Dagur - 29.06.1960, Blaðsíða 7
T
F er ðaútbúnaður
TJÖLD, verð frá kr. 603.00
SVEFNPOKAR
VINDSÆNGUR kr. 388.00
BAKPOKAR - STOPPTEPPI
FERÐATÖSKUR, mjög hagstætt verð
SUMARFATNAÐUR, alls konar
Atlmgið úrvalið.
Ný umferSamerki
Eftirgreind umferðamerki samkvæmt reglugerð frá
24/3 1959 hafa nú verið sett upp sums. staðar í bæn-
um og verður því lialdið áfram þar til því er lokið:
A4 i>ríhyrningur, gult með rauðum köntum, áletr-
un engin. Merking: Biðskyida (aðalbrautar-
merki).
B2 Rautt Hringlaga með gulu þverstriki. Merking
innakstur bannaður (við einstefnugötur).
Ii 3 Hrirtglaga, gult með rauðum köntum, svartri ör
til hægri og rautt skástrik yfir. M.erking: Elægri
(vinstri) beygja bönnuð.
II 12 Hringktga, gult með svörtu skástriki. Merking:
Sérstakri takmörkun hámarkshraða lokið. (Við
suður og norðurmörk bæjarins).
Ií 15 Hringlaga, gult með rauðum köntum. Áletrun
svart P og rautt skástrik yfir. Merking: Bannað
aðdeggja ökutæki.
Merkin öðlas't gildi um leið og þau koma upp.
Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu,
28. júní 1960.
SIGURÐUR M. HELGASON, settur.
I
Öllum peim sveitungum okkar og vinum i Skriðu- ?
hreppi, Öxnadalskreppi og Glœsihæjarhreppi, sem f
y heiðruðu okkur meS- vegtegu samsati 11. p. m.; pökk-
um við hjartanlega. Við pökkurrí stjórnuhí Frariisókn-
£ arfélaganna i pessum ÞREM SVEITUM, sem gengúst
| fyrir samsatinu, peim sem á annan hátt unclirbjuggu
ý pað, hlý orð sem til okkar voru töluð, bœði i bundnu
X °g óbundnu máli, og alla pá vinsemd, sem okkur var
'b
sýnd.
I
f
e>
i
Akureyri 24. jtiní 1960.
HREFNA G UÐM UNDSDÓ T TIR,
BERNHA RÐ STEFÁNSSON.
í
|
f
|
f
t
f
»
?
?
& . , f
-)■ Hjartans pakkir til ykkar allra, cr glödduð rmg á -s
^ einn og annan hátt á fimmlugsafmœlinu, sérstaklega
Í pakka ég Amaró-stúlkunum. f
i <3
| ÁRDÍS SIGURÐARDÓTTIR, Sunnuhvoli. í
ií f.
± <5
Móðir mín og tengdamóðir,
GUÐBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR,
lézt aðfaranótt 23. júní í Sjúkrahúsi Akureyrar.
Bliu Sigurjór.sdóttir, Gísli Bjarnason,
Grenivöllum 32, Akureyri.
^MMMMMMMMMIMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMI|i»
NÝJA-BÍÓ 1
Sími 1285 §
j Aðgöngumiðas. opin frá 7-9 j
ÁFRAM |
| HJÚKRUNARKONA|
i Carry on Nurse
= Brezk gamanmynd.
j Enn þá skemmtilegri en i
f Áfram liðjijálfi j
j Sömu aðalleikarar. j
7iiiiiimiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiiimiiiiii7
BORGARBÍÓ [
i Sími 1500
i Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 E
\ Myndir vikunnar: \
| SVARTA BLÓMIÐ |
Í (The black orchid.)
i Heimsfræg, ný amerísk i
mynd í Vista-Vision. i
iAðalhlutverk:
SOPHIA LOREN,
ANTHONY QUINN. í
| SILFURBIKARINN |
i (The Silver Chalice.) i
Í Áhrifaimkil og stórfengleg, i
= ný amerísk stórmynd í litum i
og CINEMASCOPE.
ÍAðalhlutverk:
PAUL NEWMAN,
1 VIRFINIA MAYO, Í
JACK PALANCE, í
PIER ANGELI.
| Bönnuð yngri en 16 ára. j
- Fréttir úr nágrenninu
Framhald. af 5. siðu.
konu, Dórótheu Gísladóttur,
ættaðri úr Árnessýslu. Er hún
látin fyrir nokkrum árum. Þor-
leifur er nú hættur búskap að
mestu, en hefur látið jörðina í
hendur Gísla syni sínum.
Áttunda þessa mánaðar átti
Anna Jóhannesdóttii-, Ytra-
Garðshorni, sjötugsafmæli. Gift
var hún Haraldi Stefánssyni
bónda og formanni, en hann dó
fyrir fáum árum. Þau hjón
bjuggu lengi á Ytra-Garðshorni
og gerðu þar margháttaðar
framkvæmdir. Nú býr Hjalti
sonur þeirra þar. Anna hefur
verið mikill vinnuforkur,
óvenju létt í hreyfingum. Þá er
glaðlyndi hennar við brugðið.
Og ekki hefur aðkast lífsins
megnað að slæva þennan
skemmtilega þátt í skapgerð
hennar. Enn er hún hress og
hláturmild, og kemur þeim,
sem með henni eru, í gott
skap. Hjálpsöm er Anna og
ætla eg ,að hún vilji hvers
manns vandræði leysa. Hugsaði
áreiðanlega margur hlýtt til
hennar á afmælinu. Gestkvæmt
var hjá báðum afmælisbörnun-
um á þessum mei-kisdegi í lífi
þeirra. — H. S.
•IMIIIlMIMIMIillMMIIIIIIMIIMIIIMmilllMMIMIIMimiM*
I Dagur |
kemur næst út laugardaginn 2.
júlí. Munið að skila auglýsinga-
handritunum tímanlega.
Akureyringar! Munið sam-
komurnar þessa viku í Akur-
eyrarkirkju. Daglega kl. 4 og
8.30. Margir ræðumenn. Kór-
söngur. Tvísöngur. Hljóðfæra-
leikur. Allir velkomnir. Hvíta-
sunnumenn.
Gjöf í orgelsjóðinn frá Guðbj.
Guðjónsdóttur, Glerárgötu 4,
kr. kr. 100.00. Þökkum kærlega.
Fjáröflunarnefnd.
Borgari leit nýlega inn á
skrifstofur blaðsins og lét í
ljósi undrun sína á því, að eng-
inn mælti breytingu Ráðhúss-
torgs bót. Sér fyndist breyting-
in mikil og góð og bað blaðið að
koma þakklæti sínu á framfæri,
og er það hér með gert.
Handknattleiksfólk KA! Æf-
ingar eru á þriðjudögum og
föstudögum. Karlar (meistara-
flokkur) kl. 8 e. h. Konur kl. 9
á svæðinu fyrir sunnan sund-
laugina. — KA.
Nonnahúsið er opið á sunnud.
frá kl. 2.30 til 4 e. h.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú
Halldóra Árnadóttir, Byggða-
vegi 141, Akureyri, og Snorri
Guðmundsson, Sölvanesi, Skaga
firði. — Hinn 17. þ. m. opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Geir-
laug Björnsdóttir ,stúdent, frá
Sauðarárkróki, og Magnús
'Skúlason, stud. med., frá Akur-
eyri.
María Gunnarsdóttir, fyrrum
húsfreyja í Neðribæ í Flatey á
Skjálfanda, er áttræð í dag.
r
- Olafur sundkennari
Framhald af 4. siðu.
sund og enn starfar af sama
áhuga við Sundlaugina.
Blaðið sendir Ólafi Magnús-
syni innilegar og þakklátar
kveðjur í tilefni af hálfrar aldar
sundkennslu og veit, að bæjar-
búar og fjöldi fólks í öllum
landshlutum tekur undir þá
kveðju.
Akureyringar! - Ferðafólk!
Nýkomin hin margeftirspurðu
KOSANGAS-FERÐATÆKI
Ennfremur höfum við ávallf fyrirliggjandi:
Elilavélar GASKÚTAR:
Loftljós 33 kg. 17 kg.
Veggljós Gasprímusar 11 kg. 5 kg. 2 kg. Bræðsluofnar
Bakarofnar
Snapptæki m. spíss Geislaofnar
Lóðningatæki m. spíss Vatnshitarar
Gas-hitaofnar Gasplötur, einf.
Gasplötur, tvöf. Fyllingar í ferðat.
Allar nánari upplýsingar hjá K. E. A.
VÉLA- 0G BÚSÁHALDADEILD
Husqvarna Automofic
Nokkrar vélar væntanlegar á næstunni.
Tökum pantanir.
Husqvarna-umboðið á Akureyri:
BRYNJÓLFUR SVEINSS0N H.F.
Sími 1580. - Pósthólf 225.