Dagur - 09.06.1960, Blaðsíða 6
6
Hrossaræktarsamband Norðurlands
TILKYNNIR
Eftirtaldir stóðhestar verða notaðir á vegum sambands-
ins í Eyjafjarðarsýslu og á Svalbarðsströnd á þessu vori:
1. Svipur Haráldar Þórarinssonar að Laugalandi.
2. Andvári, eign samb. áð Strjúgsárdal í ufflsjá Ingva.
3. Þytur Haraldar jónssonar bónda í Litla-Dal að
Hallfreðastáðakoti.
4. Vinur Björns jónssonar að Sigluvík.
FölatoHar, kr. 100.00 fyrir hryssu, greiðist um leið
og þær eru leiddar í liólfið til hestanna.
SAMBANDSSTJÓRN.
ÚTGERÐARMENN!
Höfum til sölu vélbáta 10—100 lesta. Minni bátunum
fylgir í mörgum tilfellum dragnótaspil og lmmarút-
búnaður. En stærri bátunum línu-, neta- og sildveiði-
útbúnaður.
Höfum einnig kaupendur að vélbátum og trillum af
ýmsum stærðum. — Ef þér ætlið að kaupa eða selja, þá
hafið samband við skrifstofu okkar, sem veitir allar
náiiari upplýsingar.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð, Reykjavík.
Símar: 13428 - 24850 - 33983.
HÚSEIGENDUR!
Allt til olíukyndinga á einum stað.
• •
Oruggir fagmenn annast uppsetningu.
OLÍUSÖLUDEILD K.E.A.
SÍMAR: 1860 og 1700.
AUGLYSING
um breytingu á skipan innflutnings-
og gjáldeyi'isleyfa.
Viðskiþtamáláráðuneytið vekúr athygii á því, að
samkvæmt lögum nr. 3Ó, 25. maí 1960, um skipan inn-
flutnings- ög gjal'deyrismála (sbr. reglugerðir nr. 78 og
79, 27. niaí 1960) hættir Innflutningsskrifstofan veit-
ingu gjaldéyris- og innflutningsleyfa frá ög með 1. júrií
1960. Landsbanki íslands, Viðskiptabanki, og Útvegs-
banki íslands taka frá samá degi við veitingu leyfa fyrir
þeim vörúm og gjaldeyrisgreiðslum, sem leyfi þarf fyr-
ir, í samráði við Viðskiptamálaráðuneytið.
Þeir, sem fengið hafa tilkynningu frá Innflutnings-
skrifstofunni um það, að úthlutað hafi verið til þeirra
leyfum fyrir 1. júní, geta sótt leyfin til skrifstofunnar
fyrir 16. júní n.k., samkvæmt nánari auglýsingum
hennar.
Öll gjaldeyrisleyfi til vörukaupa, senr Innflutnings-
skrifstofan hefur gefið út, skulu afhendast Landsbanka
íslands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka íslands til
skrásetningar fyrir 30. júní n.k., nerna þau hafi verið
notuð í banka fyrir þann tíma. Þetta gildir þó ekki um
leyfi fyrir innflutningi á vörum frá eftirtöldum jafn-
keypislöndum: Austur-Þýzkalandi, ísrael, Póllandi,
Rúmeníu, Sovétríkjunum, Tékkóslóvakíu og Ung-
verjalandi. Innflutningsleyfi ári gjaldeyris, sem í um-
ferð eru, skulu einnig aflíendast sömu bönkum til skrá-
setningar fyrir 30. júrif.
Híeildarupphæð leyfaúthlutunar í frjálsum gjaldeyri
á árinu 1960, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 79, 27. maí
1960, verður auglýst síðar.
Viðskiptamáíaráðuneytið, 31. maí 1960.
Sokkabandabelti,
verð frá kr. 63.60
Brjóstahöld,
verð frá kr. 39.65
Úrvalið er hjá okkur.
ANNA & FREYJA
Einlit GLUGGA-
TJALDAEFNI
DÚKAEFNI, fl. gerðir
APASKINN
rautt og blátt,
mjög fallegt í jakka
KVEN- og BARNAFÖT
SUNDBOLIR
DRENGJA-
SUNDSKÝLUR
Hvítar og mislitar
BLÚSSUR
ANNA & FREYJA
TÚN TIL SÖLU
Afgr. vísar á.
BARNAVAGN.
Vil kaupa vel með farinn
barnavagn. Uppl. í síma
2347.
Vantar
DRÁTT ARLÁS
á trukkbíl
(10 hjóla gerðin).
Jón Ólafsson,
mjólkurbílstjóri.
HESTUR,
grár, með dekkra fax og
tagl, óklipptur, járnaður,
styggur, ca. 6 vetra, tapað-
ist frá Höfði í Grýtu-
bakkahreppi sl. fimmtu-
dag, Sást síðast á Lóma-
tjörn og síðan ekki. Þeir,
senr hafa orðið hans varir,
vinsamlegast láti mig vita.
Valdimar Kristirisson,
mjólkurbílstj. frá Höfða.
ATVINNA
Fullorðin kona óskast í gott starf. — Framtíðaratvinna.
UmSÓknir merkist pósthólf 187, Akureyri.
BYGGINGARVÖRUFRAMLEIÐSLA
Þekktasta og stærsta byggingarvöruframleiðslufyrirtæk-
ið í sinni grein hérlendis óskar eftir að kornast í sam-
band við fyrirtæki eða einstaklinga með stofnun sjálf-
stæðs fyrirtækis í sömu grein á Akureyri fyrir augum.
Vélar fyrir hendi. Æskilegt væri að hlutaðeigandi hefði
umráð yfir stóru húsnæði á gólfhæð ásairit stórri lóð.
Miklir framtíðarmöguleikar. Tilboð nreð sem fyllstum
upplýsingum sendist í pósthólf 907, Reykjávík, fyrir
15. þ. m.
AUGLÝSING
úiri erlerid lán og innflutning
riieð greiðslufresti.
I samræmi við 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79, 1960,
um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála, hefur við-
skiptamálaráðurieytið ákveðið eftirfarandi:
1) Heimilt skal áð flytja inn livers konar vörur með
allt að þriggja rnánaða greiðslufresti, enda hafi inn-
ílytjandi áður sarnið við Landsbanka íslands, Við-
skiptabarika, eða Útvegsbanka íslands, um greiðslufyr-
irkomulag vörunriar.
2) Ekki er heimilt að flytja inri vörur með þriggja til
tólf máriaða greiðslufresti nema sérstakt samþykki
korni til, er Landsbanki íslands, Viðskiptabanki, eða
Útvegsbariki íslands, geta veitt samkvæmt nánari
ákvörðun viðskiptamálaráðuneytisins. Þeir, senr hyggj-
ast flytja inri vörur með slíkunr fresti, skulu því leita
samþykkis þessarra banka áður en varan er send frá út-
löridum.
3) Ekki er heimilt að taka lán erlendis eða fá
greiðslufrest til lengri tíma en eins árs nema með sam-
þykki ríkisstjórnarinnar. Þeir, sem hyggjast taka slík
lán eða fá slíkan greiðshd’rest, skulu afhenda umsóknir
um það til Landsbanka íslancfc, Viðskiptabanka, eða
Útvegsbanka íslands.
Það, sem hér að frarriári er sagt um lán og greiðslu-
frest vegna vörukaupa, gildir einnig um lán eða
greiðslufrest végna annars en vÖrukaupa.
Viðskiptamálaráðuneytið, 31. maí 1960.
Afgreiðslumann
16—20 ára vantar okkur
nú þegar.
O. C. THORARENSEN
Sími 1032.
CHEVROLET
FÓLKSBIFREIÐ,
6 manna, kanadisk, smíða-
ár 1942, til sölu. Skipti á
vörubifreið, ekki eldri en
1947, kóma til greina.
Vagn Gunnarsson,
Bifreiðaverkstæði
JóhanrieSar Kristjánsson-
ar. — Sími 1630.
BÍLAR TIL SÖLU.
Dodge 1953, sjálfskiptur,
í góðu lagi. Skipti hugs-
ariles: á vörubíl. — Chévro-
let 1942, 5 tóriria, tvískipt
drif, í riijög góðu lagi. —
Tek bíla í umboðssölu. —
Reynið viðskiptin. Uppl.
næstu kvöld.
Bragi Guðmundsson,
Hafnarstræti 35, niðri.
BIFREIÐ TIL SÖLU
Glæsileg Ford-Victoria.
Uppl. í síma 1041.
SSGS8SB85G5f8BSB3SBl
igMNi
HERBERGI
með eldunarplássi
til leigu.
Afgr. vísar á.
KARLMANNSREIÐ-
HJÓL TlL SÖLU.
— Ennfremur karlmanris-
frakki, stórt núirier. —
Uppl. í Sþítalavegi 17,
uppi að norðan, lrá kl. 10
f. h. til 2 e. h.
SKÝLISKERRA
til sölu. — Afgr. vísar á.
TRILLA TIL SÖLU,
20 fet, í góðu standi. —
Afgr. vísar á.
Vel með farinn
BARNAVAGN
til sölu (Silver Cross
minni gerð). Sími 1469.
TIL SÖLU:
Herkules múgavél og
Selandia rakstrarvél fyrir
Ferguson, ónotuð.
Tækifærisverð.
Gaíðar Vilhjálmsson,
Uppsölum.
Sími um Munkaþverá.
(