Dagur - 09.06.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 09.06.1960, Blaðsíða 7
7 Auglýgingar þurfa að berast fyrir liádegi dag- inn fyrir útkomudag. ORGELVELTAN ESvarð Jónsson skorar á: Soffíu Halldórsdóttir, Strand- götu 25, Sævar Vigfússon, Hafn- arstræti 97, Stefán Jónasson, Skipagötu 4. Ragnheiður Árnadóttir skor- ar á: Onnu Pétursdóttur, Odda- götu 1, Maríu ísaksdóttur, Rán- argötu 21, Guðmund Finnsson, 'Ránargötu 25. Unnur Tryggvadóttir skorar á: Elínu Halldórsdóttur, Byggða vegi 93, Helgu Sigfúsdóttur, Brekkugötu 13, Stefán Tryggva- son, Byggðavegi 101. Hrefna Sigurbjörnsdóttir sk.orar á: Soffíu Kristjánsdótt- ur, Aðalstræti 28, Sigríði Guðnadóttur, Norðurgötu 44, Ingu Skarphéðinsdóttur, Grænu mýri 10. Helga Kristinsdóttir skorar á: Rögnu Valdimarsdóttur Byggða vegi 89, Auði Aðalsteinsdóttur, Kambsmýri 4, Hlín Jónsdóttur, Strandgötu 9. Jóhann Valdimarsson skorar á: Lovísu Pálsdóttur, Hamar- stíg 22, Huldu Kristinsdóttur, Munkaþverárstræti 42, Henning Kondrup, Byggðavegi 113. Rósa Stefánsdóttir skorar á: Báru Ásbjarnardóttur, Hrafna- gilsstræti 22, Björgu Stefáns- dóttur Rauðumýri 12, Jóhann G. Sigfússon, Bjarmastíg 13. María Fi-anklín skorar á: Oldu Þorvaldsdóltur, Rauðu- mýri 9, Guðrúnu Stefánsdóttur, Helgamagrastræti 12, Aðalheiði Júlíusdóttur, Bjarkarstíg 3. Elsa Grímsdóttir skorar á: Gunnar Grímsson, Rauðarár- stig 13, Reykjavík, Auði Sigur- pálsdóttur, Ránargötu 28, Ak., ÞórdísL Brýnjólfsdóttur, Eiðs- vallagötu 3 Ak. Björg Finbpgadóttir skorar á: Sigríði Freysteinsdóttur, Þing- vallastræti 28, Auði Ólafsdóttur, Löngumýri 12, Guðrúnu Krist- jánsdóttur, Löngumýri 12. Bjarni Jóhannesson, Þing- vallastr. 28, skorar á: Tryggva Gunnarsson, skipasmíðameist- ara, Norðurgötu 43, Tryggva Gunnarsson, skipstjóra, Víði- mýri 10, Ólaf Jónsson, vélstjóra, Munkaþverárstræti 21, Baldvin Þorsteinsson, skipstjóra, Löngu- mýri 10. Ester Randversdóttir skorar á: Guðrúnu Sigurðardóttur, Gleráreyrum 16, Kolbrúnu Árnadóttur, Garðshorni, Gler- árhverfi, Birnu Eiríksdóttur, c/o Landssímanum. Stefán Ág. Kristjánsson skor- ar á: Freystein Gíslason, Eiðs- vallagötu 4, Vigfús Vigfússon, yngri, Eiðsvallagötu 8, Grím Valdimarsson, Geislagötu 12. Sólveig Einarsdóttir skorar á: Sigríði Guðmundsdóttur, Odda- götu 5, Tómasínu Hansen, Kaup angsstræti 22, Sigríði Iiannes- dóttur, Páls-Briemsgötu 20. Svanbjörn Sigurðsson skorar á: Vilhelm Ágústsson, Ránar- götu 10, Hauk Ingimarsson, Engimýri 4, Karl Hallgrímsson, Munkaþverárstræti 32. Ágúst Steinsson skorar á: Ingólf Þormóðsson, Rauðumýri 12, Hlíf Eydal, Gilsbakkavegi 7. Ólafur Tr. Ólafsson skorar á: Jón Kristjánsson, Spítalavegi 17, Sigurgeir Jónsson, Spítala- vegi 21, Guðmund Jónsson, Stóra-Eyrarlandi. Jón Eðvarð rakari skorar á: Skarphéðinn Ásgeirsson, Helga- magrastræti 2, Jóhann Kröyer, Helgamagrastræti 9, Eyjólf Árnason, Helgamagrastræti 6. FRA LAXARVIRKJUN Næstu 3 til 4 vikur eftir hvíta- sunnu mun fara fram viðgerð á vatnsvélinni í nýja orkuverinu við Laxá. Orsökin til þess er sú, að á þeim tíma, sem vélin hefur ver- ið í notkun, eða síðan 1953, hef- ur orðið talsvert slit á þétti- hringjum á vatnshjóli og véla- húsi vegna sands í vatninu. Slit- ið veldur því, að talsvert af vatni kemur ekki að notum og vélin getur ekki skilað fullum afköstum. Á meðan á viðgerð- inni stendur má búast við að skammta þurfi rafmagnið á orkuveitusvæðinu. Ennfremur getur orðið nauðsynlegt að leyfa ekki rafmagn til upphit- unar þennan tíma. — Fyrir- komulag skömmtunar á raf- magni verður auglýst í blöðum bæjarins. Blúndublússurnar margeftirspurðu, komnar aftur. DYRASÍMAR fyrirliggjandi. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILÐ úr ripsefnúfn. Mjög ódýrar. Væntanlegar næstu daga. MARKAÐURINN Sími 1261 FERÐAFÓLK! SVEFNPOKARNIR m/hliðarlásnum eru komnir. Einnig venjulegir. GAMLA VERÐIÐ. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. STÍF SKJÖRT fyrir telpur 3—14 ára VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Næstu ferðir Ferðafélags Alíureyrar eru Grímseyjarför 18. júní og Þeistareykjaför 25. —26. júní. — Væntanlegir þátt- takendur hafi sem fyrst sam- band við Álfheiði Jónsdóttur í Skóverzlun Lyngdals, sími 2399, sem veitir allar frekari upplýs- ingar. | BORGARBÍÓ [ i Sími 1500 | ; Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 É Myndir vikunnar: í Sérstaklega skrautleg og i E skemmtileg ný, þýz dans- og É É dægurlagamynd. i | SIRKUSLÍF | i (3 Ring Circus.) i E Bráðskemmtileg amerísk | i gamanmynd í litum og i i VISTA-VISION. É iAðalhlutverk: | DEAN MARTIN Í | og í Í JERRY LEWIS. Í Handsláttuvélar 2 stærðir nýkomnar. Pant- anir óslcast teknar sem fyrst. VERZLUNiN EYJAFJÖRÐUR H.F. GARÐÚÐARAR Plastfötur Plastkörfur Straubretti Barnabaðker o. m. fl. VERZLUNiN EYJAFJÖRÐUR H.F. GÆSADÚNN (1. fl. yfirsængurdúnn) Hálfdúnn Fiður Dúnbelt léreft 1. fl. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Ódýru þýzku uppreimuðu STRIGASKÓRNIR eru komnir. Verð frá kr. 55.75. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma sunnudaginn 12. júní kl. 8.30 e. h. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir vel- komnir. Dregið um happdrætt- ið eftir samkomu. Frá Amtsbókasafninu. f sum- ar verður safnið opið til útlána miðvikudaga kl. 4—7 e. h. Les- stofan opin á sama tíma. Frá Kveijféíaginu Illíf. Vígsla fer fram á nýbyggingunni í Barnaheimilinu Pálmholti laug- ardaginn 11. júní kl. 4 e. h. — Kaffisala verður á eftir til ágóða fyrir heimilið. Allir vel- komnir. Straétisvagnaferðir. — Stjórnin. Kvenfélagið Framtíðin held- ur fund mánudaginn 13. júní kl. 8.30 e. h. í Rotarysalnum. Áríð- andi að félagskonur mæti. — Stjórnin. Leiðr.étting. Guðjón heitir hann og er Sigurbjörnsson vatnsberinn, sem birt var mynd af í síðasta blaði, en nafn hans hafði misprentazt. Er hann beð- inn velvirðingar á þessum mis- tökum. Framhald af 1. stðn. um framleiðslustöðvum, varð að þessu sinni 311 milljónir, eða 13 milljón króna aukning frá árinu 1958. En á árunum 1958— ' 1959 urðu litlar verðbreytingar. Verzlunarkostnaðurinn varð svipaður, prósentvís, á heild- sölu, eins og 1958, eða 14%, og er það hagstæð útkoma. Það ber að athuga í sambandi við heildarvörusöluna, að sumt er þar tvítekið, þ. e. ein deild selur annarri, sláturhús selur kjöt- búð o. s. fi'v. Heildarafkoma var mjög sæmileg, enda hjálpar iðnaður- inn og ýmsar sérgreinar mjög til, svo sem áður. Tekjuafgang- ur gerir fært að greiða 3% í arð í stofnsjóði félagsmanna, en heildarupphæð arðgreiðslu mun nema nærri hálfi'i annarri millj. króna, svo sem aðalfundurinn tekur ókvörðun um. í árslok kom sú ákvörðun til framkvæmda, að ágóði af efna- gerð félagsins skyldi ganga óskiptur til Menningarsjóðs. Nema þessar tekjur sjóðsins nú um 83 þús. kr. Opnast nú mögu- leikar fyrir auknu menningar- gildi sjóðsins í þágu almenningS í bæ og héraði. Helztu framkvæmdir: Lokið var byggingu efri hæð- ar frystigeymslunnar á Oddeyri og kæliklefar byggðir fyrir al- menning. Miðað var við vaxandi kjötframleiðslu og var nauð- synleg framkvæmd. B'yggð var vörugeymsla fyi'ir byggingarvörur á Gleráreyrum. Kjöt-, brauð- og mjólkurbúð var opnuð á Dalvík. Gerð var sérstök „herradeild" vefnaðarvörudeildar. Verzlunarhúsið í Glerárhverfi hefui' nú verið boðið út til byggingar. Unnið er að byggingu stækk- unar hraðfrystihússins á Dalvík. Verzlunarhús á Grenivík er í Hjúskapur. Hinn 6. júní sl. (annan í hvítasunnu) voru gef- in saman í hjónaband í Munka- þverárkirkju ungfrú Vilborg Guðrún Þórðardóttir, hjúkrun- arkona frá Sölvaholti í Hraun- gerðishreppi, Árnessýslu, og Hjörleifur Tryggvaspn, bóndi á Ytra-Laugalandi. Heimili ungu hjónanna verður að Ytra- Laugalandi. Har.davinnusýning nemenda Húsmæðraskólans á Laugalandi verður laugardaginn 11. júní. — Opið frá kl. 2—10 e. h. Fulltrúar Starfsmannafélags Akureyrarkaupstaðar á þing starfsmanna ríkis og bæja eru: Björn Guðmundsson, Þorsteinn Stefánsson og Steinunn Bjarm- an, en ekki Gunnar Sjteindórss., eins og sagt var í síðasta blaði, og hér með leiðrétt. Slysavarnakonur, Akureyrj! Kvennadeildin fer skemmtiferð til Siglufjarðar laugardaginn 25. júní. Áskrifarlisti í Kaup- félagi Verkamanna, Kjörbúð. Skrifið ykkur sem fyrst. Nánar auglýst síðar. •— Nefndin. undirbúningi og lóð fengin. Lokið var við stórfelldai' end- urbætur á Hótel KEA. Unnið er að undirbúningi nýrrar mjólkurstöðvar, sem er stærsta málið, sem nú liggur fyrir til úrlausnar. Þvottahúsið Mjöll var flutt í Skipagötu í gott húsnæði úr lé- legu. Lokið var við byggingu beitu- geymslu og kæliklefa á Hauga- nesi. Framundan er: Að gera fokhelda efri hæð suðvesturenda frystigeymslunn- ar við við frystihús félagsins á Oddeyri. Hraða sem auðið er byggingu verzlunarhúss í .Glerárhverfi. Að vinna áfram að undirbún- ingi hinnar nýju mjólkur- vinnslustöðvar á Gleráreyi'um. Halda áfrain framkvæmdum við frystihúsið á Dalvík og verzlunarhússins í Grenivík. Þá er ákveðið að byggja nýtt útibú á Suðurbrekkunni og vinna að frekari undirbúningi endurbóta á vefnaðarvörudeild. Fjórfestingar félagsins á ár- inu námu 4,2 milljónum króna. Fundur stóð enn kl. 4 í gær, þegar þetta er ritað og umbroti blaðsins það langt komið, að ekki eru tök ó að segja frekari fréttir af fundinum. [ Nýr lögregluþjónn [ Fyrir nokkru síðan ákvað bæjarstjóx-n Akureyrar að bæta við einum lögregluþjóni í bæn- um. Var starfið auglýst nýlega og bárust fjórar umsóknir um starfið. Lögreglustjóri mælti með því, að Þorsteinn Hall- freðsson yrði ráðinn, og hefur ráðning hans nú verið sam- þykkt af bæjarstjórn. Þorsteinn hefur oft gegnt lög- regluþjónsstöi-fum hér í bæ.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.