Dagur - 15.06.1960, Side 3
s
EMMESS IS FYRIR ALLA
Ljúffengasti mjólkurrétturinn.
NYLENDU VÖRUDEILD
ÍSPINNAR: kr.4.50
NOUGAT, VANILLU og ÁVAXTA ÍS
1 líters pakki kr. 26.00
Vi líters pakki kr. 14.00
Va líters pakki kr. 7.50
SUMARKJÓLA
TIL SÖLU
Rússneskur jeppi og
fjögurra manna fólksbíll.
Bílarnir eru í góðu lagi,
seljast ódýrt ei: sainið er
strax.
Uppl. í síma 1102.
VOLKSWAGEN
í ágætu ásigkomulagi til
sölu og sýnis hjá B.S.O.
Georg Jónsson.
FIMM MANNA BÍLL
TIL SÖLU.
Ekinn 30 þús. km.
Kári Hermannsson,
sími 1997.
SENDLABILL
TIL SÖLU
Uppl. í síma 1127
og 1538.
BÍLAR TIL SÖLU
Upplýsingar Iijá
Braga Guðmundssyni,
Hafnarstræti 35,
niðri.
SKODA 440,
árgerð 1956, tíl sölu.
Skipti koma til greina.
Afgr. vísar á.
wmm
Nokkrar 7 feta
BÁRUJÁRNSPLÖTUR
til sölu.
Jón Samúelsson,
sími 2058.
40 tegundir.
KJÓLABELTI, breið
Verðið mjög hagstætt
ÍSLENZKIR FÁNAR
fyrir 17. júní.
6RÁNA H.F.
SOKKAR
saumiausir og með saum.
Ganila A erðið.
VEFNAÐARVÖRU D EILD
SKELLINAÐRA
í góðu ásigkomulagi til
sölu. Hagstætt verð.
Uppl. gefur
Óskar Bernharðsson,
Stórholti 1,
milli 7 og 8 á kvöldin.
Til sölu
MIÉLE SKELLIN AÐRA
lítið keyrð og vel með
farin.
Uppl. í síma 1272.
TIL SÖLU
GOTT REIÐHJÓL.
Tækifærisverð.
Reiðh j ólaverkstæði
Hannesar Halldórssonar
Til sölu:
TVÍBREIÐUR DÍVAN
Enn fremur hliðargírhjól
(gírkassatromla) I Willys-
jeppa 1942. Sími 1579,
eftir kl. 7 e. h.
BARNAKOJUR
nýjar, til sölu.
Afgr. vísar á.
BAiMSORTS-MÚGA-
VÉL TIL SÖLU
Vélin er sem ný.
Semja ber við
Aðalstein Einarsson, KEA
SP0RTSTAKKAR, imglinga og fullorðinna
BUXUR, stakar
VINNUFATNAÐUR, alls konar,
aðalleiía á ffömlu verði.
cj Zj
SKYRTUR, livítar og mislitar.
BINDI, fjölhreytt úrval
HERRADEILD
ÁRÐUR T!L HI.UTHAFA
A aðalfundi h.f. Eimskipafélags íslands 3. juní 1960
var samþykkt að greiða 10% — tíu al; hundraði — í arð
til hlutliaía, fyrir árið 1959.
Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í
Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum íélagsins um allt
land.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
AÐVÖRUN
Af marggefnu tilefni er athygii vakin á því, að sam-
kvæmt iðnlögunum er óheimilt að taka réttindalausa
menn til hvers konar málningarvinnu, utan húss eða
innan, að viðlögðum sektum.
MÁLARAFÉLAG AKU REYRAR
Um
Heilbrigðisneíndin minnir alla lóðahafa í bænum á,
að þeim ber að hreinsa lóðir sínar sérstaklega á vorin
og skal þessu lokið eigi síðar en 16. júní.
Sérstaklega er brýnt fyrir eigendum f járhúsa og ann-
arra peningshúsa við háspennistöð og víðar í bænum
og ýmsum eigendum atvinnuíyrirtækja að hreinsa lóðir
sínar nú þegar og ganga betur frá byggingu útihúsa
sinna.
Verði lóðirnar ekki hreinsaðar í tæka tíð getur
nefndin látið hreinsa þær á kostnað lóðahafa.
HEILBRIGÐISN EFN DIN.
Ný umferðamerki
Athygli er vakin á, að verið er að setja hér í bæ tvær
tegundir nýrra uml'erðamerkja, sem bér greinir:
1. Biðskyldumerki við aðalbrautir þrístrend, gul
með rauðum köntum, á hárri stöng, engin áletr-
un. Merkið táknar, að draga skuli úr Inaða og
nema staðar, el nauðsyn krefur, áður en ekið er
áfram.
2. Bannmerki, hringlaga, gult í miðju með rauðum
köntum, áletrun er stórt P með skástriki. Merk-
ir: Bannað að leggja ökutæki.
Merki þessi eru sett samkvæmt reglugerð um um-
ferðamerki frá 24. marz 1959 nr. A 4 og B 15. Merkin
koma til framkvæmda um leið og þau koma upp.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 9. júní 1960.
SIGURÐUR M. HELGASON.