Dagur - 29.06.1960, Blaðsíða 8

Dagur - 29.06.1960, Blaðsíða 8
8 Þau vökfu athygli, litlu skipin tvö En hvað verður gert við |)au í framtíðinni? Á Sjómannadaginn varð mörgum starsýnt á skip tvö, sem stillt var út í glugga Járn- og glervörudeildar KEA. Mönn- um kom saman um, að þar hefðu dverghagar hendur verið að verki, og er það ekki ofmælt. Nafn höfundarins, Jóhannesar Olafssonar, stóð þar á litlu spjaldi. En ekki karrnast nema sumir bæjarbúar við þann mann, nema hann sé nefndur Jói prests, svo rótgróin eru gælunöfn og uppnefni í okkar bæjarfélagi, svo mikill smá- borgarabragurinn. Jóhannes er rafvirki og vinnur á Gefjun á Akureyri. Minna skipið, skólaskipið Danmark, er einn metri á lengd og byggt nákvæmlega eft- ir teikningum af þessu 28 ára gamla skipi. Engan þarf að undra, .þótt smíði þess hafi tek- ið langan tíma, og var hver frí- stund notuð til þess, að heita má, um eins árs skeið. Það er mikil og vandasöm vinna að búa til 300 blakkir og seglaút- búnað fyrir 26 segl og smíða 6 björgunarbáta. Stærra skipið er briggskip og ekki fullsmíðað. Það er á þriðja metra á lengd og fagurlega gert. En hvað verður nú gert við þessi fallegu skip? Eru þau að- eins snotur tómstundaiðja, sem hefur fært höfundi sínum gleði, eða eru þau einnig listaverk? — Jóhanes Ólafsson. Þeim spurningum lsétur blaðið ósvarað. En benda má á það, að skipin mundu sóma sér vel í sjómannskirkju, eða í sjómanna- skóla. / Síldarverksmíðjan í Krossa- nesi hefur nú tekið á móti 8033 málum síldar. í fyrra barst fyrsta síldin þangað 9., júií. Þessi skip hafa lagt upp afla sem hér segir: Sigurður Bjarnason 2546 mál Súlan 260 mál Meira samstarf vinabæjanná Greiða fyrir ferðafólki og veita ýmsa fræðslu Á fundi bæjarstjóra vinabæja Þeir Akureyringar, sem Akuréyrar á Norðurlöndum, hyggja á Norðurlandaferðir 'sem haldinn’ var á Akureyri 19. geta fengið bæklinginn aPnent- júlí 1958 var m. a. samþykkt, an á bæjarstjóraskrifstofunni, að vinabæirnir fimm efndu til Strandgötu 1, Akureyri. útgáfu sameiginlegs bæklings íslenzka útgáfan heitir: „Eg með myndum og stuttum upp- er frá vinabænum Akureyri.“ lýsingum frá vinabæjunum, I bæklingnum er greint frá Akureyri, Álasundi, Randers, vinabæjahreyfingunni. — Ljós- Vásterás og Lahti. Bæjarstjór- mynd í litum er fró hverjum bæ inn í Randers í Danmörku tók ásamt þjóðfána hvers lands og að sér að sjá um útgáfuna í bæjarmerki og stuttri frásögn samráði við auglýsingafyrir- frá viðkomandi bæ. Þá er þátt- tækið Poul Juncher i Randers. ur er nefnist: „Nytsamar upp- Síðar varð að ráði að bæklingur lýsingar.“ Eru þar tilgreindar þessi yrði notaður sem „vina- ferðaskrifstofur í hverjum bæ, bæjavegabréf“ og að ferðamenn gististaðir, tjaldstæði o. fl. ifrá einum vinabæ nytu — við Þá er í bæklingnum greint framvísun þessa bæklings — frá helztu söfnum og því mark- sérstakrar fyrirgreiðslu í hinum verða3ta, sem er að sjá í hverj- vinabæjunum. um bæ. Bæklingur þessi er nú full- Bæklingurinn er prentaður í prentaður og hefur honum ver- mörgum litum og skreyttur ið dreift til vinabæjanna í með uppdráttum og teikning- 30.000 eintökum alls. um. Síldarallinn 114 þús. mál um helgina En á sama tíma í fyrra var aflinn aðeins um 14 þúsund mál - Síldarsöltun er hafin lítillega í skýrslu Fiskifélagsins segir, að síldaraflinn sl. laugardags- kvöld hafi verið orðinn 114.084 mál og tunnur. Þá voru 148 skip búin að fá einhvern afla og þar af 108 skip 500 mál og meira. Á sama tíma í fyrra var aðeins búið að veiða um 14 þús. mál. Má því segja, að sæmilega líti út með síldveiðarnar, það sem af er. Talið er, að um 225 I C • ''l • ' i bjoiijon | Dagblaðið „Þjóðviljinn" skýr- ir frá því á Sjómannadaginn, að Siglfirðingar séu að athuga um kaup á skuttogara. Togarinn á að vera 1.500 tonn að stærð og allur eftir því. Væntanlegir for- ráðamenn togarans, en hann á að fullverka mikið af aflanum um borð, segja frá nokkrum breytingum, sem þeir hafa hug á að gera á teikningunum. Með- al þeirra, og að okkar áliti sú merkilegasta, er það nýmæli, að hafa nokkra tveggja manna klefa fyrir ung hjón, sem vinna vilja baeði á skipinu. Ekki er ólíklegt, að pláss verði í eld- húsinu fyrir nokkrar tengda- mæður,. og bíðum við í spenn- ingi að sjá, hvernig þessu reiðir af öllu saman. (Sjávarafurðadeild SÍS.) ri Björgvin Hafþór Sæfaxi Snæfell 2131 mál 801 mál 485 mál 1810 mál Árni Geir 800 mál Akraborg 1216 mál Gyfli 475 mál Gylfi II 365 mál Eldborg 1684 mál Rifsnes 594 mál Auðunn 450 mál Júlíus Björnsson 331 mál skip stundi síldveiðarnar fyrir Norðurlandi í sumar. Lítil síldveiði var á sunnu- daginn, en hún glæddist á ný á mánudaginn. Fyrsta síldin veiddist aðfara- nótt 17. júní. 48 skip tilkynntu komu sína með afla í gærmorgun. Síldarútvegsefnd leyfðil sölt- un á mánudag. Nokkrir síldar- saltendur höfðu þá þegar byrj- að söltun á eigin ábyrgð. Á sjöunda tímanum í gær- kveldi voru 20 skip á leiðinni til Siglufjarðar, því að síldarverk- smiðjurnar á Raufarhöfn gátu ekki tekið á móti meiru í bráð. Lausafregnir herma, að síld hafi veiðzt út af Tjörnesi í gær, en ekki var það staðfest. Á Siglufirði er 21 söltunar- stöð og síldarsöltun hafin á nokkrum stöðum. í gærkveldi voru togskipin Björgvin og Björgúlfur bæði á leið til Krossaness með góðan afla, Björgvin með um 1200 mál ekki vitað um veiði Björgúlfs. Hafþór og Sigurður Bjarna- son voru búin að fá nokkra veiði, en höfðu ekki boðað komu sína til lands er síðast fréttist. Hjalteyrarverksmiðjan hafði í gær teki ðá móti 6000 málum síldar, en ekkert á sama tíma í fyrra. Skipin, sem landað hafa þar, eru: LUXEMBORGARAR KOMA HINGAÐ Á laugardaginn fá Akureyr- ingar heimsókn frá Luxem- borg. Knattspyrnuliðið Red Boys, sem er annað bezta lið þar í landi, leikur við ÍBA kl. 5 á laugardag og aftur á mánu daginn kl. 8.30. Red Boys tapaði fyrir KR | 1:5, en gerði síðar jafntefli við ; Akranes, 1:1, og mun svo hafa | háð þriðja kappleikinn syðra í j gærkveldi. ; Ferðalag um Þingeyjarsýslur. Á sunnudaginn munu Akur- j eyringar bjóða gestunum í j skemmtiferð um Þingeyjar- j sýslur. Leikirnir við Red Boys um ; helgina geta orðið mjög ! skemmtilegir, og vonandi sýna j Akureyringar þá sitt bezta. Verðiminur á góðri vöru cg lélegri Verðlisti sá, sem samþykktur hefur verið af útgerðarmönnum og frystihúsunum fyrir humar og flatfisk, markar tímamót í samningum þessara aðila um fiskverð. Nú er í fyrsta sinn gerður glöggur munur á fyrsta flokks Jiráefni og annars flokks. Verður það án efa til að ýta undir vöruvöndun á þessum af- urðum og er óskandi, að áfram verði haldið á sömu braut. Nú lítur vel út með humai'- veiðarnar, og eru þær fyrir nokkru byrjaðar, Frystihús í Vestmannaeyjum, Keflavík, Innri-Njarðvíkum, Þorlákshöfn og víðar hafa þegar hafið fram- leiðslu af fullum krafti. Humar- in ner frystur bæði í 5 lbs. og 1 lbs. öskjur, skelflettur og einn- ig í skelinni, fyrir markað í Ev- rópu og Bandaríkjunum. Eftir- lit allt mun nú vera betra en áð- ur með meðferð og vinnslu þessa dýrmæta fisks. Mest af flatfiski þeim, sem á land berst með humarnum, verður í’eynt að flaka. Rækjur eru taldar eftirsóttar af þorskinum, og er hann oft úttroðinn af þeim. Ástir í sóttkví í kvöld verður enski gamanleikurinn, Ástir í sóttkví, sýndur í Samkomuhúsinu. Það er nýtt leikhús, leikflokkur undir stjóm Flosa Ólafssonar, sem hér er á ferðinni, og emur úr mikilli ferða- reisu um Austur- og Norðausturland. Leikarar, auk Flosa, sem er leikstjórinn, eru: Emilía Jónasdóttir, Baldur Hólmgeirsson, gamal- kunnur hér um slóðir, Jón Kjartansson, Elín Ingvarsdóttir og Jak- ob Möller. — Leikurinn gerist í frönsku Olpunum og hefur fengið hinar beztu viðtökur og mikla aðsókn. | Prestvígslur I Á sunnudaginn var Oddur Thorarensen vígður til Hofs- prestakalls I Vopnafirði og Ingi- berg Hannesson til Staðar- hólsþings í Dölum. Sigurvin Eliasson hefur verið kosinn prestur í Æsustaða- prestakalli. Jón, Jakob og Baldur í hlutverkum sínum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.