Dagur - 05.05.1960, Síða 8

Dagur - 05.05.1960, Síða 8
8 Samvinnutryggingar hafa endurgreiff 22 milljónir króna fil fryggingafakanna HÆTTULEGUR TRASSASKAPUR Eru stærsta tryggingafélag landsins og hafa ger breytt tryggingum til hagsbóta fyrir almenning í upphafi fundarins minntist formaður félagsins, Erlendur Einarsson, forstjóri, Þórhalls Sigtryggssonar, fyrrv. kaupfé- lagsstjóra, sem lézt 11. sept. sl., en Þórhallur hafði áður átt sæti í fulltrúaráði Samvinnutrygg- inga og verið endurskoðandi fé- lagsins frá árinu 1953 til dauða- dags. Fundarstjóri var kjörinn Jak- ob Frímannsson, framkvæmda- stjóri, Akureyri, og fundarritar- ar Oskar Jónsson, fyrrv. alþ.m., Vík í Mýrdal, og Steinþór Guð- mundsson, kennari, Reykjavík. Formaður félagsins, Erlendur Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu stjórnarinnar, en fram- kvæmdastjórinn, Ásgeir Magn- ússon, skýrði reikninga félags- ins og flutti skýrslu um starf- semina á árinu 1959, sem var 13. reikningsár félagsins. Tjónabætur 54.3 millj. króna. Heildariðgjaldatekjur félags- íns á árinu námu tæplega 63.5 milljónum króna og höfðu auk- izt um 3.5 milljónir frá fyrra ári. Tjónin námu röskum 54.3 milljónum og höfðu aukizt um 14 milljónir. Stærsta tjónið nam 14.150.000.00, og mun það vera stærsta tjónaupphæð, sem ís- lenzkt tryggingarfélag hefur innt af hendi. Endurgreiðslur 4.2 millj. króna. Samþykkt var að endurgreiða þeim, sem tryggt höfðu hjá fé- laginu kr. 4.255.426.00 í tekjuaf- gang, m. a. af brunatryggingum 10%, dráttarvélatryggingum 25% og skipatryggingum 6% af iðgjöldum af þessum trygging- um árið 1959. Með þessari end- urgreiðslu tekjuafgangs til hinna tryggðu hefur félagið endurgreitt samtals til trygg- ingartakanna frá því að byrjað Var að úthluta tekjuafgangi ár- ið 1949, kr. 21.990.034.00. Sjóðir félagsins 85 millj. kr. Iðgjalda- og tjónasjóðir félags- ins námu í árslok kr. 85.125.000.00 og höfðu aukizt um rúmar 11.4 milljónir á árinu. Utlán félagsins í árslok. námu tæpri 51 milljón. ANDVAKA. Jafnframt var haldinn aðal- fundur Líftryggingafélagsins Andvöku. Á árinu gaf félagið út 274 ný líftryggingarskírteini, samtals að upphæð kr. 7.578.000.00. Iðgjaldatekjur fé- lagsins námu tæplega 3.6 millj. Samþykkt var að leggja kr. 255.000.00 í bónussjóð og kr. 2.185.000.00 í tryggingasjóð, og nemur hann þá kr. 16.575.000.00. í árslok voru í gildi 8860 líf- tryggingaskírtéini, og nam tryggingastofninn þá rösklega 100 milljónum króna. Að loknum aðalfundi félag- anna hélt stjórnin fulltrúunum og nokkrum gestum hóf að Hót- el KEA. Þar voru margar ræð- ur fluttar, sungið og ræðzt við. Stjórn félagsins skipa þeir Erlendur Einarsson, formaður, ísleifur Högnason, Jakob Frí- mannsson, Karvel Ogmundsson Mikill árangur. Af þessu stutta yfirliti sést, hve Samvinnutryggingar hafa náð miklum og almennum við- skiptum á öi’skömmum tíma. — Þær hafa brotið nýjar leiðir og veitt eldri tryggingafélögum harða samkeppni. Endurgi-eiðsl- urnar eru talandi tákn þess, hvernig samvinnuhugsjónin getur þjónað hagsmunum fólks- ins, þegar saman fer góður vilji og ötul forvsta. Hér á Akureyi’i njóta ti'ygg- ingar þessar hinna mestu vin- sælda. En ti’únaðarmaður þeirra hér er Jóhann Kröyer. Hann nýtur meira trausts og vin- sælda en almennt gerist og vii’ðist jafnsnjall að leysa hvert rnál af þeirri glöggskyggni, sem ti-yggingunum er sómi að og ti-yggingartakar geta vel unað við. „Verkamaður" hefur óskað eftir að vekja athygli á því, að í-afleiðslum o. fl. umbúnaði við grjótmulningskvöi’n bæjarins sé svo illa við haldið, að slys geti hlotizt af. Rafmagnið „leiði út“, bláir logar sjáist á kvarnai’- kjaftinum og á járnpallinum, sem grjótið er tekið af. Verka- menn hafi margoft fengið „stuð“ — r^fhögg — við vinnu sína. Og að lokum spyr maður- inn: Hvað á þetta mál að ganga langt til þess að úi’bætur fáist? Blaðið hefur ekki kynnt sér þetta mál, en vísar því til ábyrgra aðila. Umboðsmaður Vélaeftix’lits ríkisins hér mun væntanlega athuga þetta og gera þær ráðstafanir, sem við eiga. Og sé rétt frá skýrt, mega þær ráðstafanir ekki dragast. MÓTMÆLIGEGN BÍLASTÆÐ- UM VIÐ RÁÐHÚSTORG Stjórn Fegrunarfélags Akur- eyrar kom saman til fundar 30. apríl 1960, til að ræða fyrirhug- aðar framkvæmdir á Ráðhús- torgi. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundinum: 1. Félagið mótmælir harðlega fyrirhuguðum bílastæðum við torgið. 2. Að gróður torgsins verði ekki minnkaður frá því sem er, heldur frekar aukinn. 3. Að útlínur torgsins verði gerðar í sainræmi við tillögu- uppdrátt Jóns Rögnvaldsson- ar af Ráðhústorgi. Jafnframt verði samráð við garðyrkju- ráðunaut bæjarins, um frá- gang og skreytingu torgsins. F. h. stjói’nai’innai’. Jón Kristjánsson. ÁSGEIR MAGNUSSON framkvæmdastjóri. og Kjartan Ólafsson frá Hafnar- firði. Fi-amkvæmdastjói'i félaganna er Ásgeir Magnússon, en auk hans eru í framkvæmdastjórn Björn Vilmundai’son og Jón Rafn Guðmundsson. Eins og Akux'eyringum er kunnugt, hefur um nokkurt skeið verið unnið að því að út- vega pípuorgel í kii’kjuna. Var á sínum tíma, eftir ósk sóknar- nefndar, kosin sérstök nefnd til að vinna, ásamt sóknax-nefnd- inni, að framgangi þessa máls m. a. með fjái'söfnun, því að vit- að var að pípuorgel, sem að áliti sérmenntaði’a manna í þeim efnum, muni hæfa svo veglegu og stóru húsi, sem kirkjan er, hlyti að kosta mikið fé. Hafizt var handa um fjársöfnun, með ýmsum hætti, bæði hjá félaga- samtökum í bænum og einnig hjá einstaklingum. Þyí ’mið’ur bar þetta ekki þana-rárángúr, sem nauðsynlegur var og liggja til þess ýmsar og eðMlegar or- sakir. Samt var ráðizt í að leita tilboða í smíði orgelsins, og er þau höfðu borizt, var sótt um innflutningsleyfi, en þeim var með öllu synjað á þeim tíma. Á sl. hausti fékkst þó loksins umbeðið leyfi. En þá var verð orgelsins orðið allmiklu óhag- stæðara en áður og síðan bætt- • ist -við gengisfellingin á næst- liðnum veti'i, sem 'enri hækkar verðið að mun. Samningar hafa þó tekizt um smíði orgelsins og Framhald á 7. siðu. mmm. ■ \ IIS‘ ■’ ■'■ ■■ ■ Sjálfstæðismenn þykjast sjá hræðsluglampa í augum samstarfsmanna sinna úr Alþýðuflokknum, þegar minnzt er á verkföll. Menn velta því fyrir sér, hvað Al- þýðuflokkurinn gerir ef til verkfalla kemur. Sjálfstæðisíílokkurinn ótt- ast, að hjúið hlaupi úr vist- inni undir einhverju yfir- skyni, áður en sú stund rennur upp. Alþýðubandalagið bíður átekta, og ekki laust við meinfýsi. Það mun hvorki slátra alikálfi, þótt Alþýðu- flokknum rynni blóðið til skyldunnar og sneri aftur á örlagastund. né gráta heit- um tárum þótt þessi „flokk- ur alþýðunnar“ visni upp í höndunum á hinni kald- lyndu matmóður sinni. Hinir óbreyttu Alþýðu- flokksnxenn horfa fram á þetta vandamál með vaxandi ugg og þykir að vonum vandsloppið úr þeirri sjálf- heldu, sem flokksforingjam- ir hafa leitt þá í, með sinni dæmalausu undirgefni. ... ..... * ' ... Pípuorgelið, sem væntanlega kemur í Akureyrarkirkju í haust, kostar mikið fé. — Fjár- öflun er því nauðsynleg og verður að vera svo að um muni. Dague kemur næst út miðvikudaginn 11. maí. — Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi á þriðjud.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.