Dagur - 18.05.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 18.05.1960, Blaðsíða 6
6 HALLÓ!- HALLÓ! Ég hefi til sölu gott, þýzkt segulbandstæki. — Upplýs- ingar í síma 1064 til kl. 6, en frá kl. 7—8 í síma 1748. MAGNÚS GUÐMUNDSSON. TILKYNNING frá Sjúkrasamlagi Akureyrar: Miklar hækkanir eru þegar orðnar á lyfjaverði og dag- gjöldum sjúkrahúsa og fyrirsjáanlegt að útgjöld sjúkra- samlagsins hækka allverulega á þessu ári, einnig vegna allmikillar hækkunar á sjúkrabótum (dagpening- um). Fyrir því hefir stjóra Sjúkrasamlags Akureyrar ákveðið í samráði við Tryggingastofnun ríkisins, að iðgjöld ársins 1960 verði kr. 453.00 fyrir hvern gjald- anda, sem innheimtist þannig að kr. 38.00 greiðast fyrir apríl eins og áður er auglýst, kr. 39.00 fyrir maí og frá 1. júní kr. 40.00 á mánuði. Einnig er þess vænzt að samlagsmenn greiði iðgjöldin skilvíslega. SJÚIvRASAMLAG AKUREYRAR. LJÓSMYNDASTOFA MÍN er flutt í Skipagötu 12, III. hæð. — Tek venjulegar Ijósmyndir, en tek ekki fihnur til framköllunar. GUÐMUNDUR TRJÁMANNSSON. Framköllun - Kopiering Höfum afgreiðslu fyrir GEVAFOTO h.f., Reykjavík. Fyrsta flokks vinna. — Nýtízku vélar. Leitið upplýsinga. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H. F. S titiiar f atnaður BARNA OG UNGLINGA Vinnubuxur og Stakkar Taubuxur drengja, fl. teg. Molskinnsbuxur og Stakkar Apaskinnsstakkar Telpubuxur, köflóttar og röndóttar Peysur alls konar Nærföt, ódýr Sokkar, leistar, liosur og sportsokkar Belti, axlabönd og liúfur Þetta er allt á gamla verðinu. Gúmmístígvél á drengi og telpur, nauðsynlegt í sveitina. Einnig á gamla verðinu. ALIANDAREGG Ljúffeng til átu, afbragðs- góð í bakstur. — 38.00 kr. kílóið. LITLI BARINN TRÉSMÍÐAVÉL TIL SÖLU Afréttari (Borð 35x160) Sverrir Hermannsson, sími 1242. TIL SÖLU Tvær harmonikur (48 og 38 bassa) Uppl. í Löngumýri 14. TVÆR ÚRVALSKÝR Tilboð óskast í tvær ný- bornar kýr, sem mjólkað hafa yfir 20 þús. fitu- einingar. Jóhannes Kristjánsson, Hellu, Árskógsströnd. TIL SÖLU: Barnavagn (Silver Cross) með dýnu. Verð 2.600 kr. Afgr. vísar á. TIL SÖLU fjórfalt kasmírsjal. Upplýsingar gefur Anna og Freyja TIL SÖLU: Þvottapottur með hita- stilli og rafmagnseldavél. Stefán Ingólfsson, . Heklu. BÍLDEKK TIL SÖLU 4 stk. 670x15. Upplýsingar hjá Ólafi Stefánssyni, Þórshamri, skrifstofunni. BARNAVAGN, sem nýr, til sölu. Ujrpl. í síma 2069. RÚLLUGARDÍNUR Rúllugardínur fást í Brekkugötu 7, bakhúsi. SEL NÆSTU DAGA: Reyni Birki, 2 teg. Greni, 4 teg. Lerki Ösp Hegg Loniseru, 2 teg. Rósir Baunatré Víði, 2 teg. Ribs Sólber Greni, norskt Enn fremur margar fjöl- ærar blómplöntur. Anna í Auðbrekku. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. JEPPI TIL SÖLU Nýr, rússneskur jeppi, ylirbyggður, er til sölu. Uppl. í síma 1432. JEPPI Nýuppgerður Willy’s- jeppi með nýrri vél til sölu, ásamt varahlutum. Upplýsingar gefur Þorsteinn Austmar, sími 2488 og 2275. VAUXHALL 12, árgerð 1947, í ágætu lagi, til sölu. Ragnar Haraldsson, Rafveitu Akureyrar. FORD VÖRUBIFREIÐ af eldri gerð til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Gísli Lórenzson, Lyngholti 11. TRJÁPLÖNTUR Ýmsar teg. trjáplantna til sölu í Rauðumýri 15. SÍMI 2320. Miðaldra kona óskar eftir RÁÐSKONUSTÖDU á fámennu heimili í sveit. Vön við sveitavinnu. Upplýsingar á Vinnumiðlunarskrif- stofunni. 13 ÁRA DRENGUR óskar eftir sveitavinnu í sumar og haust. Áisvist, kemur einnig til g'reina. Drengurinn er vanur skepnum og heyvinnu- vélum.. Afgr. vísar á. Óska eftir að koma TÍU ÁRA DRENG á gott sveitaheimili í sumar. Ólafur Ólafsson, sími 1211. AFGREIÐSLU S TÚLK A ÓSKAST Akureyrar Apótek. Sími 1032. AKUREYRINGAR! FERÐAMENN! Hressingarskálinn hefir opnað aftur. Aukið hús- rými. Bezt og ódýrust þjónusta. Guðrún Friðriksson. VIL KAUPA kolakyntan þvottapott. Brynjólfur Jónsson, Þverholti 4, Glerárhverfi. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 21. þ. m. kl. 9.30. H. H. kvartettinn leikur. Sætaferðir. U. M. F. Framtíð og Kvenfélagið Iðunn. ALLIR EITT KLÚBBURINN Dansleikur að Hótel KEA laugardaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. Mætið stundvíslega. Stjórnin. TILBOÐ ÓSKAST í íbúðarhæð mína í Oddagötu 1. Árni Valmundsson. H Ú S Hefi til sölu nýtt tyeggja hæða íbúðarhús á Syðri- Brekkunni. í húsinu eru tvær íbúðir, 6 herb. og eldhús á efri hæð, en 2 lierb. og eldhús á neðri hæð. Bílskúr fylgir efri hæðinni. Húsið selst allt í einu lagi eða hvor íbúð lyrir sig. . . Enn fremur einbýiishús í smíðum, 5 herb. og eld- hús. Skipti á 4ra til 5 m. nýlegri fólksbifreið kem- ur til greina. Guðm. Skafíason hdl. Hafnarstræti 101 — 3. hæð Sími 1052 ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. íbúð á góð- um stað í bænum óskast til leigu strax. Kaup geta einnig komið til greina. Uppl. í síma 1052. ÍBÚÐ TIL SÖLU Tveggja herbergja íbúð til sölu í Þórunnarstræti 124. - Til sýnis frá kl. 4-7 e. h. Þorsteinn Pálmason. ÍBÚÐ - HERBERGI Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu strax, enn fremur tvö stök herbergá með hús- gögnum. — Uppl. á skrif- stofu Hótel KEA. (Sími 1800). ÍBÚÐ TIL LEIGU Tveggja herbergja íbúð til leigu til haustsins. Uppl. í Eyrarvegi 8. HERBERGI TIL LEIGU neðarlega á Ytri-Brekk- unni. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.