKYNNING
frá Síldarúívegsnefnd til síldarsaltenda á
Norður- og Austurlandi.
Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan á þessu
sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar.
Unisækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi:
1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða.
2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni.
3. Tunnu- og saltbirgðir.
Þeir, sem ætla að salta síld um borð í veiðiskipum, þurfa
einnig að senda nefndinni umsóknir. — Nauðsynlegt er, að
tunnu- og saltpantanir fylgi söltunarumsóknum.
Umsóknir sendist skrifstofu vorri á Siglufirði
fyrir 15. maí næstkomandi.
SÍLDARÚTVEGSNEFND.
VATNSVEÍTA AKUREYRAR
Með tilvísun til reglugerðar Vatnsveitu Akureyrar,
þurfa þeir, hér eftir, sem óska eftir vatnsinnlögn, að
senda skriflega umsókn ásamt teikningu af húsinu. —
Umsóknareyðublöð fást í skrifstolu byggingalulltrúa
og vatnsveitustjóra. Umsóknareyðublöðin útfyllist
greinilega og sendist til skrifstofu vatnsveitustjóra,
Skipagötu 12, II. hæð.
Athugið! Þeir, sent hafa beðið um innlögn, sem
ekki hefur verið framkvæmd, verða að senda nýja unt-
sókn.
Akureyri, 3. maí 1960.
SIGURÐUR SVANBERGSSON.
VATNSVEÍTA AKUREYRAR
Tilboð óskast í hús úr timbri, stærð 2.50x3.30 m, hæð
nteð risi 2.85. Húsið er mjög vandað, einangrað með
2” plasti, mjög þægilegt til flutnings, hentar ágætlega
sem sumarbústaður, eða skýli fyrir stahgveiðimehn.
Húsið er til sýnis við röralager Vatnsveitunnar á Gler-
áreyrum. Tilboð sendist undirrituðum sem allra fyist
og eigi síðar en 21. þ. m.
Akureyri, 3. maí 1960.
SIGURÐUR SVANBERGSSON.
Skipagötu 12.
ATHUGIÐ!
Okkur vantar tvær konur til hreingerninga á sölubúð-
um, einnig ungan, efnilegan búðarmann, helzt vanan
afgreiðslustörfum.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
GALLAÐAR VÖRUR FRÁ
Fafaverksmiðjunni HEKLU
verða seldar í vefnaðarvörudeild vorri
þriðjudaginn 10. maí og
miðvikudaginn 11. maí.
VEFNAÐARVÖRUDEILD