Dagur - 28.09.1960, Blaðsíða 2
2
LIFUR - HJÖRTU
NÝRU
Nýtt á hverjum degi.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Þ u r r k a 8
RauðkáS
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Auglýsingar þurfa að
berast fyrir hádegi dag-
inn fyrir útkomudag.
Ný sviðin
Dilkasvið
alla daga.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Hraðfrystur
Humar
Rækjur
KJÖTBÚÐ K.E.A.
NÝKOMID:
V-hálsmáls-peysur
fyrir drengi og
telpur.
VERZLUNIN DRÍFA
Súni 1521
Crepe-sokkar og
Orepe-sokkabuxur
Bíirna og dömustærðir.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521
Haustlaukarnir
PÁSKALILJUR
TÚLIPANAR
ÍRISAR
HYACINTHUR
CROCUSAR
PERLUHYACINTHUR
Póstsendum.
BLÓMABÚÐ
NÝKOMIÐ:
Ullarefni
í kjóla og pils.
V e t r a r k á p u r
P o p I i n k á p u r
Hettufóður
Flauel (rifflað)
o. m. fl.
MARKAÐURINN
Sími 1261
Eikartunnurnar
margeftirspurðu
eru komnar.
HÁLFTUNNUR
FJÓRÐUNGAR
ÁTTUNGAR
KJÖTBÚÐ K.E.A.
BARNAPEYSUR
V-hálsmáls-peysur
í 6 litum.
Mislitar peysur
Golftreyjur
Smábarnapeysur
hvítar, bláar, bleikar,
gular.
VERZLUNIN
ÁSBYRGI H. F.
Geislagötu 5
Loffvogir
Mjög mikið úrvaL
Járn- og glervörudeild
Sláturgarn
Rúllupylsugarn
Járn- og glervörudeild
TIL SKÓLANS:
SKÓLATÖSKUR
SKJALATÖSKUR
SKÓLAPENNAR
SKÓLABÆKUR
KÚLUPENNAR
PENNAVESKI
PENNASTOKKAR
STÍLABÆKUR
REIKNIN GSBÆKUR
GLÓSUBÆKUR
TEIKNIBLOKKIR, m. gerðir
REGLUSTRIKUR m. gerðir
GRÁÐUBOGAR
HORN
T REGLUSTRIKUR
TEIKNILITIR
VATNSLITIR og PENSLAR
SIRKLAR o. m. fl
Bókabúð
Jóh. Valdemarssonar
HEFTIVÉLAR
RITVÉLABÖND
GATARAR
ORDNARAR
margar gerðir.
BÓKAVERZLUN
JÓHANNS
VALDEMARSSONAR
Höfuðbækur
Dagbækur
F undargerðabækur
Kláddar
BÓKAVERZLUN
JÓHANNS
VALDEMARSSONAR
ÁTLAS
frostlögur
VÉLA- 06
BÚSÁHALDADEILD
Hinir vinsælu
DERB Y
Kosangaspottar
komnir aftur.
VÉLA- 0G
BÚSÁHALDADEILD
Kennarar! - Skólaböm!
Athugið gæði KREUZERPENNANS áður en þið
kaupið aðra penna. — KREUZER var vinsælasti penn-
inn í fyrra, og eins mun verða í ár.
Bókabúð Jóh. Valdemarssonar
Frá Iðnskólanum á Akureyri
Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4.
bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skráning-
ar í skólahúsinu (Húsmæðraskólanum) laugardaginn
l.okt. kl. 6 síðd. (3. b. jan.—marz 1961).
Nánari upplýsingar um skólann veitir skólastjórinn
Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, sími 1274.
SKÓLANEFNDIN.
TILKYNNING
NR. 23/1960.
Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há-
marksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niður-
suðuvörum:
Heildsöluv. Smásöluv.
Murta T/2 dós kr. 11.65 kr. 15.00
Sjólax 14 dós 8.55 11.00
Gaffalbitar 14 dós 7.20 — 9.25
Kryddsíldarflök 5 lbs — 59.95 — 77.20
Kryddsíldarflök ]/> lbs — 15.25 -- 19.65
Saltsíldarílök 5 lbs — 54,20 ,69.80
Sardínur 14 dós — 6.75 — 8.70
Rækjur 14 dós . — 9.40 — 12.10
Rækjur ]/> dós — 313.15 — 38.80
Gulrætur og gr. haunir 1/1 d. — 13.15 — 16.95
Gulrætur og gr. haunir ]/% d. — 7.50 — 9.65
Gulrætur 1/1 dós ' 14,00 — 18.05
Gulrætur ]/> dós — 8.75 _ 11.25
Blandað grænmeti 1/1 dós . . — 13.70 — 17.65
Blandað grænmeti ]/> dös .... — 8.10 — 10.45
Rauðrólur 1 /1 dós ;— 18.55 — . 23.90
Rauðrófur ]/> dós — 10.60 — 13.65
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 23. sept. 1960.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar.
PÁLL SIGURGEIRSSON
- RIFFILSKOT: Short, long, long-riffle
HORNÉTSKOT - IIAGLASKOT, 3, 4 og 7.
Fj árbyssur
HREINSÍSETT fyrir riffla og haglabyssur.
BRYNJÓLFUR SVEiNSSON H.F.
Sími 1580. — Póstliólf 225.