Dagur - 14.09.1960, Blaðsíða 3

Dagur - 14.09.1960, Blaðsíða 3
3 STREGULA-GÓLFTEPPI STÆRÐ: 150 x 200 - kr. 90.00. STÆRÐ: 200 x 250 - kr. 150.50 STÆRÐ: 250 x 350 - kr. 284.00 STÆRÐ: 300 x 400 - kr. 390.00 Ullarmóttaka Þeir bændur, sem enn háfa ekki komið með ull sína til innleggs hjá okkur, eru vinsamlega beðnir að koma með hana fyrir lok þessa mánaðar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. HÖFUM ONPAD útibú að Byggðaveg 92-, andspænis Goðabyggð. Auk venjulegra nýlenduvara er þar á boðstólum mjólk og brauð, ýmsar kjötvörur og álegg, tóbak, gosdrykkir og sælgæti. , KAUPFÉLAG VERKAMANNA RAFSUÐUPOTTAR Höfum fengið SVEA-POTTANA 1-8 ltr. Verðið mjög hagstætt. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. M J ÓLKURDUNKAR Vestur-þýzkir stál-mjólk- urdunkar, 30 lítra. Þeir, sem liafa pantað þessa dunka, eru beðnir að taka þá nú þegar, annars seldir öðrum. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. VALB0RÐ 4x9 fet, finnsk. Kosta aðeins kr. 80.60 stk. Afgreiðum gegn póst- kröfu um land allt. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. LINOLEUM Kr. 140.25 m., 2 m. breið- ur. — Sendið pantanir yð- ar beint til okkar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. VÉLATVISTUR hvítur, hreinn. 25 kg. ballar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. RÚSÍNUR, tvær teg. - SVESKJUR Þurrkuð EPLI Þurrk. RL. ÁVEXTIR GRÁFÍKJUR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN NÝKOMIÐ! Götuskór kvenna Flókaskór kvenna Gamla verðið. Karlm.skór, svartir Vinnuvettlingar enn með gamla verðinu. HVANNBERGSBRÆÐUR „ADLERETTE“ með mótor í tösku (vesturþýzkt). „ADLERETTE“ fullnægir krófum liinna vandlátu. „ADLERETTE“ saumar: zig-zag, hnapjjagöt, stopp- ar og margt fleira. Verð: Kr. 5.2ÖÖ.ÖÖ Kennsla innifalin. SÍMASKRÁIN Ákveðið er að prentuð verði ný símaskrá í byrjun næsta árs. — Alla.r breytingar v;ið skrána óskast sendar skriflega í skrifstofu mína fyrir 20. þ. m, SÍMASTJÓRINN. Kýr til sölu hjá S. N. E. Á búfjárræktarstöðinni Lundur við Akureyri verða seldar næstu daga 26—27 kýr, nær allar að 2. kálfi og eiga flestar þeirra að bera fyrir næstu áramót. Upp- lýsingar gefa Ólafur Jónsson, ráðunautur, Aðalstræti 3, og Sigurjón Steinsson, bústjóri á Lundi. Akureyri, 14. september 1960. Stjórn Sambands Nautgriparæktaríélaga Eyjafjarðai;. Afgreiðslustörf Oss vantar um næstu mánaðamót nokkrar afgreiðslustúlkur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VERKAKVENNAFÉLAGIÐ EINING heldur FÉLAGSFUND n. k. sunnudag kl. 4 að Ás- garði. D A G S K R Á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 27. þing Alþýðusambands íslands. 3. Önnur mál. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.