Dagur - 04.08.1960, Blaðsíða 6

Dagur - 04.08.1960, Blaðsíða 6
6 AKUREYRINGAR! ATHUGIÐ! að frá okkur er staddur á Akureyri maður með gólfteppahreinsunarvél. Næstu daga getum við því tekið að okkur hreinsun á GÓLFTEPPUM OG DREGLUM í heimahúsum. -K NÝJUSTU AÐFERÐIR. Ath. Ekkert á heimili yðar kemst í nánari snertingu við ójireinindi en gólfteppin og því er engu síður áríðandi að láta hreinsa þau en annað á heimili yðar. ★ Teppin láta ekki lit. -K Teppin hlaupa ekki. -K Teppin endast betur og hreinsunarefni okkar inniheldur vamarefni gegn möl. ÞRIF H.F. Upplýsingar í síma 1842. ENN FREMUR getum vér boðið yður upp á VEGGIAHREINSUN með fullkomnustu aðferðum. -K Kemisk vélahreingerning. -K Málaðir veggir sem nýir. -K Engar slettur. -K Engar tilfæringar. -K Vélin vinnur á við 6 menn. Ath. að hafa samband við okkur sem fyrst, því vélarn- ar verða á Akureyri aðeins urn stundarsakir. ÞRIF H.F. Upplýsingar í síma 1842. BLAÐBERA VANTAR okkur nú þegar á Oddeyri ÍSLENDIN GUR afgreiðslan. Sími 1354. ATVINNA Reglusamur maður getur fengið góða framtíðarat- vinnu. — Upplýsingar í Nýju Efnalauginni. ATVINNA ÓSKAST við léttan iðnað eða af- greiðslustörf frá 1. nóv. (bílpróf, ensku og dönsku- kunnátta). Beir, sem hafa áhuga fyrir þessu, leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt: ,,Atvinna“. Nokkrar nýjar BÁRUJÁRNSPLÖTUR til sölu. Jón Samúelsson. Sími 2058 eða 1166. TIL SÖLU Ú tvarpsgrammaf ónn selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 2451. TIL SÖLU Singer saumavél, stigin. Uppl. í síma 1691 á mánudaginn. AÐALFUNDUR STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA á Akureyri heldur aðalfund sipn í verzlunarhúsi KEA við Kaup- vangsstræti, herbergi nr. 18, (gamla stjórnarfundarsaln- um). DAGSKRÁ: A. Venjuleg aðalfundarstörf. B. Kennsla og uppeldi vangefinna barna. Fundurinn hefst kl. 20.30. FÉLAGSSTJÓRNIN. TEROSON Bílkvoðan, sem allir bileigendur ættu að nota, er ekki eldfim og ver bilinn algjör- lega gegn ryði. GRÁNA H.F. REGNÚLPUR með hettu. GRANA H.F. TIL SÖLU Sex vetra hryssa. — Gott verð ef samið er strax. Brynjar Axelsson, Glaumbæ, Reykjadal. TIL SÖtLU Kolakyntur þvottapottur. Afgr. vísar á. TIL SÖLU Borðstofuhúsgögn, Svefnherbergishúsgögn, píanó o. fl. Uppl. í síma 1774. GÓÐ MJÓLKURKÝR til sölu. Uppl. í síma 2282. GOLFSETT TIL SÖLU Afgreiðslan vísar á. RAFELDAVÉL TIL SÖLU Selst ódýrt. Einnig TROMMUSETT á sama stað. Sími 2036. HJÓNARÚM TIL SÖLU Nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 1472. SKEMMTIFERÐ HÚNVETNINGA Húnvetningafélagið á Akureyri efnir til skemmtiferðar að Svartárkoti í Bárðardal n. k. sunnudag, 7. ágúst. Lagt af stað kl. 9 árdegis, Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Bjarna úrsmiðs eða Rósbergs G. Snædal, sem gefa nánari upplýsingar. FERÐANEFND. FRÁ BYGGINGARFÉLAGI AKUREYRAR Byggingafélag Akureyrar hefur hafið byggingu á 5 íbúða húsi við Grenivelli. Félagsmenn sem óska að ger- ast kaupendur að íbúðununr, sæki um það til formanns félagsins fyrir 20. þ. m. STJÓRNIN. ÚTSALA hefst á mánudaginn. KÁPUR KVENFATNAÐUR BARNAFATNAÐUR MARKAÐURINN Sími 1261 JAKKAR - BUXUR SKYRTUR, f jölbreytt úrval SKYRTUR, hvítar, sem ekkiþarf að strauja NÆRFÖT, stutt og sið S0KKAR - BINDI - 0. M. FL. HERRADEILD LÉREFT, hvítt, 90 og 140 cm. LÉREFT, mislitt, margir litir LÉREFT, rósótt, röndótt, köflótt FLÓNEL, einlit og rósótt FIÐURHELT - DÚNHELT VAXÐÚKUR - PLASTÐÚKUR VEFNAÐARVÖRUDEILD Okkur vantar nokkrar afgreiðslustúlkur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.