Dagur - 11.03.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 11.03.1961, Blaðsíða 3
3 KVIKMYNÐASÝNING Erindreki Slysavamafélags íslands sýnir n. k. mánu- dagskvöld kl. 21 í Samkomuhúsinu: Björgunarafrekið við Látrabjarg, Eskimóamynd frá nyrztu byggðum Alaska og Fiskveiðamynd frá Gloster. Allar myndirnar eru með íslenzku tali. POLYTEX plastmálning er komin í nýjustu tízkulitum ársins. S J Ö F N AKUREYRI TILKYNNING Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum vor- um, að eftirleiðis mun gjald fyrir sóthreinsun á súg- kyntum olíumiðstöðvakötlum verða kr. 120.00 á ketil og greiðist strax að lokinni hreinsun. — Beiðni um ketilhreinsun þyrfti að hafa borizt tveim dögum áður en hún á að fara fram. Akureyri 10. marz 1961. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. TILKYNNING Nr. 3/1961. Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi há- marksverð í.heildsölu og smásölu á innlendum niður- suðuvörum: Heildsöluv. Smásöluv. Fiskbollur 1/1 dós . ... kr. 12.25 15.75 Fiskbollur, þó dós . . . . - 8.45 10.90 Fiskbúðingur, 1/1 dós ... . . . . - 14.95 19.25 Fiskbúðingur, Vz dós .... . . . . - 9.00 11.60 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Að öðru leyti heldur gildi sínu tilkynning nr. 26 frá 31. október 1960. Reykjavík, 3. rnarz 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Nýkomið: ASSA útihurðarskrár ASSA úithurðarlamir ASSA irinihurðalamir Húsgagnavinklar Ú tihúsaklinkur Ú tihúsahespur Stablalamir, alls konar Ú tihúsaskrár Pumpustormjárn Beizliskrækjur Kýrbandakræk jur með segulnagla Kýrbandahi ingir Fjósavogir Þvingur, alls konar Sporjárn Skrúfjárn Heflar, alls konar Hallamál Vinklar Borsvéifar Járnborir Tréborir Þjalir Tréfyllir, alls konar Vélaþéttingar Tengur, alls konar Brjóstborir Hamrar Sleggjur Kúbein Hakar Stálkítti Olíukönnur Olíutrektar Handdælur, allar stærðir Hamarsköft Sleggjusköft Hosuspennur Vírburstar Skáplamir Skápsmellur Galv. lamir og m. m. fleira. Velkominn í GRÁNU H.F, SÍMI 2393. BYGGINGARVÖRUÐEILD Nýkomið rnikið úrval varahluta í Busatis sláttuvélar f. Ferguson. Einnig varahlutir í Dening of Cliard snúningsvélar. VELA- OG BUSAHALDADEILD Bifreiðaeigendur! NÝKÖMNIR VARAHLUTIR FYRIR Chevrolet- og Opel-bifreiðar FYRIR CHEVROLET: FYRIR OPEL: Head Framrúður Ventlar Frambretti Undirlyftur . Mótorpakningar Kvistásar Bremsuborðar Sveifarásar Bremsugúmmí Stimpilhringar Hjóladælur M ó t o r ]) a k n i nga r Handbremsukaplar Couplingsdiskar Stuðdemparar Vatnsdælur Stuðdemparagúmmí Benzíndælur Fjaðragúmmí Bremsuborðar Mótorfestingar Olíuhreinsarar Hurðarskrár Fjaðrahengsli Framgormar Spindilboltar Couplingsdiskar Þurrkuvírar f. fólksbifr. Blöndungar Flautur 6 og 12 v. Krómlistar Straumlokur 6 og 12 v. Listaspennur o. m. fl. Felgjur o. m. fl. Einnig nýlega kornnir varalilutir í VAUXHALL-BIFREIÐAR. Sendum gegn póstkröfu. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.