Dagur - 21.12.1960, Side 7
7
BORGARBÍÓ
SÍMI 1500
1 Jólamyndir vorar verða: i
I FLUGIÐ YFIR ATLANTSFIAFIÐ |
i Mjög spennandi og meistaralega vel gerð og leikin ný, I
1 amerísk stórmynd í litum og i
| ClMimScePl |
1 Myndin er gerð eftir sögu hins fræga flugkappa Charl- \
I es A. Lindberg, en hún hefur komið út í íslenzkri þýð. i
i A ð a1h1u t ve r k : |
j JAMES STEWART - MURRAY HAMILTON |
I LIL ABNER I
í Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og i
j VI.STA-VISION f
i Dans- og söngvamynd. 14 ný lög eru leikin í myndinni. 1
I Aðalhlutverk: I
| PETER PALMER - LESLIE PARRISH §
= « =
I GLEÐILEG JÓL! HEILLARÍKT ÁR!
i Þökkum ágæta aðsókn á liðnu ári. i
I BORGARBÍÓ - I.O.G.T. I
CiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiii
11111111IIIII IIIIIMIIIIIIMIIIIIMIIMMlllMIIIIIIIIIII III llT
KONFEKT
í kössum og
Fjölbreytt íirval.
Verð við allra Iiæíi.
NÝLENDUVÖRUDEILÐ OG ÚTIBÚÍN
Faðir okkar og afi
JÓNAS HALLGRÍMSSON
. Hamarsstíg 14, Akureyri
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. des.
sl.. Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju 27. des.
(3. dag jóla) og hefst klulckan 1.30 eftir hádegi.
Fyrir hönd vandamanna
Guðmundur Frímann.
Utför
KRISTJÁNS P. SKJÓLDAL
bónda að Ytra-Gili,
sem andaðist 15. desenibcr í Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri, fer fram fimmtudaginn 22. descmber kl. 1 e. h. írá
Akureyrarkirkju.
Kristín Gunnarsdóttir.
Faðir minn
VALDIMAR ARNFINNSSON
sem lézt að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt
16. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstu-
daginn 23. þ. m. kl. 13.30
Amalía Guðrún Valdimarsdóttir.
Loftvogir!
10 mismunandi
gerðir.
Verð hagstætt.
Hvergi meira úrval.
Járn- og glervörudeild
Jólaserviettur
30 mismunandi
Hvar er meira
úrval?
Járn- og glervörudeild
Vestur-þýzkur
JÓLAPAPPÍR
Fögur munstur.
Jám- og glervörudeild
FLUGELDAR
og BLYS
Sólir - Gos
Járn- og glervörudeild
□ Rún 596012217 — jólaf.:
Jólamessur. Kaþólska kapell-
an Eyrarlandsveg 26. — Jóla-
nótt kl. 12. Lágmessa. — Jóla-
dag kl. 6. Lágmessa. — Engin
messa annan í jólum.
Ilátíðarsamkomur í Fíladelfíu
Lundargötu 12. — Jóladag kl.
5 e. h. Annan jóladag kl. 8.30 s.
d. — Gamlársdag kl. 10.30 s. d.
— Nýársdag kl. 5 e. h. — Söng-
ur og hljóðfæraleikur. — Allir
hjartanlega velkomnir.
Zion. Samkomur jóladag og
nýársdag kl. 8.30 e. h. — Allir
velkomnir.
Jólasamkomur Hjálpræðis-
hersins verða sem hér segir:
Fyrsta jóladag kl. 20.30, hátíð-
arsamkoma. — Annan jóladag
kl. 14 og 17, jólafagnaður sunnu
dagaskólans. — Þriðja jóladag
kl. 15, jólafagnaður aldraðs
fólks. — Miðvikudag 28. des. kl.
15, jólafagnaður kærleiksbands-
ins, kl. 20. jólafagnaður æsku-
lýðsfélagsins. — Fimmtud. 29.
des. kl. 20.30, skandinavisk há-
tíð. — Föstudag 30. des. kl. 20,
jólafagnaður heimilissambands-
ins. — Gamlárskvöld kl. 23,
miðnæturguðþjónusta.
Bæjarbúar: Bréfapóststofan
er opin til kl. 10 í kvöld. Munið
að jólapóstinn í bæinn þarf að
skila fyrir kl. 24 í kvöld.
Póststofan.
Ný sjoppa. Páll Tómasson,
sem í fyrra fékk leyfi til að
setja upp verzlun með kvöld-
sölu, hefur opnað hana í Skipa-
götu 2, áður Ásbyrgi.
Hjúskapur. Sunnud. 18. des.
voru gefin saman í hjónaband
að Möðruvöllum í Hörgárdal,
ungfrú Erla Aðalbjörg Gunn-
laugsdóttir, Atlastöðum Svarf-
aðardal og Sigfús Sigfússon,
Steinsstöðum, Oxnadal.
Frá Leikfélagi Akureyrar
Næstu sýningar á Miklabæjar-
Sólveigu verða 2. jóladag og
fimmtudag 28. des. — Athygli
skal vakin á því, að fyrir jól
verður aðgöngumiðasalan að-
eins opin á Þorláksdag kl. 3—5
e. h. — 2. jóladag kl. 3—5.30 e.h.
Jólatrésskemmtun barna-
stúknanna verður í Alþýðuhús-
inu þriðjdaginn 27. des. nk. —
fyrir 9 ára og yngri kl. 2 og fyr
ir 10 ára börn og eldri kl. 4.30.
Aðgöngumiðar verða afhentir í
Varðborg sama dag kl. 10—12
fyrir hádegi.
Frá bókamarkaðinum
Framhald af 4. siðu.
ára skeið, verið leiðbeinandi í
heimilisiðnaðarmálum. Hún
stofnaði tóvinnuskóla og mörg
kvenfélög og hefur verið í fylk-
ingarbrjósti í baráttunni fyrir
menntun og menningu kvenna.
Frá þessu segir m. a. í bókinni
og er það verðugt. En hér er
meira en ævisaga einnar konu,
því margar svipmyndir úr þjóð-
lífinu eru þarna bæði skýrar og
táknrænar. Fjöldi mynda er í
bókinni. □
Hátíðamessiir í Akur eyrar prest akal li
Aðfangadag kl. 6 e.h.: í Akur-
eyrarkirkju, sálmar no. 83, 73,
75, 82. B.S.— í skólahúsinu í
Glerárhverfi, sálmar no. 73, 76,
93, 82. P.S.—
Jóladag kl. 2 c. h.: í Akur-
eyrarkirkju, sálmar no.: 78, 82,
73, 97. P.S.— í Lögmannshlíðar
kirkju, sálmar no.: 70, 78, 73
82. — Stutt barnamessa á eft-
ir. B.S.
2. jóladagur kl. 2 e. h.: Akur-
eyrarkirkja, barnamessa, sálm-
ar nr. 73, 76, 220, 93, 82; barna-
kór syngur. B. S. í barnaskól-
anum í Glerárþorpi, barna-
messa, sálmar nr. 645, 648, 73,
82. P. S. Fullorðnir velkomnir
á báðar messurnar.
Gamlárskvöld kl. G.: f Akur-
eyrarkirkju, sálmar nr. 488, 498,
675, 489. P. S. — í barnaskólan-
um í Glerárþorpi, sálmar nr.
489, 491, 500, 318. B. S.
Nýársdagur kl. 2 e. h.: í Ak-
ureyrarkirkju, sálmar nr. 490,
491, 499,1. B. S. — í Lögmanns-
hlíðarkirkju, sálmar nr. 488,
489, 499, 491, 1. Stutt barna-
messa á eftir. P. S.
3
Alíar nýjustu bækurnar
Dúkkulísur og litabækur í miklu úrvali.
Jólaservíettur, 20 teg.
FRÁ A.B.
Ritsafn Gunnars Gunn-
arssonar I. — ísl. þjóðlög
(hljómplata) — Vatna-
jökull o. fl.
Hillupappír 10 teg.
Bingo, Mattador
og fleiri spil.
ödýr leikföng
og ýmislegt
jólaskraut
BÓKABÚÐ
JÓNASAR
Hafnarstræti 89
BÓKABÚÐ
JÓNASAR
Brekkugötu 3