Dagur - 19.10.1960, Page 6

Dagur - 19.10.1960, Page 6
6 STÚLKA ÓSKAST á gott heimili í Reykja- vík. — Uppl. á Vinnu- miðlunarskriístofunni. REGLUSAMUR KVEN- MAÐUR ÓSKAST til húsverka. Tvennt full- orðið í heimili. Herbergi gæti fylgt. — Gæti komið til greina vinna við léttan iðnað part úr degi. Sími 1266. MENNTASKÓLA- PILTUR óskar eftir síðdegis eða kvöldvinnu, einnig kemur helgar- vinna til greina. Uppl. í síma 1685. MATREIÐSLUKONA ÓSKAST. - Hátt kaup, Uppl. kl. 2 daglega. MATUR OG KAFFI Sími 1021. ATVINNA Kona óskar eftir vinnu eftir kl. 3 á daginn eða að kvöldi. — Sími 2160 í dag — miðvikudag. RÁÐSKONU VANTAR að garðyrkjuskólanum Reykjum, Ölfusi. Uppl. gefur skólastjórinn Unn- steinn Olafsson, Reykj- um. Sími um Hveragerði. ATVINNA. Vantar 1—2 góðar stúlk- ur á hótel út á latid. — Þurfa að geta aðstoðað við matreiðslu. Uppl. í síma 2074. ATVINNA! Okkur vantar nokkrar stúlkur á kvöldvakt kl. 5—10 e. h. við sauma- stórf o. 11. Gétum einnig bætt við nokkrum stúlk- um í dagvinnu. SKÓGERÐIN IÐUNN Sími 1938. AUGLÝSING UM MÆNUSÓTTAR- BÓLUSETNINGU 4. mænusóttarsprautu er iiægt að fá í húsnæði Heilsuverndarstöðvar (Berklavarnarstöðvar) Akureyrar mánud. 24. og þriðjud. 25. þ. m., kl. 7—9 e. h. og föstud. 28. kl. 7—9 e. h. Gjaldið er kr. 30.00 fyrir manninn. Aðeins teknir þeir, sem hafa fengið 3 mænusótt- arsprautur áður, fyrir að minnsta kosti 1 ári síðan. Héraðslæknir. BARNAKERRA og KERRUPOKI TIL SÖLU. Sími 2155. BARNARÚM TIL SÖLU í Helgamagrastræti 22. TIL SÖLU Sófasett, sófi, 2 stólar, al- stoppað. — Enn fremur Borðstofuborð og 4 stólar Tækifærisverð. — Upþl. í Vanabyggð 2 E. Sími 2312. TIL SÖLU: Bamavagn, Dívan, ein- breiður, armstóll. Grenivellir 30 (uppi) eftir kl. 6. TIL SÖLU: Sem ný kvenkápa, tvær nýjar drengjaúlpur og föt á 12—14 ára. Sími 2199. TIL SÖLU lítið notaður SVEFNSTÓLL. Uppl. í síma 1894, eftir kl. 5 e. h. Vandað TEAK-SKRIFBORÐ TIL SÖLU. Uppl. í síma 1116. Skólafólk athugið! GÓÐ FERÐARITVÉL TIL SÖLU. Uppl. í síma 2081. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2562. BARNAVAGN TIL SÖLU í Norðurg. 15, að sunnan. BARNAKERRA (Silver Cross) til sölu í Gránufélagsg. 7. NÝ KOLAVÉL TIL SÖLU. Uppl. í síma 1242. TAPAZT HEFUR svartur Parker 51 sjálf- blekungur með gullhettu Vinsamlegast skilizt á Póststofuna gegn fundar- launum. KVENARMBANDSÚR tapaðist við Kjörbúð KEA eða í strætisvagni. Skilist vinsamlegast á af- greiðslu Dags. ÓSKILALAMB Á Lokastaðarétt var Sveini Brynjólfssyni, Norðurgötu 60, Akureyri, dregið lamb með hans iétta marki: Gagnbita hægra sneitt framan vinstra. Þetta lamb á hann ekki og getur réttur eigandi vitjað andvirðis þess, að frádregnum kostnaði, til Þórhalls Guðmundssonar, Þing- vallastræti 40, Akureyri. FERÐARITVÉL Góð ferðaritvél óskast til kaups. Afgr. vísar á. Stálborðbúnaður fleiri gerðir. Úra og skartgripaverzlun FRÁNK michelsen Kaupvangsstr. 3 - Sími 2205 NÝ SENDING KVENKÁPUR Ný efni, ný snið. ULLARÚLPUR, allar stærðir. SKÍÐABUXUR úr ullarefnum. PEYSUR, margar gerðir. Alltaf eitthvað nýtt! KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR H.F. Ó D Ý R A R DRENGJABUXUR verð kr. 155.00, 162.00, 170.75, 185.00. Bláar, alullar, verð kr. 252.00, 268.00, 278.00, 288.00. NÝ SENDING Butterfly HAUSTPILS Margir litir. HÚSMÆÐUR! Þurrkgrindur mjög hentugar fyrir barnaþvott o. in. fl. (14 þurrkslár). Verð kr. 197.50. Bæru-Burðar-rúmin eru komin aftur. Verð kr. 575.00. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Tökum upp í dag: Pólsku postulíns matar- og kaffistellin marg eftir- spurðu („Friðrika"). Kaffistell 12 manna verð kr. 845.00. Matarstell 12 manna verð kr. 1898.00. Pantanir sóttar sem fyrst. Þeir, sem hafa pantað lausa diska við „Friðrika" kaffibolla, vitji þeirra sem fyrst. BLÓMABÚÐ Tökum fram í dag: BLÓMAPOTTANA diinsku (Anwi). — Einnig BLÓMAKER, POTTA HLÍFAR og BLÓMASTIGA. BLÓMABÚÐ HANDUNNIR SILFURMUNIR eru tilvaldar gjafir handa vinum erlendis. Gott úrval. BLÓMABÚÐ MÁLVERK Höfum til sölu málverk (original) eftir Guðmund frá Miðdal, Höskuld Björnsson, Sigtrygg Júlíusson, Alice Sigurðsson o. fl. ásamt okkar mikla úrvali af eftirprentunum lista- verka. Fögur mynd er vel þegin vinargjöf. BLÓMABÚ0 Saumlausir crepe-oyloiisokkar teknir upp í dag. VERZLUNiN DRÍFA Sími 1521 Logsuðutæki Logsuðuþráður margar tegundir. Logsuðuduft Rafsuðuþráður Blikkklippur Tengur o. m. fl. ATLABÚÐIN Strandgötu 23 — Sími 2550 VINBOLENE ghiggalögur ATLAS gluggalögur AIR WICK mcð skordýraeitri SÍLVO; silfurfKgitögui; BRASSO fægilögur ■ COLMAN’S línsterkja IJRÓMI sýkladrepur DÍF Iiaridhreinsikrem KLÓRTÖFLUR SPIC AND SPAN NÝLENDUVÖRUDEILD Félagsvistarkort Sendum gegn póstkröfu. Járn- og gíervörudeild MÁLNINGAVÖRUR POLYTEX MÁLNING JAPANLAKK SÍGLJÁI VÉLALÖKK ALUMINIUMBRONS PENSLAR, allar stærðir MÁLNINGARÚLLUR Jám- og glervörudeild

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.