Dagur - 25.05.1960, Blaðsíða 2

Dagur - 25.05.1960, Blaðsíða 2
2 D A V R E hrísgrjón í pökkuin Þurrkuð B L Á B E R KÚRENNUR RÚSÍNUR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTiBÚIN BÆNDUR Óskað cr eftir að vitjað sé pantana í kali'og fosfor- ábúrð fyrir n. k. mánaðármót. KAUPFÉLAG EYFiRÐINGA íltsala á gömlum ogodýrum bókum frá Jóni úr Vör hefst á miðvikudaginn og stendur yfir í eina viku. Á boðstólum verða ljóðabækur, sögubækur, ævisögur, sagnaþættir og þjóðsögur (t. d. sögur og sagnir úr Vest- mannaeyjum I—II og Drauma-Jói), smápésar o. fl. o. fl. — Einnig mikið af erlendum, ódýrum bókum. Bókamenn! Komið og kynnið ykkur bækurnar. Útsalan verður í Bókaverzl. Eddu h.f., Strandgötu 19 Alc. íslenzkir fánar í ölium stærðum fyrirliggjandi SAUMASTOFA GEFJUNAR mikið úrval af húsgögnum á gamla verðinu. Væntanleg aftur sófasett á kr. 5i800.0ö. Áklæði eftir eigin vali. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafriarstræti 106. — Sími 1491. liöfum við nú aftur fengið. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN SAMBANDS NAUTGRIPARÆKTARFÉLAGA EYJAFJRÐAR verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 30. maí n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvamt logum sambandsins. STJÓRNIN. Poplin-kápur hálfsíðar, kr. 795.00 K\ensp()rtl)ii\ur röndóttar og köflóttar kr. 215.00 Telpubuxur frá kr. 156.00 Slæður frá kr. 22.00 Gallabuxur á börn og fullorðna með gamla verðinu KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNÐSSONAR H.F. AnglvEÍngar þurfa að berast íyrir hádegi dag- inn fyrir litkomudag. Bækur Rímna- félagsins allar, sem út eru komnar, ellelu talsins, eru til söl n í Bókaverzl. Eddu h.f. Strandgötu 19. Nylon-sokkar með saum frá kr. 39.75. saumlausir frá kr. 55.00. Allir sokkar á gamla vérðinri! VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Til fermingargjala Náttkjólar N'áttföt, Millipíls Undirkjolar, Töskur Hanzkar, Slæður Snyrtitöskur Hálsmén, Krössar o. fl. ANNA & FREYJA FRÁ LANDSSÍMANUM Stúlka setur fen<>ið starf á skrifstofu landssímans á O O Akiireyri nú þegar. Vélritnnarkunnátta æskileg. S í m a s t j ó r i n n. Skrá um tekjur og eignarskat.t, Almannatryggingar- gjöld, slysatryggingargjöld o. fl. liggja frammi hrepps- btium til sýnis, áð Þverá frá og með 25. maí til 7. júní þ. á. Skattanéfrid. Akureyringar - Eyfirðingar MARKADURINN F.R í FUELUG GANGI. FÁUM DAGLFGA. Kápur, dragtir, jakka og pils Allt á gamla verðinu! VTRZrUNIN SNÓT SKIPAGÖTU 2 NÚ FR RÉTTI TÍMINN TIL MÁI.NING YR INNI ÖG ÚTI. PGLITEXMÁLNING AI.I.IR LITIR. Ennfremur RFX inriimáining. — REX útímáling, mjög goð á glugga og trégriridur. MÁLNINGARÚLLUR MÁ'LN INGAPENSLAR spártl ALÁBÁSTINE JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD TIL SÖLU: EIKARSKRIFBORÐ 1.4Gx80 cm., patentlæsingar. N Nýja línan. — Gamla verðið. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Ennfremur stoppaður ARMSTÓLL, mjög ódýr. — Upplýsingar í síma 2046. — TILKYNNING frá Strætisvögnum Akureyrar Frá og með 20. maí vérða fargjöld með Strætisvögn- ufti Akureyrar h.f. sem hér segir: Einstök fargjöld fullorðinna .... kr. 3.00 Finstök fargjöld barna............ — 1.50 Blókk fyrir fullorðna (10 miðar) . . — 23.00 Blokk fyrir börn (10 miðar)....... — 10.00 Jafnframt verður frá sama tíma hætt að skipta pen- ingnm fyrir farþega í vögnunum. F.ftir 21. ma, hætta vagnarnir akstri kl. 21 (kl. 9 e. m.) til 15. september næstk. Á laugárdögum hefst 'akstur kl. 7 til kl. 9 og aftur kl. 10 til kl. 21. Aðra virka daga er ekið frá kl. 7 til kl. 9 og frá kl. 11.30 til kl. 21. Sunriu- daga hefjast ferðir kl. 13.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.