Dagur - 04.08.1960, Blaðsíða 7

Dagur - 04.08.1960, Blaðsíða 7
EYFIRÐINGAR! AKEREYRINGAR! Leyningshóladagurinn verður sunnudaginn 7. ágúst og hefst kl. 2 e. h. Til skemmtunar verður meðal annars: Einsöngur: Jóhann Konráðsson. Upplestur: Einar Kristjánsson. Um kvöldið leikur Faxafjarkinn í Sólgarði frá kl. 9. Allir velkomnir í Leyningshóla. UNGMENNAFÉLAGIÐ. TVÆR BIFREIÐIR TIL SÖLU Austin 10, árgerð 1947, nýviðgerð í góðn lagi, riieð útvárpi og miðstöð. Plýmouth, árg. 1953, með útvarpi og miðstöð, hefur alltaf verið í einkaeion. Bifreiðarn- ar eru til sýnis við verzlunina Höfn. ODDUR ÁGÚSTSSON. y. 4 $ ®. * Hjartans pakkir fyrir margar góðar gjafir, heilla- Jf & skeyti, keimsóknirnar og handtökin hlýju á sjötugsaf- % -í ma’li minu, 30. júli siðastliðinn. ® Guð og gœfan fylgi ykkur öllum. <3 ÞORLEIFUR ÞORLEIFSSON. t ■Ji' i'.J ± G)-fs!i-t^i-f-:S't'a-f-*-wS!-fsS-!^S!-fsS'WS!-fs!’-'WS)-fs!í'WS)-f'*'C'®-f-*'WS!-M&-4^a-f^ <- | ... f Hugheilar þakkir flyljum við öllum p'eim mörgu, % £ sem heiðruðu Illugastaðakirkju á dldarafmœlitiu, 24. t * júlí sl.j rneð nœrveru sinni, höfðinglegum gjöfum og I t heillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. ? X .. t | SOFNUÐUR ILLUGASTAÐAKIRKJU . f , t Sonur minn, BJÖRGVIN ÁRNASON, Hafnarstrajfi:81, Akureyri, andaðist 30. Júlí. Fyrir mína hönd, systkiria og annarra vandamanna. Elísabet Jakobsdóttir. Hjartkær móðir okkar og fósturmóoir, BJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR frá Ljósstöðum, Glerárhverfi, verður jarðsungin frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 5. þ. m. kl. 2 e. h. Þorvaldur ÓlafsSOn, Kristín Ólafsdóttir, Dóróthea Óláfsdóttír,-Aima Óíafsdóttir, Elsa Elíasdóttir, Björgvin Pálsson, Ólafur Kristjánsson. Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður og ömmu, ELÍNAR SVEINBJARNARDÓTTUR. Vilhjálmur Júlíusson, Þóra Vilhjólmsdóttir, Sveinbjörn Ó. Sigurðsson. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, ÞÓRUNNAR VALDEMARSDÓTTUR, Lundargötu 9, Akureyri. Bömin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR SIGURÐSSON AR frá Öxnhóli. Vandamenh. MYNDAVELAR Jápanskar Y ashica-mynda vélar 35 mm. góðar, ódýrar. RAFORKA H. F. Gránufélagsgötu 4 Garðsláttuvélar tvær stærðir. NÝKOMNAR. EYJAFJÖRDUR H.F. Gordons-verkfæri VERKFÆRAKASSAR VERKFÆRAVESKI TENGUR Enn fremur nokkuð af V estur-I»ýzkum H ANDVERKFÆRU M VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Hurðaskrár og handföng SMEKKLÁSAR SKÁP ALÆSIN G AR HURÐAHENGSLI -o- Einangrimarbönd MÁLNINGAPENSLAR MÁLNINGARÚLLUR LÍMBÖND VERZLUNSN EYJAFJÖRÐUR H.F. Kirkjan. Messað á Akureyri sunnudaginn 7. ágúst kl. 10.30 f. h. Sr. Sigurður Stefánsson. Möðrvallakl.prestakall. Mess- að á Möðruvöllum sunnudaginn 7. ágúst kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli. — Kaupangi, sunnudaginn 7. ágúst kl. 2 e. h. Munkaþverá, sunnudaginn 14. ágúst kl. 1.30 e. h. — Hólum, sunnudaginn 21. ágúst kl. 1.30 e. h. — Möðruvöllum, sama dag kl. 3.30 e. h. Séra Sigurður Stefánsson, Möðruvöllum, verður fyrst um sinn til viðtals í prestseturshús- inu, Eyrarlandsvegi 16 á Akur- eyri, á miðvikudögum kl. 2—6 e. h. — Á öðrum tímum eftir sámkomulagi. Til æskulýðsfélaga. Seinustu forvöð í dag að tilkynni þátt- töku í Löngumýrarmótinu. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 1 á laugardaginn. — Sóknar- prestur. Kvenfélaginu Hlíf. Kvenfélag- ið Hlíf flytur Lionsklúbbum Akureyrar innilegar þakkir fyrir 5000.00 króna gjöf til barnaheimilisins Pálmholts. — Ennfremur þakkar félagið hljóm sveit Svavai’s Gests fyrir ánægjulega heimsókn í barna- heimilið í júlí síðastliðnum. — Stjórnin. Áðalfundur Akureyrardeildar Ræktunarfélags Noi’ðurlands verðr að Hótel KEA n.k. mánu- dagskvöl og hefst kl. 9 e. h. —- Kosnir verða fulltrúar á aðal- fund Ræktunai-félagsins. Styrktarfél. vangefinna minn- ir á aðalfund sinn n.lt. mánu- dagskvöld (sjá augl.) og biður menn að athuga, að allir, sem geta gefið upplýsingar urn van- gefin böi-n og unglinga, eða þui-fa á aðstoð að halda af slík- um ástæðxxm, ættu að mæta á fundinum, eins þótt þeir séu ekki í félaginu. Verður rætt um stofnun dágheimilis og rekstur skóladeildar vegna séi-kermslu slíkra bai-na. Bólstruð Húsgögn h.í. auglýsir: Okkar vinsælu STOFUSKÁPAR, með gleri, nýkomnir. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. SVENHERBERGISHÚSGÖGN tekk, mahogny og birki. BORÐSTOFUHÚSGÖGN tekk, eik, hnota og mahogny. SÓFASETT í fjölbreyttu úrvali. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Hafnarstræti 106. — Sími 1491. Systrabrúðkáup. Laugardag- inn 23. júlí voru gefin saman í hjónabarid í Háskólakapellunrii af sr. Gunnai-i Ámasyni, ungfrú Guðrún I. Jónsdóttir, híbýla- fræðingui-, Fi-eyjugötu 34, og stud. med. Ásgeir Karlsson, Hafnarstræti 45, Akureyri. — Heimili þeii-ra verður að Freyjugötu 34. — Ennfremur ungfrú Jórunn Jónsdóttir, teikn- ari, Freyjugötu 34, og stud. med. Guðmxmdur Oddsson, Helgamagi-asti-æti 15, Akureyri. Heimili þeirra vei-ður einnig á Fx-eyjugötu 34. Hjúskapur. Þann 31. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Sigurveig Jó- hannsdóttir og Gunnar Kristján Hámundax-son iðnverkamaður. Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 37, Kópavogi. Hjúskapur. Hjón gefin saman af sóknarprestinum í Lauga- landsprestakalli: 9. júlí: Ungfrú Elín Hi-efna Hannesdóttir, síma- mær, Seyðisfirði, og Árni Sig- ui-bergsson, flugmaður. Fram- tíðarheimili þeirra verður að Rauðalæk 31, Reykjavík. — 26. júlí: Ungfi-ú Helga Jai'þrúður Jónsdóttir frá Samkomugerði og Sverrir Magnússon, bóndi, Gullbrekku. Sjötugur. Þorfeifur Þorleifsson Ökumáður hér í bæ varð sjötug- ur 30. f. m. Hans verður nánar getið síðai-. Jónasarlaug á Þelamörk verð- ur fyrst um sinn opin sem hér segir: Á föstudögum kl. 4—10 e. h. — Á laugax-dögum kl. 2— 10 e. h. —- Á sunnudögum kl. 2—8 e. h. — Aðgangseyrir kr. 5.00 fyrir fullorðna og kr. 2.00 fyrír böm. Leíðrétting. — í grein Gísla Guðmundssonar alþm. í Degi 2. júlí sl. „um sjávarútveginn á Nor,ðurlaridi“ hefur, þar sem getið er ísframleiðslu á einstök- um stöðum, fallið niður nafn Húsavíkur, en þar er nú ísfram- leiðsla. Gjafir og áheit til Flateyjar- kirkju 1959. — N. N. Reykjavík kr. 150. — M/b Auðunn, Hrísey kr. 500. — Hólmgeir Jónatans- son kr. 100. — Sigurður Krist- jánsson kr. 1000. — Siguiður Þ. Gunnarsson kr. 500. ------ Jón Hólmgeii-sson kr. 1.870.00. — Hermann Jónsson kr. 500. — Sigui-veig Olafsdóttir ki\ 500. — Ásta Hei-mannsdóttir kr. 500. — Bára Hei-mannsdóttir kr. 500. — Hildur Hermanns- dóttir kr. 500. — Guðríður Ki-istjánsdóttir kr. 100. — Alls kr. 6.720.00. — Það sem af er ár- inu 1960: Hólmgeir Jónatansson kr. 100. — Hei-mann Jóhannes- son kr. 100. — Áheit: Hólmgeir Árnason og Sigríður Sigur- björnsdóttir kr. 5000. — Guðríð- ur Kristjánsdóttir kr. 1000. — Ragnar og Sesselja kr. 1000. — Jón og Ina kr. 1000. — Aðal- steinn Guðmundsson, Flögu, kr. 100. — N. N. kr. 500. — Karo- lína Sigui-geii-sdóttir kr. 500. — Hei-mann Jónsson kr. 1000. — Alls kr. 10.300.00. — Með kæru þakklæti. Sóknarnefnd Flateyj- ai-kirkju, Flatey, Skjálfanda. KVENTÖFHJRNAR Ódýru úr plasti NÝKOMNAR HVANHBERGSBRÆÐUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.