Dagur - 28.09.1960, Blaðsíða 8
8
. .......■■• GÍSLI EYLAND, SKIPSTJÓRI: "■■"
Enskir sjóræningar og ísl. kvislingar
Mín persónulegu, fyrstu
kynni af landhelgisbroti gerð-
ust haustið 1902. Eg var þá há-
seti á fjögurra manna róðrar-
báti. Við vorum að koma heim
úr róðri síðari hluta dags. Lín-
una höfðum við lagt í Patreks-
fjarðarflóa, nokkuð langt fyrir
utan Tálkna. Þegar við vorum
komnir inn í Patreksfjörð, um
það bil mitt á milli Tálkna og
Vatneyrar — en þar átti bátur-
inn og við, sem á honum vorum,
heima — rerum við fram hjá
botnvörpuskipinu City of Lon-
don, sem var þar mjög rólegt að
veiða með botnvörpu (trolli).
Heimili þess var Grimsby.
Daginn eftir mættum við all-
ir 4 hjá sýslumanninum á Vatn-
eyri og gáfum honum skýrslu
um atburð þennan.
Margir munu ennþá á lífi,
sem muna hverja meðferð
Hannes Hafstein fékk hjá ensk-
um togára, sem var að veiðum
inni á Dýráfirði, þegar Hafstein
var sýslumaður í ísafjarðar-
sýslu. Fleiri munu þó þeir vera,
er muna eftir mannránum Eng-
lendinga hér við land,-1. d. þeg-
ar enskur togari rændi Guð-
mundi Björnssyni sýslumanni
og Snæbirni Kristjánss. hrepp-
stjóra, innarlega á Breiðafirði,
langt fyrir innan landhelgislínu,
og fóru með þá til Englands. —
Fáir munu þeir, sem ekki muna
eftir að hafa heyrt getið um
viðskipti varðskipa okkar og
enskra veiðiþjófa, og að komið
hefur fyrir að þeir hafi farið
með varðskipsmenn til Eng-
lands.
Öllum íslendingum ætti að
vera í fersku minni viðskipti
varðskipa íslands við enska
veiðiþjófa hér við land eftir að
landhelgislínan var færð út í 12
sjómílur, þar sem Englendingar
Elliheimilis- |
i byggingin I
Eins og áður hefur verið get-
ið hér blaðinu er nú hafin bygg-
ing elliheimilis hér í bænum. —
Með byggingu þess er að rætast
margra ára draumur bæjarbúa.
Er það ætlunin að gei-a aðal-
húsið fokhelt nú í haust, ef tíð
verður hagstæð, svo að hægt sé
að' vinna við það í vetur innan-
húss, eftir því sem ástæður
leyfa.
Mörg undanfarin ár hefur
Kvenfélagið Framtíðin safnað
fé til elliheimilis hér í bæ. —
Það hefur látið gera smekkleg
minningai-spjöld, sem seld eru í
verzl. Skemman, og á hverju
ári selur póststofan á Akureyri
jólamerki félagsins. Eru jóla-
merki Framtíðarinnar mjög eft-
irsótt af söfnurum.
Á sunnudaginn kemur hefur
Kvenfélagið Framtíðin hluta-
veltu í Alþýðuhúsinu við Lund-
argötu til ágóða fyrir elliheimil-
ið. Verður þar margt ágætra
muna.
hafa haft hinn illræmda Þor-
geir hnefa á lofti, í mynd H. M.
S. herskipa Englandsdrottn-
ingar.
Fáir munu hafa gleymt þeim
ósköpum, sem gengu á fyrir
Englendingum þegar landhelgis-
línan var færð út í 4 sjómílur.
Einn enskur togari fórst
skömmu síðar, og Englendingar
kenndu íslendingum um þann
skipstapa, vegna þessarar 1 sjó-
mílu, sem landhelgislínan hafði
verið færð út. Og lágt tel eg
Englendinga meta skip sín og
sjómenn, ef skip og menn þola
ekki að landhelgislínan sé færð
út um eina sjómílu. Von er því
að þeim standi ógn af, að land-
helgislínan var færð út um 8
sjómílur í viðbót!
Það, að Bandaríkin steyptu
sér kollhnís' um sína fyrstu til-
lögu um fiskveiðilögsögu á
fyrri ráðstefnunni í Genf, tel eg
orsök ’ þ'ess hvernig báðar ráð-
stefnurnar í Genf enduðu ár-
angurslausar. Bandaríkin hafa
hér her á landi, sem kallað er
varnarlið. England hefur ráðizt
með hei'skipum á íslendinga, án
þess að varnarliðið rétti íslend-
ingum nokki-a hjálpai'hönd. Það
ætti því að i-eka það varnarlið
burtu af landinu hið alli'a bráð-
asta, því að það er nægilega bú-
ið að sýna okkur, að það er
ekki hér á landi til þess að
vernda okkar litlu þjóð, sem á
sínum tíma var nöi'ruð til að
ganga í Norður-Atlantshafs-
bandalagið. Þokkalegur félags-
skapur það. Ein af svokölluðum
*IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII||IIIIMIIIIIIIMIIMIMIMm»
M ~
I BÍLAR LÆKKA |
í í VERÐI I
Fi-éttir herma, að nokkrar
tegundir bifreiða lækki í vei'ði,
þannig að leyfisgjald fyrir gjald
eyrisleyfi, sem veitt eru fyrir
bifreiðir 1150 kg. eða léttari,
lækkar úr 135% í 100% og gild-
ir þetta um bila, sem inn eru
fluttir samkvæmt gjaldeyris-
og innflutningsleyfum. Volks-
wagen lækkar úr 112 þxts. í 101
þús. Moskovitchbílar úr 131
þús. í 107 þús. Það var við-
skiptamálaráðuneytið, sem
ákvað þessa lækkun vegna þess
að þessir bílar hafa ekki gengið
nægilega ört út á síðustu og
verstu tímum, einkanlega þeir
rússnesku, en ef einhverjum
ástæðum þykir nauðsyn til
bei'a að örfa viðskiptin í þá átt.
Þær breytingar munu verða
í hlutafélaginu Prentsmiðja
Björns Jónssonar h.f. hér í bæ,
að núvei'andi pi'entsmiðjustjói'i,
Karl Jónasson, lætur af því
starfi og flytur búfei'lum til
Reykjavíkur, en við því starfi
tekur Friðrik Ki'istjánsson, Við-
bandalagsþjóðum okkar ræðst
inn á fiskimið okkar og neytir
þar aflsmunar, hin bandalags-
þjóðin, sem þykist hafa hér her
til þess að vei-nda okkur, gerir
ekkei't, en styður árásai'þjóðina
í þeirri skoðun hennar, að af
því að hún sé búin að stela frá
okkur fiski af miðum okkar svo
lengi, hafi hún áunnið sér rétt
til þess að stela fiski af miðun-
(Fi-amhald á 5. síðu-)
•IIIIIIIMMIIMIIIIIIMIIIIIIIII..
I VIÐRÆÐUR I
1 HEFJAST |
„Svo sem áður hefur verið
tilkynnt hefur ríkisstjórn Bret-
lands farið þess á leit við ríkis-
stjórn íslands, að teknar vei'ði
upp viðræður um fiskveiðideil-
una.
Hefur nú verið ákveðið að
þær viðræður hefjist í Reykja-
vík 1. október næstkomandi.
Af íslands hálfu taka þessir
menn þátt í viði'æðunum:
Hans G. Andei'sen, ambassa-
dor; Davíð Olafsson, fiskifræð-
ingur; Gunnlaugur E. Briem,
ráðuneytisstjóri; Henrik Sv.
Björnsson, í'áðuneytisstjói'i; Jón
Jónsson, forstjóri Fiskideildar.“
(Fi-á utanríkisráðneytinu.)
|\| i| I l I I
Enginn veit ennþá hvort
landnám bleiklaxins heppnast.
En mei'kileg er hans hingað-
koma og víða gerir hann strand-
högg. Ekki er heldur vitað
hvort það er æskilegt eða ekki,
að bleiklaxinn nemi hér land.
Hins vegar benda allar líkur til
þess, að hann hrygni í sumar og
haust í möi'gum ám og senni-
legt að á næstu áx'um veiðist ís-
lenzkur bleiklax, fóstraður í ís-
lenzkum ám og vötnum. Engu
skal um það spáð, hvort þessi
Kyriahafsfiskur, sem nú virðist
oi'ðinn töluvert útbi'eiddur í
Atlantshafi og hefur sótt okkur
heim í sumar, er sá nytjafiskur,
sem vonir standa til meðal
hinna bjartsýnustu, en vel má
það vera og verður það framtíð-
arinnar að svai'a þeirri spurn-
ingu.
Fyrir hálfum mánuði var
bleiklax handsamaður í Ytri-
Tunguá í Höi'gárdal neðan við
Bi'akanda, og var það Þoi'steinn
Jónsson bóndi þar, sem gómaði
fiskinn, er farvegi árinnar var
ai'holti í Gleráx'hvex'fi, áður
skrifstofum. hjá Valbjörk h.f.
Þá hefur hlutafélagið skipt
um stjórn, og eflaust að nokkru
um eigendur hlutabi'éfa, vegna
brottflutnings Kai'ls Jónasson-
ar, án þess að blaðinu sé þó um
það kunnugt með vissu.
Breytingar í Prentsmiju Björns
Jónssonar h.f. á Akureyri
Triilur og verksmiðjutogarar
Það þykir ekki stórmannlegt Við höfum veitt vel, viljum
að vera á skaki á trillu eða ára- veiða miklu meira og flestar
bát og fáum sögum fer af því, fi'amfarir í útvegsmálum liafa
þótt einhvei'jir gutli á sjó með hnigið að því að geta dregið,
handfæri nálægt heimahöfn á helzt ausið, meix-a magni fiskj-
slíkum farkosti. ar úr djúpinu. Hin einhliðu
En togarar, helzt verksmiðju- sjónarmið veiðimannsins hafa
togarar, eru fleytur, sem vei-t ■ vei'ið í'áðandi. Að nýta aflann
er um að tala. Þeir eru framtíð-- sem- bezt, margfalda verðmæti
ai'di'aumur mai'gx-a sjómanna og hans eftir að hann kemur á
útgerðarmanna, ásamt gol- land og skapa þúsundum
þoi'ski á Grænands- og Ný- manna stöðuga vinnu við fisk-
fundnalandsmiðum. iðnað og afla gjaldeyi'istekna
Einhvei'S staðar mitt á milli með fullunnum fiskafui'ðum, er
er bátaflotinn, sem með ári annað mál og of fáum að skapi.
hverju er búinn aflmeii'i vélum, Þetta minnir á suma frumstæða
veiðnai'i veiðax-færum og fund- þjóðflokka, sem lifa á veiðum.
vísari fiskileitartækjum. Nýju Það þurfti fjögurra ára lönd-
bátai-nir eru stærri en hinir unai'bann til að gera okkur
eldi'i, hraðskreiðari og að öllu stautfær á stafrof fiskverkun-
betur búnir. Að sama skapi ar. Sextán síldarleysisár hafa
vei'snar fiskurinn, sem þeir ekki megnað að opna augu
bera að landi. Mikið af honum, steinrunninnar síldarútvegs-
og er þá átt við netafiskinn á nefndar og alþingismanna fyi'-
vetrai'vertíð sérstaklega, er ir því, að það er hrein þjóðai'-
sjálfdautt og sjóúldið. Engin skömm að fullvinna ekki Noi'ð-
fiskvinnslustöð megnar að bæta urlandssíldina í stað þess að
' úr því. Sama er að se’gjá úrri hrúga henni grófsaltaðri í
togai-afiskinn. Aðeins hluti hans tunnur og láta nágrannaþjóð-
er fyrsta flokks vara. irnar fullvinna hana og selja út
Fiskurinn, sem veiðist við fs- um allan heim undir okkar
land er talið bezta hráefni sinn- vörumerki. Ekki er betra að
ar tegundar, sem nokkui;s,^tað,- ýlda ,--síldina . um borð í
ar þekkist og fiskimlðin erú ; veiðiskipunum eða -í ■ síldar-
gó§ og batnandi vegna friðun- þróm og vinna hana síðan til
arinnár á landgrunninu. Og ís- fóðurmjöls og iðnaðarlýsis, sem
lendingar eru miklir fiskimenn hvort tveggja er að hrapa í
og ágætir sjómenn. vei'ði á heimsmai'kaðinum. Það
er eins og foi'i'áðamenn síldar-
útvegsins og ráðamenn þjóðar-
innar lifi í þeirri Íöngu hoi'fnu
tíð þegar hér var svo mikil síld,
breytt. Hann var 3 pund að að síldai'skipin þurftu ekki að
þyngd og 45 serrtimetra langur. fara út úr Eyjafii'ði alla vertíð-
Fátt er um silúng á þessum ina og skip sigldu klukkustund-
slóðum. um saman gegnum þykkar síld-
Rússar og Bandaríkjamenn artoi'fur á Grímseyjarsundi.
hafa sleppt milljónatugum Noi'ðmenn sjóða niður 15%
bleiklaxaseiða í ár, sem falla í af öllum sínum fiskafla, en þeir
Atlantshaf. En þessir laxar eru eru mesta fiskveiðaþjóð heims.
ekki óskeikulir í í-atvísi sinni, íslendingar sjóða minna niður
svo sem sjá má af því, að þeir en af sinum afla.
ganga í íslenzkar ár 'í flestum Línu- og færafiskurinn held-
landshlutum í sumar. Sú skýr- ur enn uppi heiðri íslenzka
ing er líka til, að þessi fóstui'- fisksins ei'lendis, og síðustu
börn austui's og vesturs séu á sumur hefur sú saga gei'zt á ís-
flótta. En hvort þetta eru landi, að smábátaútgei'ðin hef-
Bandaríkjalaxar á austurleið ur víða skilað ágætum ai'ði með
eða í'ússneskir laxai’ á vestui'- litlum tilkostnaði. Oll önnur út-
leið, er ekki gott að vita. gei'ð stendur höllum fæti.
Kosið í Bílstjórafél. Ákureyrar
Baráttan er á milli andstæðinga ríldsst jórnar-
arinnar og forsvarsmanna kjaraskerðinganna
Kosningar til Aiþýðusam- mannaráðs félagsins, én hann
bandsþings standa nú yfir í skipa foi'maður félagsins, Jón
verkalýðsfélögunum, og hafa B. Rögnvaldsson, og Davíð
stærstu verkalýðsfélögin hér í Ki'istjánsson, og hins vegar lista
bæ þegar lokið fulltrúakjöx'i. í íhalds og krata, en hann skipa
þeim öllum, þ. e. Vei'kamanna- Þorsteinn Svanlaugsson, for-
félagi Akureyrarkaupstaðar, maður Alþýðuflokksfélags Ak-
Iðju og Einingu, hafa andstæð- ureyrar, og Sigurgeir Sigurðs-
ingar ríkisstjórnarinnar orðið son stöðvarstjóri á BSO.
sjálfkjörnir, og forsvarsmenn Þarf naumast að efa, að allir
kjaraskerðingarflokkanna gef- þeir bílstjórar, sem ekki vilja
izt upp við framboð. una kjaraskerðingarstefnu nú-
Næstkomandi langardag og verandi -i'íkisstjórnar. muni,
sunnudag fer fram allshei'jar- fylkja, sér um lista stjórnar og
atkvæðagreiðsla í Bílstjórafé- trúnaðarmannaráðs félagsins,
lagi Akureyrar, og verður kosið A-listann, og tryggja honum
milli tveggja lista: Annars veg- sigur.
ar lista stjórnar og trúnaðar- Bílstjóri.