Dagur - 15.02.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 15.02.1961, Blaðsíða 3
3 Fjáreigendafélag Akureyrar heldur fund í Ásgarði í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 síðdegis. ÁRÍÐANDI MÁL. Stjórnin. ÁDALÍtJNnLR Skógræktarfélags Tjarn- argerðis verður haldinn að Stefni fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. Ármann Dalmaiinsson sýnir skuggamyndir. Vénjuleg aðalfundarstörf. Konur f jölmennið og tak- ið með ykkur kaffi. Stjórnin. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR ADALFUNDUR félags- ins verður lialdinn í Al- þýðuhúsinu sunnudagihii 19. febr. 1961, kl. 4 e. h. Venjuleg aðalíundarstihí. Kvikmyndasýning. STJÓRNIN. MUNIÐ SPILAKVÖLD Skemmtiklúbbs Léttis sunnudagskvöidið 19. febrúar kl. 8.30 í Al- þýðiihúsinu. Húsið opnað kl. 8. Kvöldyerðiaun verða veitt auk þrennra heild- arverðlauna. SpiíaKvÖld Léttis eru með béztu skemmtunum bæjarins. Skenuntinefndin. TIL SÖLU Passap prjónavél ásamt bandleiðara, sem ný. Einnig „Rafha“ þvotta- pottur, nýlegur.,. - Sími 1892. TIL SÖLU ER NECHI-SAUMAVÉL (stigin) Uppl. í Lækargötu 6 neðri hæð. BARNAVAGN TIL SÖLU í Brekkugötu 41. Lítill BÓKASKÁPUR til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis í Hafnar- stræti 35, uppi. TIL SÖLU: Dívan, dömukjóll nr. 42, ein jakkaföt á dreng og stakir drengjajakkar. Allt lítið notað. Tækifærisverð. Ujrpl. í síma 1982. Glæsilegur vmnmgur í nýju „Heima er bezt“ verðlaunagetrauninni HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ, að það getur marg-borgað sig að gerast áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“. Áskriftargjaldið er aðeins kr. 100.00 á ári, en lesmálið í einum árgangi af „Heima er bezt“ jáíngildir á annað þúsund blaðsíðum í venjulegri bók. Auk þess njóta áskrifendur sérstakra hlunninda um bókakaup. TAKIÐ ÞÁTT í GETRAUNUNUM. Fylgizt með f ramhaldssögunuin eftir Guðrúriu frá Lundi og Ingi- björgu Sigurðardótur. Gerizt áskrifendur strax í dag. HEIMA ER BEZT . Pósthólf 45, sími 2500 . Akurevri. ' J Útlent HVÍTKÁL RAUÐKÁL GULRÆTUR RAUÐRÓFUR Nýkomið. KJÖTBÚÐ K.E.A. Feysujakkarnir marg eftirspurðu komnir aftur. VERZLUNiN DRÍFA Sírni 1521 Svört KVENSNJÓBOMSA var tekin við skautasvell- ið á íþróttavellinum um fyrri helgi. — Skilist í Strandgötu 41. DAMAS karlmannsúr með stálarmbandi hefur tapazt. Finnandi vinsam- legast skili því á lögreglu- stöðina. FREYVANGUR DANSLEIKUR laugardaginn 18. febrúar kl. 10 e. h. ÁSARNIR LEIKA Væringjar HóffjaSrir VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD ELDHÚSVÍFTUR stórar og srnáar Einnig GLUGGAVÍFTUR nýkomnar. Mjög hagstætt verð. VÉLA- 06 RAFTÆKJASALAN H.F. Strandgötu 6 — Sími 1253 PILSEFNI (FLANNEL) í gráum litum, nýkomið. MARKAÐURINN Sími 1261 Kven-inniskór nýjar gerðir Karlm.-inniskór skinn, flóka Barna-inniskór nr. 28-33 HVANNBERGSBRÆÐUR EINBÝLÍSHÚSIÐ LÆKJARGATA 13 er til sölu. Eignarlóð. Sex herbergi og eldhús. Jónas JóhannssOn, sími 2389. FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLANUM Nokkrar stúlkur géta enn komizt á næsta matrfciðslu námskeið. Upplýsingar í síma 1199 kl. 5—6 e. h. næstu daga. AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Akureyrar verður haldinn að Geislagötu 5 (Lesstofa Ísl.-ameríska félagsins) föstudaginn 17. febrúar kl. 8.30 e. h. Venjtileg aðalfundarstörf. Myndasýning. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. STJÓRNIN. AÐYÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- greidds sölusk. og útflutningssjóðsgjalds Samkvæmt heimild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður atvinnurekstur þeiixa fyrirtækja hér í umdæminu, sem skulda söluskatt eða útflutnings- gjöld fyrir síðasta ársfjórðung 1960 eöa eldri, stöðv- aður eigi síðar en miðvikúdaginn 22. þ. m. þar til þau hafa gert skil á liinum vangreiddu gjöldum. Bæjarfógetinn á Akureyri Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 13. febr 1961 SIGURÐUR M. HELGASON — settur —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.