Dagur - 15.06.1960, Side 2
2
Frá aðalfundi KaupféS. Eyfirðinga
Framhald n[ 1. síðu.
orgel, sem væntanlega kemur
síðar í sumar.
Vínveitingar.
Frá Akureyrardeild félagsins
komu fram mótmæli gegn
þeirri ákvörðun félagsstjórnar-
innar að sækja um vínveitinga-
leyfi fyrir Hótel KEA, sem Jón
Kristinsson hafði framsögu um.
Uröu miklar umræður um mál-
ið og nokkuð heitar. Að síðustu
var samþykkt að stjórninni
bæri að leiða.mál þetta til lykta
sem önnur framkvæmdaatriöi
og í fullu trausti þess, að vín-
veitingaleyíi, ef fengist, verði á
engan hátt misnotað af fram-
kvæmdastjórn hótelsins. Upp-
lýst var, að hótelið ætlaði eklci
að setja upp bar, heldur að nota
umbeðið vínveitingaleyfi til að
veita vín með mat. Hótelið hef-
ur þá líka rétt til að veita vín
þeim félögum, er oft fá salinn
leigðan til fundahalda og
skemmtana, í stað þess að áður
þurftu félög þessi að fá leyfi
bæjarfógeta í hvert sinn til vín-
veitinga.
Kosningar.
Brynjólfur Sveinsson og Björn
Jóhannsson voru báðir endur-
kjörnir í stjórn félagsins til
tveggja ára. í varastjórn til
þriggja ára voru kosnir: Sigurð-
ur O. Björnsson og Halldór
Guðlaugsson. Ármann Helga-
son var endurkjörinn endur-
skoðandi til tveggja ára. Vara-
maður var kosinn Garðar Hall-
dói'sson. Þórarinn Björnsson
var endurkjörinn í stjórn
Menningarsjóðs til þriggja ára.
Jóhannes Óli Sæmundsson var
'kosinn til tveggja ára sem vara-
maður í stjórn Menningarsjóðs
og Hjörtur Þórarinsson til sama
tíma.
Fullirúar á aðalfund SlS.
Jakob Frímannsson, Brynjólf-
ur Sveinsson, Ipgimundur
Árnason, Björn Jóhannsson,
Jón Jónsson, Bernharð Stefáns-
son, Hjörtur Eldjárn, Jónas
Kristjánsson, Heigi Símonar-
son, Eiður Guðmundsson, Stef-
án Halldórsson, Halldór Ás-
geirsson, Ketill Guðjónsson og
Ármann Dalmannsson og jafn-
margir til vara.
Brautskráðír gapfræðlnpr
frá Gagníræðaskóla Akureyrar vorið 1960
Bóknámsdcild:
Arni S. Jónsson ii. (5.16
Bal(i\ in S. Gíslason ii. 6.46
Björn I»órisson ii. 6.95
Borghild Hansen ii. 7.19
Erla Hólmstcinsdóttir i. 7.59
Finnur Marínósson ii. 6.66
Gísli Jón Júlíusson n. 6.27
Cufijón Baldursson ii. 6.97
Gnðniundur Haraldsson i. 7.67
Ciuðmundur IÝristjánsson iu. 5.91
Guðni Jónsson ii. 6.71
Hallgrímur Arason ni. 5.91
Helga Haraldsdóttir n. 7.01
H u 1 d a V i 11) j á I m sc 1 ó 11 i r n. 6.71
Inga Björk Ingólfsdóttir ii. 6.34
Ingigerðui Traustadóttir n. 6.91
EÍNKENNILEGT MÁL
Margt skrýtið hefur við borið
undir hinum dökka fána íhalds-
ins. Ingólfur ráðherra og kaup-
félagsstjóri á Hellu krafðist í
vetur skaðabóta fyrir kaupfélag
sitt vegna nýrrár brúar á
Rangá, sem á að byggja örlítið
fjær verzlunarhúsum kaupfé-
lagsins en áður var ákveðið.
í félagi við meðráðherra sinn,
Gunnar Thoroddsen, kom hann
því til leiðar, að ríkið bæti
meintan skaða kaupfélagsins
með ríflegri fjárfúlgu.
Ekki fór þó mál þetta fyrir
neina dómstóla, er skæru úr um
réttmæti skaðabóta, heldur
voru matsmenn, eins konar
gerðardómsmenn, til kvaddir.
Hvort tveggja er, að hér eru
dómstólar og réttarfar óvirt og
þessi „dómur“ er upp kveðinn
áður en nýja brúin er byggð og
nokkur meintur skaði er skeð-
ur. Yfirleitt falla dómar um
það, sem skeð hefur, en fjalla
ekki um óorðna hluti. ,
En hve skyldu annars verða
háar skaðabæturnar, ef ríkið
greiddi öllum aðilum bætur fyr-
ir breytingar á samgönguleið-
um, líka óorðnum. breytingum?
Jónína Pálsdóttir 11. 7.19
Jón Smái i Friðriksson III. 5.67
Júlíus Björgvinsson II. 6.30
Karl Valdemar Eiðsson II. 6.95
Kristín Jónasdóttir I. 7.58
Kristján Viðar Pétursson 11. 6.55
I.atifey Bjarnadóttir I. 8.26
I.ilja KarlcsdÓttir II. 6.53
Aíagnits Jóna tansson II. 6.22
N íis Ciislason II. 6.25
Sigríður Stgu rðardó11ir 11. 6.38
Sigurjón horvaldsson II. 6.01
Skúli Agústsson I. 7.88
Soffía A11rcðsdóttir II. 7.14
Steinunn Pálmadóltir I. 7.8.7
Súsanna Möílcr II. 6.69
Þorsteinn F. Kjartansson 11. 7.03
Þ ó rar i n n M a g 11 ú sso 11 III. 5.82
Vcrknámsdeild:
Anna Fosshérg Lcósdóttir II. 6.23
Björg Þórsdóttir 11. 6.42
Björn Arason II. 6.18
Circta Jackson II. 6.18
C i u ð 1 > j (") m Þors te i n sson III. 5.9!
Guðrún Elín Sigurðardórtir II. 6.17
Guðrún J. Ciunnarsdóttir 11. 6.31
Guðrún I eonardsdótcir II. 6.51
Hans ]>óidddur Hjakalín I. 7.61
Hólmfríður S. Jóhannsdóttii r 11. 6.91
Kolhrún Hilmisdóttir 11. 6.28
Konráð Oddg. Jóhannsson 11. 6.46
Lúðvík Magnússon III. 5.36
Margret V. Jónsdóttir II. 6.97
Pálína Ci. Pétursdóttir II. 7.22
Ragnheiðm S. Karlsdótlir 11. 6.92
Sigfríð Erla Ragnarsdóttir II. 6.15
Sigr. Alda AsnHindsdóttir III. 5.68
S ig u rberg S ig u rðsson III. 5.00
Þórvcig Bryndís Káradóttir III. 5.60
Örn Herbertsson III. 5.10
l'tan skóla:
Ingimar K. Svcinljjörnsson II. G.6S
Gúmmís\ iintur
hvítar.
Gamla verðið.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
111 • 111 it| i >
Jón Skaftason spyr: I
| HVER ER SKÝRINGSN? |
Að undanförnu hefur mikið verið skrifað og rætt um =
i ástæðurnar fyrir því, að fiskverðið hér á landi til bátanna er i
\ langlum lægra en það er í Noregi. Á Alþingí var, síðustu =
i daga þingsins, borin fram tillaga um skipun sérstakrar i
i nefndar, er athuga skyldi ástæðurnar fyrir hinu lága fisk- i
i verði, en hún var felld af stuðningsliði stjórnarinnar. i
Engar viðhlftandi skýringar hafa fengizt enþá hjá þeim að- i
| ilum, cr annast verkun og sölu vetrarvertíðaraflans, á hinu i
i lága fiskverði, og þó er hér um málefni að ræða, er alþjóð i
5 varðar, og sem hún á rétt til að fá skýringu á. i
f norska blaðinu „Fiskaren“, sem út kom 24. maí sl., er at- i
i hyglisverðar* upplýsingar að finna um bræðslusíldarverðið í 1
= Noregi á þessu sumri. Þær upplýsingar benda til hins sama i
i og áður cr uppiýst um fiskverðið í Noregi og á íslandi, sem i
| sé þess, að ÍSLENZKIR ÚTGERÐARMENN OG SJÓMENN {
í FÁ LANGTUM LÆGRA VERÐ FYItlR BRÆÐSLUSÍLD- í
í INA, EN NORSKIR STÉTTARBRÆÐUR ÞEIRRA. i
i Skv. uppiýsingum „Fiskarens“ skipta Norðmenn veiði- i
i tímabilinu í tvennt og greiða misjafnt verð eftir því, á hvoru i
j tímabilinu síldin er veidd. Fyrra veiðitímabilið er frá 15. i
i júní og til og með 7. júlí, en síðara veiðitímabilið stendur frá i
i og með 8. júlí og til og með 30. september. Verð það, sem i
NÝJAR PEYSUR
frá FeMimiin.
Grófprjónaðar.
Margir litir.
Mohair jakkar
Einnig
röndóttar.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
GÆSAÐÚNN!
1. fl. yfirsængurdúnn
HÁLFÐÚNN
Járn- og glervörudeild
i Norðmenn greiða á hektolítra á fyrra tímabilinu er þetta:
i a) Síld landað í Noregi pr. hektólíter, ísl. kr. 189.57 i
i b) Síld afhent á miðunum í fisk- =
j móttöuskip, en mæld í i
Noregi — — — — 130.17 i
i c) Síld afhent á veiðisvæðinu i
j og afhent þar — — — — 122.95 i —
j Á siðara veiðitímabilinu er verðið þetta: i
j a) Síld landað í Noregi pr. hektólíter, ísl. kr. 205.59 i
i b) Síld afhent á miðunum í fisk- i
j móttökuskip, en mæld í j
i Noregi — — — — 162.87 i
j c) Síld afhent á veiðisvæðinu j
j og mæld þar — — — — 146.58 i
TAN SAD!
Barnavagnar og
Skýliskerrur
koma í næstu viku.
Járn- og glervörudeild
Á báðum vciðitimabilunum eru 10% dregin frá magni
þeirrar síldar, sem landað cr og mæld úti á veiðisvæðinu.
Verð bræðslusíldar á íslandi er Iiins vegar eitt og það
sama fyrir allt næsta veiöiiímabil kr. 110 á mál EÐA KR.
73.33 Á HEKTÓLÍTRA. Hvernig stendur á þessum miklu
verðmun? — JÓN SKAFTASON. — (Tíminn 10. júní.)
Nýkjörin fegurðardrottning
íslands 1960 heitir Sigrún
<MMmmMMMMMMMMMlMIMMMMMMMM.MMMMMMMII>
Ragnarsdóttir, afgreiðslumær í
Reykjavík. Hún er 17 ára göm-
ul og mun síðar send til fegurð-
arkeppni á Löngufjöru.
POLYTEX
úti og innimálnin"
SPREED útimálning
Nú er rétti tíminn til að
mála hús og girðingar.
Járn- og glervörudeild
| Leiddi til ökuferðar j
Bóndi einn leit inn á skrif-
stofu blaðsins og sagði þá m. a.
frá því, að hann hefði verið í
ökuferð með kanadiskum hjón-
um og sýnt þeim Eyjafjörð í
vorblíðunni. Nánari atvik voru
þessi, sagði bóndi:
Eg á fóstbróður, hann á konu
og konan á móður og sú á
systur, sem er gift í Kanada. —
Þessi hjón komu í heimsókn,
og þar sem eg er, samkvæmt
framansögðu, þeim allnákom-
inn, naut eg þess að sýna þeim
hinar fögru byggðir Eyjafjarð-
ar.
Keppni hörð og tvísýn.
Sunnanblöðin sögðu frá því í
gær, að keppnin hefði verið
„mjög hörð og tvísýn".
«mmmimmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim*
IÁTTRÆÐUR I
Kristján Árnason, kaupmað-
ur á Akureyri, varð áttræður 4.
þ. m. Hann er einn af vinsæl-
ustu heiðursmönnum þessa bæj-
arfélags, glæsimenni í sjón og
drengslíaparmaður í raun. —
Blaðiö sendir honum beztu af-
mæliskveðjur og þakkar löng
og ágæt viðskipti.
NÝJAR VÖRUR
tékkneskar
KVEN STRIGASKÓR
svartir og mislitir
PLASTTÖFLUR,
nr. 27—40
SUMARSKÓR, karlm.,
margar tegundir
Mikið af vörum
enn með gamla verðinu.
HVANNBERGSBRÆÐUR
FLÖRSYKUR
PÚÐURSYKUR
KANDÍSSYKUR
MOLASYKUR
S T R Á S Y K U R
VÖRUHÚSIÐ H.F.
SÍLDARPILS
S JÓSTAKKAR
Karlm. og unglinga.
Stærðir: 1, 2, 3, 4, 5.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
BARNA NÁTTFÖT
(á 2 til 12 ára)
Mjög ódýr.
VÖRUHÚSIÐ H.F.