Dagur - 16.08.1961, Blaðsíða 2

Dagur - 16.08.1961, Blaðsíða 2
• IIIIIII111111111111111111IIlllll........Illlllllllllllllllllllllllllllllllll......Illllllllllllllllll.............Illllllllllllllllllllllllllllllll I III III11 11 I I I I 11 I 11II1111 111 11 ! 111 111 11 Innlánscíeildir - Skattfrelsi I BLÖÐ þau, sem gefin eru út á Akureyri hafa mikinn áhuga á samvinnumálum, sem ekki er aö undra, svo mikill samvinnu- bær, sem Akureyri er. Áhuginn beinist þó ekki alltaf að því sama, sem ekki er von, enda beinist samvinnustarfið að mörgum greinum og kemur víða við í atvinnulífi bæjarins. í íslendingi og Alþýðumann- inum gætir að vísu stundum nokkurrar vanþekkingar á mál- eínum samvinnumanna, en áhugi blaðanna er engu síður lofsverður. Bæði blöðin hafa mikinn áhuga fyrir því, hve miklu muni nema það fjármagn, sem með lögum verður nú flutt frá innlánsdeildum kaupfélaganna til Seðlabankans í Reykjavík. Eftix- einhverjum leiðum hafa blööin að vísu fengið að vita, að á árinu 1960 hafi þetta numið smávægilegri upphæð. Og fyrst þau hafa syona góðar upplýsing ar um það, ættu þau engu síður að geta fengið glögga vitneskju um þær kröfur, sem nú dynja yfir kaupfélög landsins um SVEINAMEISTARAMQT ís- lands.var haldið á Akureyri 29. júlí sl. Haraldur Sigurðsson var motsstjóri fyrir hönd frjáls- iþróttaráðs Akureyrar, sem annaðist framkvæmdir. Helztu úrslit urðu: 80 m. hlaup: 1. Birgir Ásgeirsson ÍR 9.8 sek. 2. Skafti Þorgrímss. ÍR 9.9 sek. 3. Ólafur Guðmundsson UMSS 9.9 sek. 4. Böskuldur Þráinsson HSÞ 10.0 sek. 200 m. hlaup: 1. Ólafur Guðmundsson UMSS 25.3 sek. 2. Einar Hjaltason Á 25.6 sek. 3. Birgir Ásgeh'sson ÍR 25.6 sek. 4. Höskuldur Þráinsson HSÞ 25.8 sek. Iíúluvarp: 1. Bæring Guðmundsson HSII 14.14 m. 2. Jakob “Hafstein ÍR 13.61 m. 3. Guðmundur Guomundsson KR 13.25 m. 4. Ólafur Guðmundsson UMSS 13.07 m. Langstökk: 1. Skafli Þorgrímss. ÍR 5.96 m. 2. Ólafur Guðmundsson UMSS 5.43 m. 3. Birgir Ásgeirsson ÍR 5.42 m. 80 m. grindahlaup: 1. Þoi'kell Guðbrandsson KR 12.4 sek. 2. Sigui'ður Ingólfss. Á 12.9 sek. 3. Þór McDonald KR 13.5 sek. 800 m. hlaup: 1. Þórarinn Ragnarsson FH 2.18.1 mín. 2. Einar Ilaraldsson ÍBA 2.25.8 mín. 3. Brynj. Tryggvas. ÍBA 2.26.8 mín. greiðslui' úr innlánsdeildunum til Seðlabankans. Hver sú upp- hæð vei'ður að loknu yfirstand- andi ári veit að vísu enginn. En allir þeir, sem eitthvað vilja um það vita geta í eigin hendi séð, að þær nema mörgum milljón- um króna. Lögin, sem að þessu lúta, lcomu ekki til fram- kvæmda fyrr en langt var liðið af árinu 1960. Hve innlánsdeild- ir aukast á hverju ári er ekki ljóst fyrr en um áramót og þess vegna komu ekki kröfur um greiðslu fyi'ir sl. ár, fyrr en um eða eftir áramót. Samkvæmt lögunum, sem að þessu lúta, er gjalddagi til Seðlabankans fyrir þessar greiðslur, 30. apríl, 31. júlí og 31. október. Fyrir sl. ár var meiningin að innheimta aðeins hluta af árlegri aukningu deild- anna. N.ú er hins vegar á þessu ári gerð krafa til hluta af aukn ingu þeirra og getur sú upphæð numið allt að 30% af henni, en þar að auki eftir misjöfnum regl um ákveðins hluta af heildar- upphæð deildanna. Hin áhuga- sömu blöð þurfa því ekki að Kringlukast: 1. Bæring Guðmundsson HSH 44.81 m. 2. Ingvar Jónsson Self. 40.36 m. 3. Ingi Árnason ÍBA 40.08 m. Hástökk: 1. Sigurður Ingólfss. Á 1.65 m. 2. Jón Kjartansson Á 1.55 m. 3. Þormar Kristjánsson USAH 1.50 m. Sta.ngarstökk: 1. Valgarður Stefánsson ÍBA ,3.00 m. 2. Halldór Guðmundsson KR 2.90 m. 3. Jakob Hafstein ÍR 2.60 m. Boðhlaup 4x100 m. Sveit Ármanns....... 50.5 sek. Sveit ÍR ........... 50.8 sek. Sveit ÍBA........... 52.5 sek. Sveit KR ........... 52.7 sek. M Ó T M Æ L I „FUNDUR haldinn í stjórn og trúnaðarráði Iðju, félags verk- smiðjufólks á Akureyri, þann 5. ágúst 1961, mótmælir eindreg ið gengisfellingp þeirri, sem ríkisstjórnin lét koma til fram- kvæmda. Telur fundurinn að ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í þessu efni stuðli enn að stór- aukinni dýrtíð, til tjóns fyrir al- menning í landinu og eigi eftir að valda erfiðleikum fyrir þjóð- arbúið um langa ókomna fram- tíð. Þessi ráðstöfun ríkisstjórnar- innar, er þeim mun óskiljan- legri, þegar á það er litið, að þjóðai'framleiðslan og gjaldeyr- isöflun hefur stóraukizt á árinu og því ekki ástæða að skerða lífskjör almennings.“ (Frá Iðju.) hafa neinar áhyggjur út af því, að hér verði ekki um stórar upp hæðir að ræða og innlánsdeild- ir kaupfélaganna hljóta að verða skertar til stórra muna og nytsemi þeirra fyrir fólk á félagssvæðunum stórum lömuð. Það er of snemmt að nefna töl- ur í þessu sambandi. Þó mundi ef til vill einhverjum þykja fróðleikur í því að heyra, að nú þegar á miðju sumri hafa inn- lánsdeildir aðeins þriggja kaup- félaga verið krafðar um yfir 1 millj. króna til Seðlabankans. Það mætti vel gizka á að alls yrðu þessai' kröfur upp á 7 til 9 milljónir fyrir þetta yfirstand- andi ár. Það dettur engum í hug, að þetta sé glatað fé. Það er geymt í Seðlabankanum. Hitt er fjar- stæða, að það sé lánað kaup- félögunum aftur, það er tekið út úi' veltu þeirra og það ei' óviturlegt. Annað, sem einkum íslend- ingur hefur mikinn áhuga fyrir, er „skattfrelsi kaupfélaganna". Þessi „skattfríðindi" eru þó ekki meiri en það, sem blaðið virðist ekki vita, að á Akureyri greiðir SÍS og KEA í útsvar 1961 rúml. 2 millj. og 120 þús. ki'ónur og eru langhæstu gjald- endurnir. Þannig er þetta víð- ast hvar um allt land. Kaupfé- lögin eru hæstu gjaldendurnir, hvert á sínum stað. Nýlega hefur verið gengið frá útsvarsskrá í Reykjavík og einnig þar er Samband ísl. sam- vinnufélaga langbæsti gjaldand inn. Samkvæmt því, sem stend- ur í Morgunblaðinu og öðrum blöðum höfuðstaðarins 25. júlí sl., er SÍS gert að greiða í út- svar í R.vík kr. 3.316.100.00. Það eru þau „skattfríðindi“, sem samvinnufélögin búa við t>ar- P. H. J. UNGT FÓLK TIL FYRIRMYNDAR UNGT FÓLK hefur orðið fyrir töluverðu aðkasti undanfarið, hafði enda til þess unnið um verzlunarmannahelgina, þótt or sakanna sé að leita dýpra en í fljótu bragði virðist. En gleði- efni er það og ekki síður frá- sagnarvert, þegar ungt fólk sýn ir manndóm. Á miðvikudaginn fóru tveir tugir ungmennafé- laga og fl. í Arnarneshreppi til bónda eins í sveitinni eftir venjulegan vinnutíma og unnu hjá honum fram á nótt við að bjarga heyi. Bóndi sá, er hér um ræðir, er danskur maður, sem hefur búið alllengi á Sjáv- arbakka, Alfreð Kristensen að nafni. Hann hefur legið á sjúkra hú.si að undanförnu og var þessi hjálp því kærkomin. En þannig stóð á, að mikið hey var upp- sett á túninu. Ungmennafélag- ar komu með 5 dráttarvélar og 2 vörubíla og luku hirðingu, er komið var langt fram á nótt. Sennilega hafa þeir bjargað á þriðja hundrað hestum undan regni. Á LAUGARDAGINN héldu framsóknarmenn skemmtisam- komu í Skúlagarði. Þar fluttu ræður alþingismennirnir Karl Kristjánsson og Eysteinn Jóns- son, Jóhann Ogmundsson og frú Björg Baldvinsdóttir frá Akur- eyri sungu nokkur atriði úr óp- erettunni Bláu kápunni. Á sunnudaginn var svo önn- ur samkoma í Laugarboi'g í Eyjafirði. Eysteinn Jónsson og Karl Kristjánsson alþingismenn fluttu einnig ræður þar, og Er- lingur Vigfússon söng með und irleik Ragnars Bjarnasonar. Fjölmennt var á báðum stöð- um og ræðum og skemmtiatrið um ágætlega tekið. Þóttu þetta BENZÍN HÆKKAR í FYRRADAG tilkynntu stjórn arvöldin nýtt og hærra verð á benzíni og gasolíu Benzínið hækkar um 20 aura lítrinn og gasolía kostar nú ltr. 1.55 lítr- inn heimkeyrð. Hækkunin 13 aurar. Gengislækkunin verkar fljótt til hækkunar á vöruverði. (Framhald af bls. 5) og staðurinn skoðaður í fylgd með fi'ú Helgu Þorsteinsdóttur og Ásdísi Káradóttur, heima- konum þar, og vitanlega mikl- um slysavarnakonum. Þaðan var haldið til Keflavíkur, en við höfðum verið boðnar í kaffi af kvennadeildinni þar. Jóna Guðjónsdóttir, formaður deild- arinnai', bauð gesti velkomna og taldi mikils virði, að slysa- Sesselja Ekljárn, Guðrún Sig- urðardóttir og Gróa Pétursd. varnakonur héi' og þar af land- inu hefðu tækifæri til að hitt- ast og tala urn sín áhugamál. Aðkomukonur þök.kuðu elsku- lega stund og héldu í glansandi skapi til Reykjavíkur, beint í kveðjuhóf kvennadeildarinnar í Slysavarnahúsinu. Þar var kátt á hjalla, söngur og ræðuhöld, að síðustu fluttar þakkir fyrir elskulegar og ógleymanlegar samverustundir. Einn karlmann höfðum við í þessu kveðjusam- sæti, Garðar Víborg, fulltrúa Slysavarnafélagsins, flutti hann ágæta ræðu til okkar. Að síð- ustu var svo dansað til kl. 2 um nóttina. Að morgni mánudags var mat azt í Slysavarnahúsinu, allur farangur borinn á bílana. Síðan var kvatt með hlýju allt það elgi menningai'legar samkomur. Framsóknai'menn í S.-Þing. efna tíl almennrar samkomu að Laug'um hinn 26. þ. m. Þar verð ur Hermann Jónasson fyrrv. forsætisráðherra aðalræðumað- ur. Gestur Þoi'grímsson skemmt ir. — Nánar auglýst síðar. LEIRRÉTTING vegna misprentunar í frásögn Dags af afmælishátíð Kaupfé- lags Langnesinga 24. júní sl. 1. Erlendur Einarsson, for- stjó.ri S.Í.S., var ekki meðal ræðumanna á samkomunni, en Jón Arnþórsson mætti þar af hans hálfu. 2. Samsæti var ekki haldið, en félagið hélt uppi ókeypis kaffiveitingum fyrir samkomu- gesti eftir að dansinn hófst. Gjöf Kaupfélags Norður-Þingeyinga á Kópaskeri var tilkynnt í ræðu á samkomunni í félagsheimil- inu. 3. Einar í Saurbæ er Hjartar- son, ekki Kjartansson. fólk, sem var búið að leggja á sig svq mikið, að hamingjan má vita, hvort því hefur komið dúr á auga meðan við dvöldum syðra. Næst var svo haldið til Reyk- holts. Þar lýsti fýrir okkur staðnum mjög vel og skemmti- lega séra Einar Guðnason. í skólahúsinu var svo matazt. Reykjavíkurkonui' höfðu ekki gert það endaslepp.t við okkur, því í bilunum var sjóðheitt kaffi og smurt bi’áuð, sem skyldi vera síðasta máltíðin, er þær veittu okkur í- ferðinni. Til Blönduóss var svo komið kl. 8 um kvöldið. Þar borðuðum við í vistlegum húsakynnum kvennaskólans hjá frý Stein- unni Hafstað. Rómuðu allir ágætan mat og hlýjar viðtökur. Heim vár komið kl. 1 um nótt- ina. Yndislegri ferð var lokið. Ekki má gleyma að þakka veð- urguðinum, sem hafði gefið okkur svo gott veður álla ferð- ina, að á betra varð ekki kosið. Mér liggur við að taka mér orð prestsins í Reykholti í munn, en hann sagði, að ekki væri vafi á því, að við værum vel séðar af Guði og von mín er að það sé rétt. Tæpast get ég hugsað mér meiri úíbreiðslu fyrir Slysa- varnafélagið en hópferðir sem þessar, þar sem mikill fjöldi fólks, hér og þar af landinu, kemur saman og ræðir ýms mál, er varða Slysavarnafélag íslands. Að endingu þetta. Við Slysa- varnakonurnar að norðan, þökk um af alhug öllum þeim, sem á einn og annan hátt, gjörðu okk- ur ferðina jafn elskulega og ógleymanlega, sem raun varð á. Við biðjum guð að blessa og efla Slysavarnafélag íslands og deildir þess um allar byggðir landsins. Sesselja Eldjárn, aramófið á Akureyri - Hópferð Slysavarnakvenna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.