Dagur - 15.06.1960, Page 6

Dagur - 15.06.1960, Page 6
6 1944 - 1 7. JÚNÍ - 1960 Hatíðahöid Ákureyrarbæjar KI. 8 f. h. Fánar dregnir að hún. Kl. 9 f. h. Blómabíll ekur um bæinn. Kl. 1.20 e. h. Á Ráðhústorgi. Kl. 3.00 e. h. Á íþróttavellinum. Kl. 8.30 Á Ráðhústorgi. Sjáið nánar í götuauglýsingnm. Dýrasýning við Fögrubrekku kl. 3—6 e. li. Kaupið merki dagsins. DANSLEIKUR að Hótel KEA og í Alþýðuhúsinu. Aðgöngu miðar seldir frá kl. 6 síðd. hátíðardaginn. DANSINN Á TORGINU hefst kl. 11 síðdegis. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND. VORYÖRUR í ÚRVALI NÝKOMNAR: ÞÝZKAR BLÚSSUR, fallegar og vandaðar POPLÍNKÁPUR SUMARHATTAR, fjölbreyttir MARGAR GERÐIR AF HÚFUM. NYLONSOKKAR, rneð gamla verðinu, með saum og saumlausír. PILS, einlit, köflótt, röndótt FALLEGIR SUMARKJÓLAR KÁPUR í ÚRVALI VERZLUN B. LAXDAL MOTTUGÖMMÍ í bíla, svart og grátt. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Saurbæjarhreppur SKRÁR yfir tekju- og eignaskatt, almannatrygginga-, slysatrygginga- og námsbókagjöld fyrir gjaldaárið 1960 liggja frammi að Gnúpufelli 15.—29. júní n. k. Kærur gegn skrám þessum verða að vera komnar til formanns skattanefndar eigi síðar en að kvöldi þess 29. júní n. k., annars verða þær ekki teknar til greina. 14. júní 1960. HREPPSTJÓRINN. TILKYNNING FRÁ RÁFVEITU AKUREYRAR Þeir rafmagnsnotendur, sem skulda fyrir rafmagn í lok maímánaðar, og hafa ekki greitt fyrir 25. júní n. k., mega búast við að lokað verði fyrir rafmagnið eftir þann dag án frekari fyrirvara. Akureyri, 13. júní 1960. RAFVEITA AKUREYRAR. Með gömlu verði: MIÐSTÖÐVAOFNAR innl. og útlendir HIT AVATN SDUNKAR 100 og 150 lítra, ódýrir HITAVATNSDUNKAR með spíral RÖR, svört og galvaniceruð FITTINGS (píputengsli) ýmiss konar NÝK0MIÐ: BAÐKER, 2 stærðir STÁLVASKAR HANDDÆLUR SÆNSK W. C. sambyggð, til afgreiðslu fljótlega. MIÐSTÖÐVADEILD FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 18. júní kl. 10 e. h. Jupiter leikur. Sætaferðir frá Ferða- skrifstofunni. U. M. F. Ársól. SÁ SEM TÓK. HATT í misgripum, merktan Sig- urbjörn Benediktsson, á Sjúkrahúsinu sl. sunnud., vinsamlegast skili h-onum á afgr. Dags og taki sinn í staðinn. KVENSKÓR, gráir að lit, töpuðust ný- lega í bænum. Finnandi vinsamlega geri aðvart í Bögglageymslu KEA. LYKLAKIPPA tapaðist á Skipasmíðastöð Kr. Nóa Kristjánssonar á sunnudaginn. — Finnandi vinsamlega skili henni á afgreiðslu Dags. — Fund- arlaun. TAPAÐ Karlmanns-armbandsúr tapaðist sl. sunnudag. Skilvís finnandi skili því á afgreiðslu blaðsins. KVENARMBANDSÚR tapaðist að Laugum 7. þ. m. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í síma 2176 Akureyri. — Fundarlaun. Hygginn maður athugar sinn gang. Úrval af fáséðum VERKFÆRUM. Konrið og skoðið. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 GÆSADÚNN 1. fl. yfirsængurdúnn HÁLFDÚNN FIÐUR DÚNHELT LÉREFT enskt LAKALÉREFT DAMASK VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. EMMESSIS NOUGGA ÍS /4> V4’ 1/1 hter pökkum VANILLU ÍS 14’ V%’ 1/1 b'ter pökkum ÁVAXTA ÍS Vi’ V>> 1/1 bter pökkum ÍSPINNAR EMMESSÍS er hentugur eftir- matur. Góður. - Ódýr. KJÖTBÚÐ K.E.A. TEK AD SNÍÐA OG SAUMA KJÓLA. Uppl. í síma 1328. TAKIÐ EFTIR! Að gefnu (tilefni er öllum óviðkomandi stranglega lrannað að fara inn á af- girtar lóðir vorar á Odd- eyrartanga eftir kl. 7 e. h. á virkum dögum, nema laugardögum eftir kl. 1 e. h. og á öllum helgi- og frídögum. Kaupfélag Eyfirðinga ORGELVELTAN Helga Sigfúsdóttir skorar á: Hrefnu Guðmundsdóttur, Þór- unnarstræti 128, Málfríði Frið- riksdóttur, Brekkugötu 4, Láru Sigfúsdóttur, Skipagötu 8. Jón Árni Jónsson skorar á: Lovísu Jónsdóttur, Þingvalla- stræti 20, Maríu Jónsdóttur, Munkaþverárstræti 21, Þóru Steingrímsdóttur, Ásvegi 18. Jóna Frímann skorar á: Geir Sæmundsson, Helgamagrastræti 27, Konráð Aðalsteinsson, Norð- urgötu 27, Þórð Aðalsteinsson, Munkaþverárstræti 1. Inga Skarphéðinsdóttir skor- ar á: Jóhönnu Valdimarsdóttur, Brekkugötu 15, Stefaníu Jó- hannsdóttur, Ægisgötu 12, Björgu Steindórsdóttur Grænu- mýri 7. Gígja Kjartansdóttir skorar á: Guðrúnu Björnsdóttur, Aðal- s.træti 4, Hörð Jörundsson, Vanabyggð 9, Árna Bjarnarson, Norðurgötu 48. Hulda Kristinsdóttir skorar á: Ericu Höyer, Hafnarstræti 81, Kolbrúnu Ogmundsdóttur, Helgamagrastræti 50, Oddnýju Ólafsdóttur, Hamarstíg 3. Sigui’ður Hannesson skorar á: Tryggva Sæmundsson, Ás- vegi 25, Bjarna Sveinsson, Bi-ekkugötu 3, Jón Þorvaldsson, Munkaþvei'áx’stræti 19. Guðrún Sigurðardóttir skorar á: Sigui-ð Leósson, Bjarmastíg 8, Guðlaugu Bjarnadóttur, Sól- völlum 19, Sólveigu Antonsdótt- ur, Rauðumýri 14. Guðrún Stefánsdóttir, Helga- magrastræti 12, skorar á: Nellu Pétursdóttur, Helgamagrastræti 13, Guðbjörgu Guðmundsdótt- ur, Heigamagrastræti 15, Ás- laugu Þorsteinsdóttir, Helga- magrastræti 12. Jóhann D. Sigfússon skorar á: Níels Halldórsson, Oddeyrar- götu 32, Ólaf Þ. Jónsson, Gils- bakkaveg 1, Margeir Stein- grímsson, Gránufélagsgötu 7. Auður Sigurpálsdóttir skorar á: Hönnu Hallgrímsdóttur, Lundargötú 9, Sigrúnu Björns- dóttur, Ránargötu 24, Elínu Jónsdóttur, Ránargötu 27. Framreiðslustúlka óskast Veidngastofan MATUR og KAFFI Sími 1021. BARN AGÆZLA Stúlka óskast (10—12 ára) til að gæta 2ja ára drengs á daginn, eða eftir sam- komulagi. Uppl. á Reyni- völlum 6, eða á Hótel KEA (.ekki í síma). Geir R. Andersen. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST nú þegar eða síðar. Uppl. í sínra 2167 eítir kl. 7 e. h. EINBÝLISHÚ S á Norðurbrekkunni til leigu — 6 herbergi. Upplýsingar gefur Ragnar Steinbergsson hdl Sími 1459 og 1782. o HEBERGI TIL LEIGU Gunnlaugur Kristinsson Norðurbyggð 1 B. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar heklur FÉLAGSFUND í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 19. þ. m. ld. 1.30 e. h. Ræít verður um kjaramál. — Verkamenn fjölmennið. STJÓRNIN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.