Dagur - 15.02.1961, Blaðsíða 8

Dagur - 15.02.1961, Blaðsíða 8
8 Töluverf unnið að söngkennslu Kjartan Jóhannesson sftngkenn- bandinu Heklu. Hún hefur þegar ari liefur á vegum Kirkjukórasam- þjálfáð karlakóraná á Akureyri og bands íslands ferðazt á milli Dalvík og er á förum vestur í kirkjukóra og þjálfað þá. Hann Húnavatnssýslu til að æfa karla- er búinn að kenna á Svalbarðs- kórinn í Bólstaðarhlíðarhreppi. eyri, Hálsi, Reykjahlíð og í Ljósa- Að því loknu fer ungfrúin til vatnshreppi. Reykjadals austur og Mývatns- Ungfrú Ingibjörg Steingríms- sveitar og þjálfar karlakórana dóttir starfar hjá Karlakórasam- þar. □ • ii iii iii iiiiiiiiiiuin* | Gefa skaS þess, sem gert er | MÁLSHÁTTUR einn hljóðar svo: „Hæst bylur í tómri tunnu.“ Þykir vel við eiga að hafa hann um þá menn, sem vaða elginn um allt og ekki neitt, þykjast hafa vit á öllu, en rista þó í rauninni mjög grunnt. Reynast löngum haldlítil ráð þeirra og leiða jafnvel til ófarn aðar. Ef lýsa skyldi núverandi rík- isstjórn í fáum orðum, væri það ekki hægt á heppilegri hátt en með þessum málshætti. í herbúðum stjórnarliðsins og taglhnýtinga þess, er hávaða- samt og orðaflaumur mikill. Og eitt einkenni er sérstaklega á- berandi: Takmarkalaust raup af ímynduðum eða upplognum áfreksverkum. Eitt af því marga, sem stjórn ax-liðið galar óþarflega hátt um, eru hin glæsilegu kjör, sem það telur gamalmenni og öryrkja nú búa við. Og ekki þarf að því að spyrja, hverjum slíkt beri að þakka. En er þetta nokkuð annað en ein fi-amleiðslutegundin úr blekkingasmiðju stjórnai-innar? Við skulum nú athuga þetta svo lítið betur. Eins og kunnugt er, nemur elli- og örorkulífeyrir á öðru verð- lagssvæði 900 kr. á mánuði. Nú er svo ástatt um fjölda fólks, sem þessa styi'ks nýtur, að það getur mjög lítið unnið sér inn og mai'gir alls ekki neitt. Tökum nú t. d. mann, sem ein- ungis hefur þennan styrk til að lifa af. Gerum ráð fyrir, að hann þui'fi að kaupa sér fæði. Hvergi mun það fást fyrir minna en 40 kr. á dag, eða 1200 kr. á mánuði. En hvað kemur ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* s : I Góður afli í janúar } 'Sauðárkróki 13. febrúar. Nú er veðurbreyting og farið að snjóa í norðanátt. brír dekkbátar lxafa róið hérna og 7—8 trillubátar-. Aflinn í janúar var góður. Dekk- bátarnir eru þessir: Bjarni Jóns- son og er hann rúmar 20 smálest- ir að stærð, Nonni og Mummi eru 10 tonna bátar. Kaldbakur landaði hér 80 tonn- um til vinnslu í hraðfrystihúsmu í vikunni sem leið. Skólaskemmtun Gagnfræða- skóla Sauðárkróks var haldin á laugardaginn. Kl. 3 var skemmt- un fyrir börnin en klukkan 8.30 fyrir fullorðna. Eiríkur I-Iansen, nemandi í 3. bekk flutti ávarp og skólakórinn söng undir stjórn Ey- þórs Stefánssonar og í lok skemmti þáttanna var sýndur smáleikurinn „Auminginn hann afi sálugi“. Fjölmennt var á skólaskcmmtun- inni og skemmtunin fór vcl franx. Naumast þarf að taka það fram, að í lokin var dans stiginn. nú í ljos? Aumingja manninn vantar þá 300 kr. til þess að geta greitt mánaðarfæðið. Með öðrum orðum: Hann vei'ður að svelta í 7V2 dag í hvei'jum mán- uði. Og þar við bætist, að hann hefur ekkert fyrir fatnað og hús næði, svo að taldar séu aðeins frumstæðustu þarfir hvei'S manns. En í menningarþjóðfélagi nú á dögum eru margar fleiri þarf ir, sem menn eiga rétt á að fá fullnægt, en maður sá, er tek- inn var sem dæmi, virðist al- gerlega verða að fai-a á mis við þær. Þetta er þá öll dýrðin. Ekki er að undra, þótt hátt glamri í tómu tunnunni og gi'obbað sé af því að hafa komið þessum kjarabótum til leiðai’. Mikil er mannúðin. Mikið er í'éttlætið. Svo kann nú enn að falla svo- lítið á ljómann af þessum afreks verkum. þegar það er haft í huga, að nokkru áður en efna- hagsfálm ríkisstjói'narinnar kom til fi-amkvæmda, voru allir á einu máli um það, að hækka bæi'i elli- og örorkulífeyri um 20%. Hefði það vafalaust verið gert, þótt engin hækkun hefði orðið á verðlagi. Það eru því ekki nemn ein skitin 24%, sem fyrrgi-eindir styrkþegar hafa til þess að mæta þeirri óheyrilegu hækkun, sem á öllu vöruverði hefur oi’ðið síðan í fyrra. En eitt af hinum svívii'ðilegustu falsbrögðum stjóx-narinnar í febrúarboðskapnum í fyrravet- ur, var það, að hækkun á verði lífsnauðsynja yrði ekki tilfinn- anleg. Til gamans má geta þess, að sagt var t. d. að kornvai'a yi'ði greidd svo mikið niður, að verðhækkunin yi'ði aðeins 3%. Sem dæmi þess, að í'íkisstjói'n- in hefur ekki látið sér mjög annt um að þræða götu sann- leikans í þessu ati'iði, fremur en mörgum öðrum, má nefna það, að 1 kg af haframjöli, sem kost aði fyrir „viðreisn" 4 krónui', (Framh. á 7. síðu). | Hraðfrystihúsin i SAMKVÆMT upplýsingum í febrúarhefti Ægis eru 88 hi'að frystihús hér á landi. Afköst á 16 klukkustundum eru 1385,5 tn. og geymsla fyrir 44430 tonn. Á Noi'ðurlandi eru 17 hraðfrystihús með 181 tonns afkastagetu. Þessi frystihús hafa 5880 tonna geymslurúm. Stærst norðlenzkra hraðfrysti- hiisa er lijá U. A. á Akureyx'i. Afköst 30 tonn og geymslurúm fyrir 1200 tonn. K i í dag er fjársöfnunardagur Rauða-krossins. Hér á Akureyri fagna börnin Öskudeginum á sér- | i stæðan hátt, svo sem myndin sýnir. (Ljósmynd: E. D.) NOKKURRA ÞINGMÁLA GETID Um bankamál. Fi'umvai'p til nýrra laga um Seðlabanka íslands, felur í sér þær breytingar helztar, að yfir bankann á að velja 3 banka- stjóra og 5 bankaráðsmenn, í stað 5 manna stjórnar nú, þár af 2 bankastjóra, ennfremur, að taka inn í bankalögin ákvæði til frambúðar um að binda hluta af fé innlánsdeilda kaupfélaga í Seðlabankann. Þá er frumv. til nýrra laga um Landsbankann. Samkvæmt því á umboð núverandi banka- í'áðs að falla niður og Alþingi að kjósa allt bankaráðið (5) í stað þess að ráðherra ræður nú vali eins þeirra (fox’manns). 1 framhaldi af þessu er svo eitt frumvarp um Fram- kvæmdabankann. Umboð núver andi bankai'áðs að falla niður og bankaráð á að kjósa á sama hátt og bankax'áð Landsbank- ans. Von mun vera á einu frum varpi enn um Utvegsbankann. En í heild virðist hér aðallega um að ræða hagræðingu og fjölgun á bankastjórunum og bankai'áðsmönnum. Lands- bankalögin (um viðskiptabank- ann) virðast þó hafa verið end- urskoðuð og einhverjum atrið- um sennilega breytt þar til bóta. Hefur nú vei'ið getið nokk- urra frumvarpa, sem ríkisstjórn in stendur að. Skóli fyrir fiskmatsmenn. Endurflutt er tillaga um skóla fyi'ir fiskmatsmenn, af þeim Ing vai-i Gíslasyni, Gísla Guðmunds syni, Jóni Skaftasyni og Geir Gunnai'ssyni, þar sem ríkis- stjórninni er falið að beita sér fyrir framgangi málsins, fisk- iðnaðinum til eflingai'. Þórarinn Þói'ai'insson flytur tllögu um að afnema hinn tak- markaða einkarétt Fei'ðaskrif- stofu ríkisins til að reka ferða- skrifstofu fyrir útlendinga. Hann flytur einnig tillögu um að „afla upplýsinga um vaxta- kjör atvinnuveganna hjá þeim þjóðum, sem íslendingar keppa við á erlendum mörkuðum og að vinna síðan að því, að vaxta kjör íslenzkra atvinnuvega, verði ekki lakari en vaxtakjör hliðstæðra atvinnuvega hjá framangreindum þjóðum.“ Ríkisstjórninni virðist ekkert um þessa tillögu gefið og hefur Olafur Björnsson flutt við hana breytingartillögu, sem myndi eyða málinu, ef samþykkt yi'ði. Lúðvík Jósepsson og Kai'l Guðjónsson flytja fi'umvarp um vei'ðflokkun á nýjum fiski. Ein ar Olgeirsson flytur tillögu um skipun nefndar í neðri deild samkv.'39. gr. stjórnarskrárinn- ar „til þess að rannsaka vissar fjárreiður Sölumiðstöðvar hrað frystihúsanna og fleiri atvinnu- i’ekenda.“ Voru í vikunni sem leið allmiklar umræður og tals- vei'ðar hnippingar milli Sjálf- stæðismanna og Alþýðubanda- lagsmanna út af tillögu þessai’i. Sigurður Bjarnason og fleiri flytja tillögu um ráðstafanir vegna læknaskorts. Benedikt Gx'önd. og Sigurður Ingimundar son flytja tillögu til þingsálykt- unar „varðandi bx'ottflutning fólks frá íslandi11, og Eggert Þorsteinsspn um „rannsókn á hagkvæmiaukningu ákvæðis- vinnu.“ □ Guðsþjónustan að Munkaþverá Dulskyggn kona sá margar furðulegar sýnir Á SUNNUDAGINN var hátíða guðsþjónusta í Munkaþverár- kirkju, sem sóknarpresturinn, séra Benjamin Kristjánsson flutti, í tilefni af góðum gjöfum, sem kirkjunni höfðu borizt. Kvenfélag safnaðai'ins hafði látið leggja gang og kór mjög vönduðu klæði og setur þetta mjög hlýlegan svip á guðshúsið. Ungfrú Helga Halldórsdóttir á Öngulsstöðum gaf 10 sálma- bækur til afnota fyrir söfnuð- inn, til að örfa hinn almenna söng við guðsþjónustui'. Frú Helga Sigui'ðardóttir á Munkaþverá gaf súlur og blóma potta til ski'eytingar í kói' kirkj unnar. Síðast en ekki sízt, gaf frú Kx’istín Kristjánsson forkunnar veglegan altai'iskross, þríarm- aðan kertastjaka úr silfri og 1300 krónur til í’afhitunar í kirkjunni. Frú Kristín var sjálf viðstödd. Hún hefur tekið mikilli tryggð við Munkaþverárkii'kju, þótt hún hafi aðeins einu sinni áður komið þangað. Frúin er vel þekkt austan hafs og vestan fyrir dulskyggni og fyrir nokkr um árum kom út bók um hana, sem frú Elínborg Lárusdóttir skrifaði og fjallar hún um dul- x-æn efni. Bókin heitir Forspár og fyrirbæri. Frú Kristín liefur lengi átt heima í Vesturheimi og stund- að hjúkrunar- og líknarstörf, auk þess þykjast margir hafa fengið bót méina sinna vegna fyrirbæna hinnar dulskyggnu konu. Hún dvelst í Reykjavík í vetur. Talið er, að frúin hafi séð sýn ir miklar í kirkjunni á sunnu- daginn, sem mjög eru umtalað- ar síðan og þykja merkilegar á marga lund og meðal þeirra sáust látnir kennimenn og kunn ir kirkjuhöfðingjar. □ - FJARSÖFNUN Á FUNDI miðstjórnar A. S. í., fimmtudaginn 25. janúar 1961, var rætt um verkfallsbaráttu verkalýðsfélaganna í Vest- mannaeyjum og samþykkt ein- róma að lýsa fullum stuðningi Alþýðusambandsins við verka- menn og verkakonur í Eyjum, sem í deilunni standa. Kröfurnar, sem um er barizt, eru þær, sem mótaðar voru á ; seinasta alþýðusambandsþingi. | Þær eru því kröfur verkalýðs- ; hreyfingarinnar allrar. Alþýðusamband íslands heit- I ir því alla, sem samúð hafa með i kjarabaráttu launastéttanna í j landinu að veita verkfallsmönn Frarnhald á 7. síðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.