Dagur


Dagur - 07.09.1960, Qupperneq 7

Dagur - 07.09.1960, Qupperneq 7
7 Skólatöskur Stílabækur Reikningsbækur Teikniblokkir Ritföng alls konar Allt með gömlu verði. Járn- og glervörudeild Sigurbjörn Sæmundsson Grímsey 80 ára Þann 6. sept. varð Sigurbjörn Sæmundsson, Sveinsstöðum í Grímsey, 80 ára gamall. — Fæddur er hann 6. sept. 1880, og er nú elzti innfæddi Gríms- eyingurinn, búsettur þar og næstelztur þeirra, sem eiga heima í eyjunni. Foreldrar Sigurbjörns voru hjónin Sæmundur Jónatansson Daníelssonar og Steinunn Þór- HAUFF ljósmyndafilmur eru komnar! Tréspólur og járnspólur 0x9.' Verð kr. 20.00. Enn fremur HAUFF filmur 35 mm. 21 din og 17 din. Póstsendum. GASLUKTIR (hraðkveikja) og VARAHLUTIR í báðar stærðir. Járn- og glervörudeild Járn- og glervörudeild Innkaupatöskur Mikið úrval. Járn- og glervörudeild Norðurlandsmót í knattspyrnu 1960 Knattspyrnumót Norðurlands fer fram á Akureyri dagana 8.—13. september n. k. sem hér segir: Fimmtud. 8. sépt. kl. 18.00 Föstud. 9. sept. kl. 17.00 Laugard. 10. sept. kl. 14.00 kl. 17.00 Sunnud. 11. sept. kl. 14.00 kl. 17.00 Mánud. 12. sept. kl. 17.00 K. A. - U. M. S. S. ÞÓR - H. S. Þ. K. A. - K. S. U. M. S. S. - ÞÓR H. S. Þ. - K. S. H. S. Þ. - U. M. S. S. ÞÓR - K. S. K. S. - U. M. S. S. K. A. - H. S. Þ. K. A. - ÞÓR Þriðjud. 13. sept. kl. 18.00 Aðgangskort að öllum leikjunum kosta ltr. 100.00. K. R. A. ÚTSALAN stendur þessa viku. Enn þá mikið úrval af DÖMUPEYSUM, BLÚSSUM o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA I ? X Hjcirtanlega pakka ég ykkur öllum fyrir góðar gjafir, ® J heimsóknir og heillaskeyíi i tilefni áttatiu ára afmœlis X mins pann 29. áigúst siðástliðinn. — Guð blessi yltkur. ^ t - . - t V JON KRIS'I JANSSON, Skógarnesi. <3 i I 5. Innilegt pakklœti flyt ég öllum, scm glöddu mig á ? ^ 85 ára afmccli minu pann 1. september siðastliðinn. 4 PÁLMI JÓHANNESSON, Kristneshœli. J i 1 leifsdóttir og ólst Sigurbjörn upp hjá þeim á Sveinsstöðum. Hann var kvæntur Sigrúnu Ágústu Indriðadóttur, og fór brúðkaup þeirra fram í Mið- garðakirkju 14. okt. 1900. — En hún lézt þann 13. júlí 1946. Þau hafa eignast 9 börn, og eru 7 þeirra á lífi: Mathea Guð- ný, gift Þorgrími Maríassyni, sjómanni, Húsavík, Dýrleif, gift Þóri Guðjónssyni, málarameist- ara, Akureyri, Elín Þóra, gift Ola Bjarnasyni, útvegsbónda, Grímsey, Bára, gift Matthíasi Sveinssyni, fulltrúa, Reykjavík, Þorleifur, kvæntur Aðalheiði Karlsdóttur, Ólafsfirði, Hall- dóra Anna, gift Friðfinni Ólafs- syni, forstjóra, Reykjavík, Kristín Steinunn Helga, gift Guðmundi Jónssyni, útvegs- bónda, Grímsey. Sigurbjörn hefur alla sína ævi verið á Sveinsstöðum, utan ein jól, sem hann var fjarver- andi úr eyjunni. „Og þá leiddist mér mikið, að vera ekki heima,“ sagði hann eitt sinn við mig. Hinn áttræði öldungur er sannkallaður Grímseyingur. — Hann hefur á langri ævi lifað og starfað sem útvörður ís- landsbyggðar og á skilið miklar þakkir fyrir dáðrík störf. Sigurbjörn er vanafastur. — Hann rís árla úr rekkju og á undan öðrum. Verkin kalía á hann eitt af öðru meðan dagur er. Frístundina notar hann gjarnan til þess að setjast að útvarpinu og hlusta. Hann fylg- ist vel með öllu sem gerist. — Fróður er hann um liðna daga og kann frá mörgu að segja. Er gaman að hlusta á hann segja frá. — Sigurbjörn er mikill bú- maður. Honum hefur skilizt á langri .ævi, að á Guði er allt vort traust. í hinni stórbrotnu náttúrufegurð Grímseyjar hefur hann getað ígrundað máttarverk Guðs, mildi hans og tign. — Að tala um þá hluti við Sigurbjörn er að ganga í háskóla lífsins, þar sem numin verða hin æðstu sannindi og dýpsta speki. * { , * Sigurbjörn er gæfumáður mikill. Hann hefur verið sér- staklega heilsuhraustur og lífið hefur brosað við honum á margan hátt. — Hlýjar óskir berast honum á þessum tíma- mótum. Guð blessi þig, góði vin- ur, og alla ástvini þína. — Megi haustsólin fögur og mikil signa hvern dag ævi þinnar. — P. S. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. ORGELVELTAN Jónína Karlsdóttir skorar á: Helgu Jónsdóttur, Byggðavegi 95, Laufeyju Jónsdóttur, Spí- talavegi 17. Kristín Pétursdóttir skorar á: Helgu Pétursdóttur, Bergi, Glerárhverfi, Borghildi Blön- dal, Löngumýri 2, Guðrúnu Pétursdóttur, Hamarstíg 24. Kirkjan. Messað í Akureyr- arkirkju kl. 10.30 árd. á sunnu- daginn. Sálmar nr.: 526 — 367 — 356 — 203 — 582. Gjöf til trúboðsins, kr. 50.00 frá N. N. — Áheit á Grímseyj- arkirkju kr. 50 frá H. G. — Áheit á Akureyrarkirkju kr. 50 frá N. N. — Kærar þakkir. — P. S. Gretar Fells, rithöfundur, flytur fyrirlestur um kenningar guðspekinnar um dauðann í Landsbankasalnum kl. 9 annað kvöld, fimmtudag. Sjá auglýs. annars staðar í blaðinu í dag. Pípuorgel Akureyrarkirkju er á leiðinni til landsins. Hafinn er undribúningur í kirkjunni við nauðsynlegar breytingar vegna hins nýja hljóðfæris. Lárus Rist, hinn kunni íþróttafrömuður, keypti sér nýja sundskýlu og synti 200 metrana í Reykjavík um síð- ustu helgi. Haraldur Helgason, starfsm. í Kjötbúð KEA, hefur verið ráðinn kaupfélagsstjóri Kaup- félags verkamanna á Akureyri. Gjafir til Steinunnar Pálma- dóttur: B. B. kr. 1.000.00. — Elsa Blöndal kr. 100.00. — N. N. kr. 100.00. — Lára og Stein- grímur, Bjarmastíg 3, kr. 100.00. — N. N. N. kr. 300.00. — K. A. kr. 100.00. — Ónefndur kr. I. 000.00. — Á. S. kr. 100.00. — Pálína Jónsdóttir kr. 100.00. — Guðlaug Stefánsdóttir kr. 50.00. — Sigríður Þorláksdóttir ‘ kr. 100.00. — Jónína Jónsdóttir kr. 100.00. — Ókunnugur kr. kr. 100.00. — Guðrún Leonarðs- dóttir kr. 500.00. — S. S. kr. 100.00. — N. N. kr. 100.00. — Ónefnd kona kr. 500.00. — Soff- ía Ásgeirsdóttir kr. 100.00. — Þ. J. kr. 50.00. — U. E. S. kr. 100.00. — N. N. kr. 1.000.00. — Samtals kr. 5.700.00. Hlutaveltu heldur Kvenfél. Hlíf í Alþýðuhúsinu sunnudag- inn 11. sept. kl. 4 síðd. Margt ágætra muna. Allur ágóðinn rennur til Pálmholts. — Hluta- veltunefndin. - Daníel síknaður (Framhald af 1. síðu.) Því duglegri sem hann er og í meira áliti, því meiri hætta á, að verða rekinn. Almenningur á Akranesi hef- ur sýnt gerræði bæjarstjórnar- meirihlutans mikla andúð, enda nýtur Daníel mikils trausts manna úr öllum flokkum, sem viðurkenna dugnað hans og brennandi áhuga hans á mál- efnum bæjarins. Eftirtektarvert var það, að Morgunblaðið, sem út kom daginn eftir að setudómari kvað upp úrskurð, sinn, og sagði frá niðurst. dómsins minntist ekki einu orði á, að dómurinn ómerkti sakargiftiriiar á hendur Daníel. íslendingur fór eins að, nefndi ekki einu orði, að for- sendan fyrir uppsögninni var ómerkt. Hins vegar tala blöðin um ofbeldi að hálfu bæjarstjóra og minnir það hreint ekki svo lítið á áróðursaðferðir nazist- anna, að snúa hlutunum gjör- samlega við og tala um ofbeldi þeirra, sem verið er að ofsækja. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Hulda Jón- asdóttir hjúkrunarkona, Lund- argötu 11 Akureyri og Þór Benediktsson stud. polyt. Hring- braut 45. Reykjavík. Hjónaefni. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sín Margrét H. Jónsdóttir, Garðs- vík, Svalbarðsströnd og Leif Rörtveit Imsland, Ryfylki, Nor- egi. Sextug varð á mánudaginn Björg Sigurðardóttir á Björgum í Kinn, dóttir Sigurðar Hrólfs- sonar frá Jökulsá, hin ágætasta heiðurskona. Sjötugur varð sl. laugardag Páll Jónsson frá Grænavatni Hinrikssonar skálds frá Hellu- vaði. Páll er gamall.og nýr bændahöfðingi, en er nú skrif- stofustjóri í Mjólkursamlags KÞ á Húsavík. I. O. G. T. — Sameiginlegur fundur hjá stúkunum ísafold- Fjallkonunni nr. 1 og Brynju nr. 99 fimmtudaginn 8. þ .m. kl. 8.30 e. h. að Bjargi. Fundarefni: Vfgsla nýliða. Skemmtiatriði. kaffi eftir fund. Mætið vel og stundvislega. — Æðstutempl- arar. Vilhjálmur varð 5. Vilhjálmur Einarsson, sá af íslenzku Olympíuförunum, sem mestar vonir voru bundnar við, varð fimmti í þrístökkinu. Hann stökk 16.37 m. Pólverjinn Jósef Schmidt varð sigurvegari, stökk 16.81 m. Sfórbruni í Grindavík í fyrranótt varð stórbruni í Grindavík. — Hraðfrystihús Grindavíkur h.f. brann til kaldra kola og fiskbirgðir skemmdust. Eldsins varð vart kl. 4.25. Slökkvilið komu frá Keflavíkurflugvelli, Keflavík og slökkvilið staðarins, en eldur- inn var orðinn magnaður þegar hans varð vart. Sagt er, að tík ein í Grinda- vík hafi vakið dreng einn með því að bíta hann í handlegginn, og varð hann fyrstur manna eldsins var. Sama tík gerði að- vart um bruna í Grindavík í fyrra. SAUÐFJÁR- SLÁTRUNIN Sumai-slátrunin hófst hjá KEA 1. sept. sl. og var þá, og síðasta mónudag, slátrað 250 fjár úr Hrafnagilsdeild. Féð reyndist vænt og er búist við vænu fé nú í haust. Aðalslátrun sauðfjár hefst 14. þ. m. og stendur til 17. okt. Hér á Akureyri verður slátrað 34.436 kindum, á Dalvík 8.000 og 3.500 ó Grenivík, og er það töluverð fjölgun frá fyrra ári. Rúmlega 100 manns vinna á Sláturhúsi KEA meðan slátrun stendur yfir. Sláturhússtjóri er Haukur P. Óíafsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.