Dagur - 16.08.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 16.08.1961, Blaðsíða 3
3 Úsvíkill! T E£ þið hafið hug á að auglýsa í blaðinu, getið þið snúið ykkur til afgreiðslumanns okkar á Húsavík, Stefáns Hjaltasonar. BLAÐIÐ DAGUR, AKUREYRI HAFIÐ ÞIÐ SÉÐ fallegu twieedefnin á kr. 94.50 pr. m. SAUMASIOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Akureyri. Sími 1347. ,v-» v>» . r * ' ‘ » v* V Bezl-i '/ • i . \ ' * « v* » / % t * •, v t * - - ITýi tÍDalnnviU J^ottavéL Jvottavéliia. skjJar ’ tauiiru fallegustu, > ft > loeear notaÖ er Ig[ U -þ^tfcaa^. ; Perla veriidar 1 PenduríLar ,erx er í övinu.r áhreixiirLda. > r Utsala liaustsins er nú hafin. MIKIÐ ÚRVAL AF SUMARKJÓLUM STÓRLÆKKAÐ VERÐ. Blússur, pils, hattar og töskur. VERZLUN B. LAXDAL NÝÍR ÁVEXTIR: Epli Appelsínur Bananar væntanlegir fyrir helgi. NÝJA-KJÖTBÚÐIN og útibú. TELPUKAPUR úr bláu poplíni ný tegund, 4 stærðir. VERZL. ÁSBYRGI BUSAHOLD nýkomin: BRAUÐKEFLI SÍTRÓNUPRESSUR PLASTSKÁLAR þrjár stærðir. BOLLAPÖR fimm tegundir. ÞEYTARAR KÖKUFORM sex tegundir. BÓSAHNÍFÁR MÖNDLUKVARNIR HÁFNÁRBÚDíN h.f. Skipagötu 4 — Sími 1094 Nýkomnir SUNDBOLIR Vandaðir, fallegir (úr teygjuefni.) Einnig POPLIIS’KÁPUR margar gerðir. VERZL. B. LAXÐAL TILKYNNING Nr. 10/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á smjörlíki: í heildsölu pr. kg...... kr. 13.40 í smásölu pr. kg. með söluskatti .... — 15.00 Reykjavík, 5. ágúst 1961. VERÐL AGSST J ÓRINN. TILBOÐ OSKAST í flutning skólabarna í Hrafnagils-skólahverfi skólaárið 1961 — 1962, ca. 71/9 mánuð. — Dagleg keyrsla er: Hvammur—Hiafnagil og Gilsbakki—Torl’ur—Hrafna- gil. Enn fremur væntanlega einhver keyrsla á kennur- ifm skólans. — Tilboð óskast send fyiir 1. sept. n.k. til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Rétt- ur áskilinn til að taka hvaða lilboði sem er, eða h'afna öllum. Fyrir hönd skólanefndar, Snæbjörn Sigurðsson, Grund. UPPÞVOTTURINN VERÐUR hreinasti barnaieikur B L I K fjarleegir m|ög auðveldlega alla fifu og skilar leirtauiriu faumalausu cg gl|áandi BLIK hentar |oví mjög vel i allan uppþvoft, en einkum er þaö gott fyrir allar uppþvoftavélar Elik Bcrir létt um vik - Blik gcrir létt um vik - Blik gcrlr lctt um vik Blik Alltaf eitthvað nýtt! Hinir marg eftirspurðu þunnu CREPE-SOKKAR eru komnir. Röndóttar CREPE-HOSUR fjórar stærðir. SKJÖRT frá kr. 68.50 NYLONSOKKAR saumlausir frá kr. 48.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. .F. ÆÐARDÚNSSÆNGUR - KODÐAR DAMASK LÉREFT, hvítt og misl., 90 og 140 cm. LAKAEFNI, bómull og hör HANÐKLÆÐI VEFNAÐARVÖRUDEILD ENSKIR SKOR! Nýkomið gott úrval af enskum ÐÖMU- og HERRA- SKÓM. — Einnig enskar KVEN-BOMSUR úr plasti, kr. 79.00, og úr poplín kr. 131.00. — Sænskar KVEN- BOMSUR, nylon, kr. 240.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.