Dagur - 06.07.1960, Side 2
2
„Vinslra samsiirf er fakmark þess
fólks, sem rís gegn núverandi sfjórn
- FRÁ FJÓRÐUNGSÞINGI NORÐLENDINGA
ir
Úr ræðu Karls Kristjánssonar alþingismanns
Karl Kristjánsson alþingis-
maður flutti kjördæmaþinginu
á Laugum, 2. þ. m., mjög at-
hyglisverða ræðu um stjórn-
málaástandið. Rakti hann í
stuttu en glöggu máli atSalþráð-
inn í sögu stjórnmálaflokkanna
í landinu og sagði frá helztu
lagasetningu síðasta Alþingis.
Karl sagði: „Eiiginn ber á
móti því, að á síðustu 3—4 ára-
tugum hafa orðið ævintýralega
miklar framfárir á íslandi. —
Þetta hefur gerzt á starfstíma
Framsóknarflokksins. Hann hef-
ur átt allra stjórnmálaflokk-
anna mestan þátt í framförun-
um. Það er staðreynd“.
Þá lýsti Karl því, hvernig
Frarrtsóknarmenn hjálpuðu Al-
þýðuflokknum til að komast á
legg.
Síðan sagði han:
„Stuðningur við Alþýðufl.
var af hálfu Framsóknarflokks-
ins miðaður við að fá sér félaga
:í þéttbýlinu. Margt unnu þessir
flokkar saman á fyrstu árunum,
•þjóðinni til ómetanlegs gagns,
Alþýðufolkkur að vísu venju-
lega sem skjólstæðingur Fram-
sóknarflokksins.“
K. K. lýsti því, hvernig um-
bótahugsjónir þær, sem Fram-
sóknarflokkurinn hóf merkið
fyrir, gagntóku mikinn hluta
þjóðarinnar. íhaldsflokkurinn
þorði ekki að bera nafn sitt
áfram, vegna þess hvað hugtak-
ið „íhald“ varð óvinsælt, tók sér
heitið Sjálfstæðisflokkur og fór
að reka blandaða pólitík, — lát-
así stundum vera róttækastur
allra róttækra.
Kommúnistaflokkui'inn kom
til sögunnar og vildi grafa und-
an þjóðskipulaginu og koma á
byltingu, en varð að hopa fyrir
umbótahugsjónum fólksins, og
greip til hins sama á.sína vísu
og Sjálfstæðisflokkurinn: að
rpka blandaða pólitík — og
skipta líka um nafn.
Flokkspólitíkin varð fyrir
margra kjónum óljós. .
Framsóknarflokkurinn breytti
ekki stefnu sinni og kynnti
hana jafnan af heilindum. En
hinir flokkarnir þorðu löngum
ekki annað en látast, — og það
ruglaði fólkið í ríminu.
En áfram miðaði: lífskjörin
' bötnuðu, landið var bætt, at-
vinnutæki keypt, jöfnuð lífsað-
staða fólksins.
Þetta gerðist þó að Sjálfstæð-
isflokkurinn lumaði alltaf á
sjónarmiðum sérhagsmuna og
fulltrúaivKans trufluðu eðlilega
siglingu, hvenær sem þeir náðu
tökum á stýri. Og kommúnist-
arnir sátu alla tið um að
Eyjólfur sundkappi
synti frá Hrísey til Dalvíkur á
miðvikudaginn og var hann 5
klukkustundir á leiðinni. Þetta
er lengsta sund hans á þessu
Sumri og mjög erfitt.
skekkja kompásinn með tilliti
til að nálgast austrið meira en
góðu hófi gegndi.
Hi'ns vegar sóttist seinna en
þurft hefði, ef samstilltur meiri
hluti hefði verið til á Alþingi
og í ríkisstjórn. Og það, sem á •
hafði unnist var líka í hættu af
sömu ástæðum.
Þoss vegna réðst Framsóknar-
flokkurinn í það 1956 að blása
lífsanda í nasir sins gamla fé-
laga og skjólstæðings, Alþýðu-
flokksins, sem þá virtist vera í
andarslitrum.
Urnbótabandalagið var stofn-
að, sem andstæðingarnir urðu
mjög óttaslegnir við og kölluðu
Hræðslubandalag.
Tilgangurinn með bandalag-
inu var að koma upp samstillt-
um meirihluta, sem gæti haldið
föstum, ótrufluðum tökum um
stýrið og gætt hvort tveggja í
senn: að sótt væri fram til meiri
uppbyggingar og tryggt með
ráðdeild, fyrirhyggju og fullum
heilindum, að uppbyggingin
væri reist á traustum grunni.
Báðir töldu flokkarnir allar lík-
ur benda til, að ekki mundi full-
ur sigur vinnast í einum kosn-
ingum. Þeir sögðu báðix', að
fleii'i en einar kosningar mundu
þtu'fa til þess að umbótabanda-
lagið fengi meirihluta sem
nægði.
Bandalagið var áfoi'mað til
slíkrar frambúðar-samstöðu.
Meii'ihluti vannst heldur
ekki í kosningunum 1956.
En samtimis hafði Alþýðu-
bandalagið vei-ið myndað, —
Kommúnistarnir voru að vísu
þar innifaldir, en vii'tust lúta
þar í lægi'a haldi, eins og málin
stóðu um þessar mundir.
Niðui'staðan eftir kosningarn-
ar 1956 vai'ð sú, að umbóta-
bandalagið myndaði stjórn með
Alþýðubandalaginu: Vinstri
stjórnina.
Sú stjórn fór að telja má vel
af stað.
Hins vegar ærðist stjórnar-
andstaðan og skirrðist ekki við
að vinna skemmdarvei'k. Það
gagntók hana ótti við, að Sjálf-
stæðisflokkurinn væri að tapa
fyrir fullt og allt, — væri sama
sem út' sögunni.
Stjói-narandstaðan náði sam-
stöðu við íhaldsöfl í Alþýðu-
flokknum og komst í óbein trufl
unarsamtök við línukommúix-
ista.
Þetta fólk, sem átt hafði að
styðja stjórnina, veftti henni
ekki stuðning til nauðsynlegi'ar
ráðdeildar. Það heimtaði, að
hún færi út í ófærur, án þess að
gera sér grein fyrir afleiðingun-
um.
Hollustan rauk út í veður og
vind.
Grundvöllur stjórnai'sam-
stai'fsins hrundi.
Það hefur komið í ljós, að
ýmsir menn, sem ekki stóðu í
stjórnarbaslinu, eiga bágt með
að ti-úa því — einkum þegar frá
líður — að forsætisráðherrann,
Hermann Jónasson, hafi þurft
að segja af sér 1958, — að ekki
hefði veriS hægt að láta vinstri
stjói'nina stai'fa sómasamlega
áfrarn. En beíta er misskilning-
ur hjá mönnunum. Ráðherrar
Alþýouflokksins og Alþýðu-
bandalagsins höfðu þá ekki
lengur í flokkum sínum stuðn-
ingslið, er nægði til heilbrigðra
og ábyrgra stjórnarathafna.
Þeir voru eins og hei'foringj-
ar án hers.
Það gerði vinstri stjórnina al-
gei'lega óstaifhæfa. Og ef hún
hefði haldið áfram, mundi hún
•hafa brotið skip sitt og g’atað
fai'mi þess, þannig, að enginn
mundi nú hafa mælt henni bót.
Með því að forsætisráðheri'-
ann lét hana segja af sér skilaði
hún hins vegar heilum farmi á
þingræðislegan hátt. Og íxú
saknar mikill hluti þjóðsrinnar
hennar og vinsti-a samstai-fs er
takmai'k þess fólks, sem rís
gegn núvei’andi í'íkisstjói'n.
Minningin um vinstri
stjórnina mun hafa mikla þýð-
ingu fyrir pólitík næstu ára og
hún verður núverandi ríkis-
stjórn þung í skauti.
— Á þessa leið mælti Karl
Kristjánsson í fyri'i hluta ræðu
sinnar. Frá seinni hluta ræð-
unnar verður væntanlega sagt í
næsta blaði. Hann fjallaði urn
stax-f núverandi ríkisstjórnar og
málefni hennar á síðasta Al-
þingi.
Framhahl af S. siÖu. '
á málstað þjóðai-innar í hand-
ritamálinu. Telur þingið, að ef
unnið sé að þessu máli með
þrpukseigju, festu og stillingu,
þá hljóti svo að fara að lokum,
að bræðraþjóð vór, Danix-, við-
urkenni rétt vorn til þessara
dýi-mætu fjársjóða.“
2. Kom fram, og var samþykkt,
svohljóðandi þingsályktun:
Fjórðungsþing Norðlendinga
flytur Prentverki Odds Björns-
sonai', Akureyri, þakkir fyrir
langt, glæsilegt og gifturíkt
stai'f í Norðlendingafjórðungi,
og árnar því framtíðarheilla.
3. Endurreisn Hólastóls.
Fjórðungsþing Norðlendinga-
fjói'ðungs, haldið í Hxísavík 11.
og 12. júní 1960, vill árétta fyrri
samþykkt um endun-eisn Hóla-
stóls og skorar á þingmenn
Norðui'lands að vinna að því,
að biskup, með fullkomnu bisk-
upsvaldi, vei'ði staðsettur á
Hólum, og að umdæmi hans nái
yfir Noi'ðlendingafjórðung.
4. Rafvæðing landsins.
Fjói'ðungsþing Noi'ðlendinga,
haldið í Húsavík 11. og 12. júní
1960, skorar á ríkisstjórn og Al-
þingi að hi-aða sem mest má
vei-ða í'afvæðingu landsins, og
þar megi ekki lát á vei'ða, fyrr
en öllum sveitum og þorpum
hefur vei'ið tryggð nægileg raf-
orka með viðhlítandi kjörum.
Fjói’ðungsþingið lítur svo á,
að ekki komi til máli, að heim-
taugagjöld séu hækkuð frá því,
sem hefui' verið, og íþyngja
þannig þeim, scem oi'ðið hafa
að bíða ofan á þær búsifjax-, er
sjálf biðin veldur.
5. Virkjun Jökulsár á Fjöllum.
Fjói'ðungsþing Norðlendinga,
haldið í Húsavík 11. og 12. júní
1960, leyfir sér að skora á yfix'-
stjórn raforkumála ríkisins að
láta svo fljótt sem vei'ða má
ljúka fullnaðaráætlun um vii'kj-
un Jökulsár á Fjöllum og jafxx-
fi'amt athuga möguleika til þess
að koma upp stóriðju til fram-
leiðslu á útflutningsvörum í
sambandi við vii'kjunina. Telur
Fjói'ðungsþiixgið að virkjun
Jökulsár — ef fullnaðai'áætlun
leiðir í Ijós að hún sé hag-
kvæm, svo sem líkur virðast
benda til — eigi að ganga á
undan viarkjun sunnlenzkm
vatna til stóriðjú, vegna nauð-
synjar þeirrar, sem á því er að
efla jafnvægi í byggð landsins.
6. Áskoruix til atvinnumála-
nefndar ríkisins.
Fjórðungsþing Noi’ðlendinga,
haldið í Húsavík 11. og 12. júnt
1960, skorar á atvinnumála-
nefnd ríkisins að láta í’annsaka
og gera ýtarlega yfirlitsskýrslu
um náttúrfuauðlindir í Norð-
lendingafjórðungi og horfur á
hagnýtingu þeirra.
7. Ríkisskrifstofur á Akureyri.
Fjórðungsþing Noi'ðlendinga,
haldið í Húsavík 11. og 12. júnf
1960, skorar á Alþingi og ríkis-
stjórn að láta fara fram athug-
un á því að-settar verði upp á
Akureyi'i skrifstofur, sem vinni
að hafnaframkvæmdum og
skipulagsmálum bæja og sveit-
arfélaga fyrir Noi-ður- og Aust-
urland í samráði við aðalski'if-
stofur þessara .málefni í
Reykjavík.
(Framhald í næstá blaði.)
Frá þiiigi landssambands Sjálfs
bjargarfélaganna
Þingið var lialáið í hinu nýja félagsheimili
Sjálfsbjargarfélagsins hér í bæ, Bjargi
lagsheimilasjóður veitir nú fé-
lagsheimilunx — eða 40%.
Dagana 10.—12. júní sl. vai' 2.
þing „Sjálfsbjargar", landssam-
bands fatlaðra, haldið á Akur-
eyri, í hinu nýja félagsheimili
Sjálfsbjargar á Akureyri.
Ályktanir.
Þingið skorar á Alþingi að
samþykkja löggjöf er tryggi
sjálfsbjargarfélögunum öruggan
tekjustofn, til að félögunum sé
fært að vinna að þeim miklu
verkefnum, sem fyrir liggja. Sá
tekjustofn sé miðaður við
stuðning þann, sem einstakir
öi-yrkjahópar hafa nú.
Ennfremur að merkjasöludag-
ur sé 4. sunnudagur í október
ár hvert — og að stofnaður
vei'ði sérstakur sjóður í því
skyni að styi'kja sambandsfé-
lögin.
Tryggingamál.
Þá beinir þingið því til Al-
þingis, að örorkulífeyrir verði
greiddur án tillits til tekna og
að aftur vei'ði hafin greiðsla
bóta samkvæmt vísitölu og að
sjúkrabætur verði jafixt gi-eidd-
ar húsmæðrum, sem eigin-
mönnum.
Atvinnumál.
Atvinnumálanefnd þingsins
leggur til, að sambandsstjórnin
annist útvegun efnis til iðnað-
ar og föndurvinnu eftir þörfum
félaganna og að unnið vex'ði að
því að fá þessar vörur undan-
þegnar innflutningsgjöldum.
Húsæðisnxál.
Þingið telur brýna nauðsyn á,
að sett verði sérstök löggjöf um
húsnæðismál öryrkja, er tryggi
þeim stórum bætta aðstöðu til
að eignast eigið íbúðarhúsnæði
með hegfelldum lánum. Yrði
hin nýja löggjöf að meginregl-
um sniðin eftir lögum um
vei’kamannabústaði.
Þingið skoi'ar á Trygginga-
stofnun ríkisins að bi'eyta regl-
um vai’ðandi styi’ki úr Ex-fða-
fjársjóði, svo að sjóðui'inn geti
veitt hliðstæða aðstoð til félags-
og vinnuheimila öi'yrkja og Fé-
Farartæki.
Þingið skorar á Alþingi að
gefa eftir aðflutningsgjöld af
farartækjxim til öryrkja. Sú eft-
irgjöf verði aukin í samræmi
við hækkað verð á bifreiðum og
mótoi'hjólum.
(Ályktanirnar styttar og end-
ux-sagðar.)
Kosningar.
í sambandsstjórn voru kosnix*
eftirtaldir menn:
Foi'seti: Theodór Jónsson,
Reykjavík.
Gjaldkeri: Eiríkur Einai'sson,
Reykjavík.
Ritari: Olöf Ríkharðsdóttir,
Reykjavík.
Vai-aforseti: Zóphonías Bene-
diktsson, Reykjavík.
Meðstjórnendur: Ti'austi í-.;g-
urlaugsson, ísafirði, Sveinn í'cr-
steinsson, Akureyri, Ilxúda,
Steinsdóttir, Siglufii'ði, Helgi
Eggertsson, Reykjavík, Vaigerð-
ur Hauksdóttir, Hveragerði.
Varamenn: Sigursveimx D.
Kristinsson, Reykjavík, Kristján
Júlíusson, Bolungavík, Ingi-
björg Magnúsdóttir, ísafirði,
Heiði'ún Steingrímsdóttir, Ak-
ui'eyri, Björn Stefáasson,
Siglufirði.