Dagur - 14.09.1960, Blaðsíða 6
6
GÚMMÍSTÍGVÉL, fyrir börn og fullorðna,
(gamla verðið.)
GÚMMÍSKÓR, með lieilum sólum,
stærðir 23—47.
SOKKAHLÍFAR, stærðir 27-47
STRIGASKÓR, öklaháir og lágir,
stærðir 26—46. — Gott úrval.
KARLMANNA SKÓHLÍFAR og BOMSUR
JARÐÝTA
CATERPILLAR D. 8 er til leig'u í smærri eða stærri
verk. — Upplýsingar í síma 2209 eða 1644.
VINNUVÉLAR S. F.
Kjör á 27. þing A. S. I.
IÐJa, félag verksmiðjufólks, Akureyri, auglýsir eftir
listum varðandi kjör 6 aðalfulltrúa og 6 varafulltrúa
á 27. þing A. S. í. Skal listunum 'skilað til kjörstjórnar
fyrir kl. 12 þann 17. sept. á skrifstofu verkalýðsfélag-
anna, Strandgötu 7. Listunum þarf að fylgja meðmæli
65 fullgildra félagsmanna.
STJÓRN IÐJU.
NÝJAR KÁPUR
Haust- og vetrar-kápurnar
eru komnar.
Fjölbreytt úrval. - Verð frá kr. 1835.00
VERZLUN B. LAXDAL
Skólaföt á börnin!
DRENGJABUXUR
PEYSUR
SKYRTUR
NÆRFÖT
TELPUPEYSUR
ÚLPUR, allar stærðir
Gamla verðið.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐM U NDSSO N AR H.F.
Afgreiðslustúlka
óskast sem fyrst.
ANNA & FREYJA
STRIGAPOKAR
hentugir undir kartöflur.
K AFFIBRENN SL A
AKUREYRAR
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar.
PÁLL SIGURGEIRSS.
STRIGAPOKAR
hentugir undir garðávexti
VERÐ KR. 2.50.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
GÚMMÍHRINGIR
á niðursuðuglös.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
LÖVE-HANDRIÐ
Henta jafnt á
TRÖPPUR,
SVALIR
°g
GIRÐINGAR.
Margar gerðir . Myndir og sýnishom fyrirliggjandi . Önnumst uppsetningu.
Upplýsingar á Akureyri hjá
TRYGGVA SÆMUNDSSYNI, múrarameistara, Ásvegi 25, sími 1569.
ATVINNA!
Okkur vantar srniði nú þegar.
TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ REYNÍR
SÍMI 1082.
KVÖLDVSNNA
Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu á kvöldin.
o o
Margt kemur til greina. — Tilboð leggist inn í afgr.
blaðsins merkt „Kvöldvinna“.
AÐVÖRUN
UM SKÓLASKYLDU 0. FL.
Af gefnu tilefni viljum vér benda forráðamönnum ung-
menna hér í skólahverfinu á ákvæði gildandi laga um skóla-
skyldu allra barna og unglinga á aldrinum 7—15 ára, en þar
er m. a. tekið fram, að heimilisfaðir skólaskylds barns beri
ábyrgð á, að það hljóti lögmæta fræðslu og sæki lögskipuð
próf, enda varðar það dagsektum, ef barn kemur að ástæðu-
lausu ekld til innritunar í viðkomandi skóla, þegar það er
skylt.
Lögin gera þó ráð fyrir, að hægt sé að veita undanþágu frá
skólaskyldu, þegar sérstaklega stendur á, en að sjálfsögðu
verður þá að sækja um slíkar undanþágur til fræðsluráðs í
tæka tíð og hlíta úrskurði þess, hvort umsóknin skuli tekin
til greina eða ekki.
Vegna unglinga þeirra, er eiga samkv. framangreindum
ákvæðum að sækja unglingadeildir framhaldsskólanna hér
næsta skólaár, en telja sig hafa ástæðu til að æskja undan-
þágu frá þeirri skólaskyldu, höfum vér látið gera eyðublöð
fyrir slíkar umsóknir, og munu þau liggja frammi til útfyll-
ingar og undirskriftar hjá skólastjóra gagnfræðaskólans hér
á þeim tímum, sem tilgreindir eru í auglýsingu hans um
skrásetningu nýnema, og birtast mun í bæjarblöðunum sám-
tímis aðvörun þessari.
Þá viljum vér og í þessu sambandi benda atvinnurekend-
um á þau ákvæði gildandi barnaverndarlaga, að stranglega,
er bannað að ráða skólaskyld börn eða unglinga til vinnu, t.
d. í verksmiðjum og á skipum, og mun þar þó einkum átt
við þann árstíma, þegar skólarnir eru starfandi, enda hafi
engin undanþága verið veitt frá skólaskyídu. Virðist því
sjálfsagt, þegar vafi kann að leika á um þetta, að atvinnu-
rekendur krefjist skriflegra heimilda fyrir undanþágunni frá
réttum aðiljum, áður en ráðning fer fram.
Vér teljum skylt að hlutast til um það með öllum tiltæk-
um ráðum, að framangreindum ákvæðum laga um skóla-
skyldu og barnavernd verði, nú og framvegis, framfylgt hér
í skólahverfinu, ekki síður en tíðkast annars staðar á land-
inu.
Akureyri, 12. september 1960.
FRÆÐSLURÁÐ AKUREYRAR.
FRÁ GAGNFRÆÐASKÓLANUM
Á AKUREYRI
Að gefnu tilefni skal á það bent, að öll þau böx-n, er fulln-
aðai-pi-ófi luku frá bamaskólunu má Akureyiá sl. vor, skulu
skrásett til framhaldandi skyldunáms, og fer sú ski'ásetning
fram á vegum gagnfræðaskólans hér, hvort sem börnin hafa
í hyggju að ljúka skyldunámi sínu í þeim skóla eða annars
staðar. Að þessu sinni fer skrásetning nýnema skv. ofan-
sögðu fi'am í skrifstofu minni í skólahúsinu (sími 2398) dag-
ana 14.—16. sept. n. k. (þ. e. miðvikud., fimmtud. og föstud.)
kl. 4—7 síðdegis alla dagana. Nauðsynlegt er, að allir fyrr-
greindir nemendur — eða fori’áðamenn þeirra — mæti á
þessum tímum til viðtals. Sama gildir og um skólaskylda
unglinga, sem kunna að hafa flutzt í bæinn á þessu ári, enda
hafi þeir með sér skíi'teini sín um fullnaðarpróf í bax-naskóla.
— Eldri nemendur, er óska að ráðgast við mig um fram-
haldsnám sitt í G. A., eru hins vegar beðnir að hafa tal af
mér á sama stað laugardaginn 17. sept. n. k., kl. 4—6 síðd.
Samkvæmt auglýsingu fræðsluráðs, er væntanlega mun
birt í bæjarblöðunum samtímis tilkynningu þessari, munu
eyðublöð undir beiðnir um undanþágur frá skólaskyldu,
þegar sérstaklega stendur á, liggja fi-ammi hjá mér á sama
stað og tímum, er að ofan greinir, til útfyllingar og undir-
skriftar forráðainanna þeirra unglinga, sem slíkrar undan-
þágu kunna að óska, enda mun aðstoð veitt við útfyllingu
þessara skilríkja, ef þess vei’ður óskað.
Akureyri, 12. september 1960.
JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri.